Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Van Gaal: Mourinho var einu sinni hógvær

    Hinn hollenski þjálfari FC Bayern, Louis Van Gaal, segist eiga örlítið í José Mourinho, þjálfara Inter, en þeir tveir mætast með lið sín á laugardag í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Leikbann Ribery stendur

    Það varð endanlega ljóst í dag að Franck Ribery spilar ekki úrslitaleikinn í Meistaradeildinni gegn Inter um næstu helgi. Íþróttadómstóll í Sviss tók málið fyrir í dag og hafnaði beiðni FC Bayern um að aflétta leikbanninu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mourinho segist ekki hafa talað við nein félög

    Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hann hafi ekki rætt við nein félög um framtíðarstarf en mikið hefur verið skrifað og slúðrað um framtíð hans í boltanum. Mourinho gaf í dag út yfirlýsingu á heimasíðu Inter.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Áfrýjun Bayern hafnað

    Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að Franck Ribery verður ekki með Bayern München gegn Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu síðar í mánuðinum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bayern búið að áfrýja

    Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að það hefur móttekið áfrýjun Bayern München við úrskurði aganefndar sambandsins um að dæma Franck Ribery í þriggja leikja bann.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Inter fagnaði í Barcelona - myndir

    Það var rafmagnað andrúmsloftið á Camp Nou í Barcelona í kvöld er Inter sótti Barcelona heim í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mourinho: Verð áfram hjá Inter næsta vetur

    José Mourinho, þjálfari Inter, réð sér engan veginn fyrir kæti í kvöld er lið hans, Inter, gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona út úr Meistaradeild Evrópu. Hann var svo kátur að hann lýsti því yfir að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sneijder: Draumur að rætast

    Hollendingurinn Wesley Sneijder var ekki áberandi í liði Inter í kvöld enda spilaði liðið eingöngu varnarleik. Hann var afar kátur eftir leikinn og bíður spenntur eftir að komast á Santiago Bernabeau þar sem úrslitaleikurinn fer fram en þar lék hann með Real Madrid áður en hann fór til Inter.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Guardiola: Vil að leikmenn njóti leiksins

    Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hvetur sína menn til þess að mæta jákvæða til leiks gegn Inter annað kvöld en mikið er gert úr því að liðið þurfi að sækja linnulaust til þess að komast í úrslitaleikinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Puel: Töpuðum fyrir betra liði

    Claude Puel, þjálfari Lyon, var að vonum vonsvikinn eftir að hans lið steinlá á heimavelli gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Bayern þar með komið í úrslit en Lyon situr eftir með sárt ennið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Atli og Jóhannes að fá nýja meðlimi í bræðraklúbbinn á morgun

    Argentínsku bræðurnir Diego og Gabriel Milito verða í eldlínunni á morgun þegar lið þeirra, Internazionale og Barcelona, mætast í seinni leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þeir hafa mæst áður inn á vellinum en þetta yrði í fyrsta sinn sem þeir léku gegn hvorum öðrum í Evrópuleik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Olic óstöðvandi og Bayern í úrslit

    Króatinn Ivica Olic skaut FC Bayern í úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld er hann skoraði þrennu í 0-3 sigri liðsins á Lyon í síðari leik liðanna í undanúrslitum. Bayern vann rimmu liðanna 4-0 samanlagt.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Xavi: Hinar fullkomnu kringumstæður fyrir Inter

    Evrópumeisturum Barcelona bíður erfiður leikur á morgun á móti Inter Milan í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Inter vann fyrri leikinn 3-1 og þarf því Barcelona að vinna 2-0 eða stærra annað kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mörkin hans Robben hafa verið Bayern mikilvæg í Meistaradeildinni

    Arjen Robben hefur skorað gríðarlega mikilvæg mörk fyrir Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og félagar hans í liðinu viðurkenna alveg að þeir treysti á að Hollendingurinn tryggi þeim líka sæti í úrslitaleiknum. Lyon og Bayern mætast í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld.

    Fótbolti