
Ætli Bayern-menn séu nokkuð búnir að gleyma 26. maí 1999? - myndasyrpa
Bayern Munchen tekur í kvöld á móti Manchester United í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Manchester United hefur aðeins náð að vinna einn af sjö leikjum sínum á móti Bayern Munchen en sá sigur var örugglega sætari en þeir flestir.