Wayne Rooney í byrjunarliðinu! Wayne Rooney er í byrjunarliði Manchester United sem mætir FC Bayern í Meistaradeildinni klukkan 18:45. Fótbolti 7. apríl 2010 17:43
Giggs: Höfum fulla trú á því að við komumst áfram „Trúin er svo sannarlega til staðar," sagði Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, á blaðamannafundi fyrir stórleikinn gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 7. apríl 2010 16:00
Mourinho tilbúinn fyrir Barcelona Portúgalinn José Mourinho, þjálfari Inter, er hvergi banginn fyrir undanúrslitaleikina gegn Barcelona í Meistaradeildinni. Fótbolti 7. apríl 2010 11:00
Pep Guardiola: Var ekki bara Messi sem lék vel Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að fyrsta mark Lionel Messi gegn Arsenal hafi breytt leiknum. Messi skoraði öll fjögur mörk spænska liðsins í ótrúlegum 4-1 sigri. Fótbolti 6. apríl 2010 23:30
Wenger: Messi langbestur í heiminum Menn keppast við að hrósa hinum argentínska Lionel Messi eftir að hann skoraði öll fjögur mörk Barcelona í 4-1 sigrinum gegn Arsenal í kvöld. Fótbolti 6. apríl 2010 21:26
Arjen Robben: Ég er til í slaginn „Ég er ekki kominn hingað til að vera í stúkunni. Ég tel mig vera tilbúinn til að spila," segir Arjen Robben sem segist vera tilbúinn í slaginn fyrir síðari leik FC Bayern gegn Manchester United. Fótbolti 6. apríl 2010 20:15
Jose Mourinho: Við getum unnið þessa keppni „Þetta lið getur unnið Meistaradeildina," sagði Jose Mourinho, þjálfari Inter, eftir að Ítalíumeistararnir unnu fyrirhafnarlítinn sigur á CSKA í Moskvu í kvöld. Fótbolti 6. apríl 2010 19:34
Sneijder spilar gegn CSKA Wesley Sneijder meiddist ekki alvarlega á æfingu Inter í gær og hann mun spila með liðinu gegn CSKA Moskva á gervigrasinu í dag. Fótbolti 6. apríl 2010 15:00
Ferguson: Útilokað að Rooney spili Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti endanlega nú áðan að það væri ekki nokkur möguleiki á því að Wayne Rooney spili gegn FC Bayern annað kvöld. Fótbolti 6. apríl 2010 12:54
Lionel Messi skaut Barcelona áfram með fernu Barcelona vann 4-1 sigur á Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Camp Nou-leikvanginum. Argentínumaðurinn magnaði Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk Börsunga. Fótbolti 6. apríl 2010 12:43
Inter fyrst í undanúrslit - Sneijder skoraði Jose Mourinho og hans menn í Inter eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Liðið vann CSKA frá Moskvu fyrirhafnarlítið 1-0 í leik sem var að ljúka í Rússlandi. Fótbolti 6. apríl 2010 12:40
Rooney æfði ekki í morgun Þær litlu líkur sem voru á því að Wayne Rooney myndi spila gegn FC Bayern á morgun eru væntanlega foknar út um gluggann því hann gat ekki æft með liðinu í morgun. Fótbolti 6. apríl 2010 12:07
Almunia varði 12 þúsund skot í síðasta leik Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segist ekki hafa nokkrar áhyggjur af Theo Walcott fyrir leik Barca og og Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 6. apríl 2010 10:30
Sol eða Silvestre byrjar í vörn Arsenal í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist treysta Sol Campbell til þess að taka ákvörðun um hvort hann sé nógu ferskur til þess að byrja leikinn gegn Barcelona í kvöld eður ei. Fótbolti 6. apríl 2010 10:00
Snýr Rooney aftur á miðvikudag? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Wayne Rooney gæti óvænt snúið aftur á fótboltavöllinn á miðvikudag þegar Manchester United mætir FC Bayern í síðari viðureign liðanna í Meistaradeildinni. Fótbolti 5. apríl 2010 19:00
Sneijder tæpur fyrir leikinn á morgun Inter varð fyrir áfalli í dag er hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder meiddist á æfingu liðsins á Luznikhi-vellinum í Moskvu þar sem Inter mætir CSKA Moskva í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 5. apríl 2010 16:45
Song ekki með gegn Barcelona Arsenal varð fyrir enn einu áfallinu í dag þegar það varð ljóst að Alex Song gæti ekki leikið gegn Barcelona á morgun er liðin mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5. apríl 2010 14:10
Sigurinn á Úlfunum gefur mönnum trú fyrir Barcelona-leikinn Daninn Nicklas Bendtner segir að sigurinn á Wolves um helgina sýni svo ekki verði um villst að liðið eigi möguleika á að skella Barcelona í seinni leik liðanna í Meistaradeildinni. Fótbolti 5. apríl 2010 13:45
Robben ferðast með Bayern-liðinu til Manchester Hollendingurinn Arjen Robben fer með Bayern Munchen til Manchester þar sem liðið mætir Manchester United á miðvikudaginn í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5. apríl 2010 06:00
Zlatan Ibrahimovic meiddur á kálfa - verður ekki með á móti Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic getur ekki spilað með Barcelona á móti Arsenal í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna meiðsla. Zlatan er einnig tæpur að ná El Clasico leiknum á móti Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 4. apríl 2010 08:00
Cristiano Ronaldo getur ekki horft á Meistaradeildina Það var mjög sár tilfinning fyrir Portúgalann Cristiano Ronaldo þegar Real Madrid datt út úr Meistaradeildinni á dögunum. Cristiano Ronaldo hafði farið alla leið í úrslitaleikinn með Manchester United undanfarin tvö ár en var nú úr leik strax í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 3. apríl 2010 13:00
Líkur á því að Wayne Rooney nái Manchester City leiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney verði frá í tvær til þrjár vikur vegna ökklameiðslanna sem hann varð fyrir í tapleiknum á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 2. apríl 2010 11:30
Hazard fær meðmæli frá Zidane Zinedine Zidane, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að Real Madrid ætti að kaupa Eden Hazard frá Lille. Fótbolti 1. apríl 2010 18:30
Guardiola: Það besta undir minni stjórn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að frammistaða liðsins gegn Arsenal í gær hafi verið sú besta síðan hann tók við því. Fótbolti 1. apríl 2010 15:00
Annasamur vinnudagur hjá Almunia „Ég hef aldrei haft svona mikið að gera í leik með Arsenal," segir markvörðurinn Manuel Almunia sem hafði nóg að gera í vinnunni í gær þegar Arsenal tók á móti Barcelona. Fótbolti 1. apríl 2010 13:30
Tímabilið búið hjá Gallas og Arshavin frá í þrjár vikur Arsenal-mennirnir William Gallas og Andrei Arshavin meiddust báðir í fyrri hálfleik á móti Barcelona í Meistaradeildinni í gær og það lítur út fyrir að Arsene Wenger geti ekki notað þá í mörgum mikilvægum leikjum á næstunni. Þessar slæmu fréttir bætast ofan á þær af fyrirliðinn Cesc Fabregas sé hugsanlega fótbrotinn. Enski boltinn 1. apríl 2010 11:30
Leikirnir sem Wayne Rooney missir af á næstunni Manchester United hefur ekki enn gefið út formlega tilkynningu um niðurstöður sínar á rannsóknum á ökklameiðslum Wayne Rooney en stjórinn Alex Ferguson ætlar ekki að skýra frá stöðu mála fyrr en á blaðamannafundi á morgun. Enski boltinn 1. apríl 2010 11:00
Forseti Inter óttast ekki að missa Jose Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur ekki miklar áhyggjur af því að þjálfarinn Jose Mourinho sé á leið frá félaginu þrátt fyrir að Portúgalinn hafi ítrekað tjáð óánægju sína með ítalska fótboltann. Fótbolti 1. apríl 2010 10:30
Fabregas óttast það að hann sé fótbrotinn Enn einn ný kafli í meiðslasögu Cesc Fabregas á þessu tímabili bættist við á lokamínútu jafnteflisleiks Arsenal á móti Barcelona í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar i gær. Fabregas jafnaði leikinn í lokin en meiddist við það og hugsanlega er tímabilið búið hjá honum. Fótbolti 1. apríl 2010 09:30
Mourinho: Áttum að vinna stærra Jose Mourinho, þjálfari Inter, sagði að sitt lið hefði átt skilið að vinna leikinn gegn CSKA Moskva í Meistaradeildinni stærra en 1-0. Fótbolti 31. mars 2010 22:38