Sir Alex: Ánægður með nýju demanta-miðjuna sína Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á nýju demanta-miðju liðsins og telur að hún geti hjálpað liðinu mikið á þessu tímabili. Ferguson hefur stillt upp í þessu kerfi í síðustu leikjum en byrjaði á því í sigri á Newcastle í deildabikarnum. Enski boltinn 10. október 2012 12:30
Hleb: Lærði meira af Wenger en Guardiola Hvít-Rússinn Alexander Hleb er ekki sammála því að Pep Guardiola sé besti þjálfari í heimi. Að hans mati var frábær árangur Guardiola með Barcelona uppskera þess að hann var með bestu leikmennina í sínu liði. Fótbolti 10. október 2012 11:15
Ólafur Kristjáns leikgreinir Juventus fyrir Nordsjælland Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla, er í mikilvægu starfi hjá Meistaradeildarliði Nordsjælland en danska liðið er í riðli með hákarlaliðum eins og Chelsea, Shakhtar Donetsk og Juventus. Ólafur sér um að leikgreina andstæðing Nordsjælland í Meistaradeildinni en þetta kom fram í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu. Fótbolti 8. október 2012 11:45
Arsenal vann Barcelona samanlagt 7-0 Nýkrýndir Englandsmeistarar Arsenal fóru auðveldlega inn í sextán liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Barcelona í seinni leiknum í dag. Enska liðið vann leikina tvo samanlagt 7-0. Fótbolti 4. október 2012 23:00
Meistaramörkin: Umfjöllun um leik Man City og B. Dortmund Joe Hart markvörður Manchester City fór á kostum í gær þegar Englandsmeistaraliðið lék gegn þýsa meistaraliðinu Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Enski landsliðsmarkvörðurinn sýndi stórkostleg tilþrif í leiknum. Þorsteinn J fór yfir leikinn í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld. Hjörtur Hjartarson og Heimir Guðjónsson voru sérfræðingar þáttarins. Fótbolti 4. október 2012 10:15
Mancini: Áttum stigið ekki skilið Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að Dortmund hafi verið betri aðilinn í leik liðanna í kvöld og að það sé Joe Hart að þakka að leiknum lyktaði með jafntefli. Fótbolti 3. október 2012 22:09
Hart: Hefði getað endað 10-10 Joe Hart, markvörður Manchester City, átti stórleik þegar að lið hans gerði 1-1 jafntefli við Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 3. október 2012 20:59
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikir Meistaradeildarinnar á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 3. október 2012 18:30
Í beinni: Ajax - Real Madrid Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign hollenska liðsins Ajax og spænska liðsins Real Madrid í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 3. október 2012 18:00
Í beinni: Arsenal - Olympiakos Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign enska liðsins Arsenal og gríska liðsins Olympiakos í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 3. október 2012 18:00
AC Milan vann á sjálfsmarki í Rússlandi AC Milan missti niður tveggja marka forystu og þurfti að treysta á sjálfsmark til þess að tryggja sér 3-2 sigur á Zenit St Petersburg í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu í fótbota. Leikurinn fór fram á Petrovski Park í Sankti Pétursborg. Fótbolti 3. október 2012 15:45
Van Nistelrooy: Cristiano Ronaldo er ekki hrokagikkur Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður Manchester United, Real Madrid og hollenska landsliðsins, hefur komið Cristiano Ronaldo til varnar og segir hann að Portúgalinn snjalli sé ekki hrokagikkur. Fótbolti 3. október 2012 14:15
Hart og Balotelli hetjur City | Öll úrslit kvöldsins Manchester City var stálheppið að sleppa með jafntefli á heimavelli gegn Þýskalandsmeisturum Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 3. október 2012 13:21
Puyol frá í átta vikur - missir af El Clasico Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, verður ekki með liðinu næstu átta vikurnar eftir að hann fór úr olnbogalið í sigrinum á Benfica í Meistaradeildinni í gær. Puyol fór beint á sjúkrahús eftir að hann meiddist en flaug samt með félögum sínum heim í gærkvöldi. Fótbolti 3. október 2012 12:08
Meistaramörkin: Umfjöllun um leik Cluj og Man Utd | mörkin hjá Persie Manchester United landaði góðum 2-1 sigri gegn CFR Cluj í Rúmeníu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Robin van Persie skoraði bæði mörk Man Utd í leiknum. Þorsteinn J og sérfræðingar Stöðvar 2 sport fjölluðu um leikinn í Meistaramörkunum í gærkvöld og hér má sjá umfjöllun þeirra. Fótbolti 3. október 2012 10:30
Hvað er um að vera á sportstöðvunum? | Risaslagur í Manchester Það er nóg um að vera í dag og kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninnar hófst í gærkvöld og umferðinni lýkur í kvöld með átta leikjum. Fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum. Fótbolti 3. október 2012 10:00
Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. Fótbolti 2. október 2012 22:02
Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. Fótbolti 2. október 2012 21:54
Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 2. október 2012 21:33
Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. Fótbolti 2. október 2012 21:19
BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. Fótbolti 2. október 2012 18:30
Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. Fótbolti 2. október 2012 18:02
Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. Fótbolti 2. október 2012 18:00
Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. Fótbolti 2. október 2012 18:00
Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. Fótbolti 2. október 2012 18:00
Meistaradeildin á sviðið í kvöld | Dagskráin á sportstöðvunum Það verður nóg af leikjum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld og eins og vanalega er þeim gerð mjög góð skil á sportstöðvum Stöðvar 2. Þrír leikir verða sýndir beint í kvöld og Þorsteinn J. fer síðan yfir alla öll helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum. Fótbolti 2. október 2012 17:30
Di Matteo: Lampard þarf stundum að hvíla Miðjumaður Chelsea, Frank Lampard, hefur aðeins verið í byrjunarliði Chelsea í þremur leikjum til þessa í deildinni í vetur en stjóri liðsins segir að hann sé enn lykilmaður. Fótbolti 2. október 2012 13:00
Ferguson: Nani er enginn leikari Portúgalinn Nani er ekki meðal vinsælustu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar. Ein ástæðan fyrir óvinsældum hans er að hann þykir fara auðveldlega niður. Stjórinn hans segir þó að hann sé enginn dýfari. Fótbolti 2. október 2012 11:30
Hvað er um að vera á sportstöðvunum? | Meistaradeildin rúllar af stað Það er nóg um að vera í kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninni hefst í kvöld með átta leikjum og verða fjórir þeirra í beinni útsendingu. Upphitun fyrir kvöldleikina hefst kl. 18.00 þar sem að Þorsteinn J. fer yfir málin með sérfræðingum þáttarins – og allir leikir kvöldsins verða síðan gerðir upp í Meistaramörkunum kl. 20.45. Fótbolti 2. október 2012 10:00
Kroos: Okkar eina markmið er að vinna Meistaradeildina Leikmenn Bayern München hafa ekki gleymt síðasta tímabili sem var þeim erfitt. Þá vann liðið þrjú silfur - í deildinni, bikarnum og Meistaradeildinni. Fótbolti 1. október 2012 20:00