Hjartnæmur flutningur Sverris Bergmann og Jóhönnu Guðrúnar á laginu Shallow Síðasta föstudagskvöld var fyrsti þátturinn af Í kvöld er gigg sýndur en þetta er fyrsti þátturinn af sex. Þættirnir eru í umsjón Ingó Veðurguðs og fékk hann söngdívurnar Sverri Bergmann og Jóhönnu Guðrúnu til að syngja með sér sín uppáhalds dægurlög. Lífið 20. september 2020 21:22
„Ég þoldi ekki þetta óréttlæti“ Með hjálp íslensku heimildarmyndarinnar Human Timebombs hafa safnast yfir 600 milljónir króna í rannsóknir á AHC taugasjúkdómnum á síðustu fimm árum. Kvikmyndagerðakonan Ágústa Fanney Snorradóttir leikstýrði myndinni. Lífið 20. september 2020 20:16
Quiz: Viltu vinna milljón, en mögulega fara í fangelsi? Hermaðurinn Charles Ingram vann milljón pund í spurningaþættinum Who Wants to Be a Millionaire árið 2001, en aðstandendur þáttarins voru ekki vissir um að hann hefði gert það heiðarlega. Gagnrýni 20. september 2020 10:30
Síðustu saumsporin tekin í Njálurefilinn á Hvolsvelli Það tók ekki nema sjö ár og sjö mánuði að sauma 90 metra langan og 50 sentímetra breiðan Njálurefil á Hvolsvelli en upphaflega var reiknað með að verkið tæki 10 ár. Innlent 20. september 2020 08:28
Ósammála ráðherra um að endurgreiðslukerfi til kvikmyndagerðra sé samkeppnishæft Kvikmyndaframleiðandi segist ósammála iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að kerfi endurgreiðslna til kvikmyndagerðar sé alþjóðlega samkeppnishæft. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sagði á iðnþingi í gær að hún hefði efasemdir um að auka styrki til kvikmyndagerðar. Innlent 19. september 2020 13:00
Syngur um hve lífið er dýrmætt eftir að læknir kom auga á váboða í golfi Hebbi var heldur betur minntur á hve dýrmætt lífið er á dögunum þegar hjartalæknir var með honum í golfi í sumar og tók eftir að því að ekki var allt með felldu. Lífið 19. september 2020 09:00
Harpa auglýsir eftir rekstraraðilum Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa auglýsir nú eftir hugmyndum og tillögum að „fersku“ framboði á upplifun, veitingaþjónustu og verslun á jarðhæð hússins. Menning 18. september 2020 22:03
Sjáðu gæsahúðarflutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu I Will Always Love You Jóhanna Guðrún sló rækilega í gegn með stórkostlegum flutningi sínum á laginu I Will Always Love you í fyrsta þættinum af Í kvöld er gigg. Umsjónamaður þáttarins er Ingó Veðurguð og voru fyrstu gestirnir söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann. Lífið 18. september 2020 19:54
Afkastamiklir bókaþjófar stálu bókum að andvirði hálfs milljarðs króna Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í yfirlýsingu í dag að um tvö hundruð afar verðmætar bækur, sem hafði verið stolið í Bretlandi árið 2017, hefðu fundist í verksmiðju í Rúmeníu á miðvikudag við húsleit lögreglu. Þjófarnir höfðu komið þeim fyrir undir gólffjölum verksmiðjunnar. Erlent 18. september 2020 18:07
Bíóbíll RIFF á ferð um landið Bíóbíll RIFF er nú á hringferð í kringum landið og færir áhorfendum á öllum aldri bíó í heimabyggð. Lífið 18. september 2020 16:02
Vildu sýna á fallegan hátt líkamlega og andlega nánd milli karlmanna Hljómsveitin Tvö dónaleg haust fagnar 30 ára starfsafmæli á þessu ári. Einnig slagar í tuttugu ár frá útkomu síðustu plötu sveitarinnar Mjög fræg geislaplata sem innihélt lög eins og Ljóti karlinn og Prakkararastrákur. Lífið 18. september 2020 13:30
Höfundur Forrest Gump fallinn frá Bandaríski rithöfundurinn Winston Groom er látinn, 77 ára að aldri. Menning 18. september 2020 08:25
„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. Lífið 17. september 2020 20:26
Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. Tónlist 17. september 2020 18:20
CBS framleiðir sjónvarpsþætti eftir Dimmu Ragnars Sjónvarpsþáttaröð byggð á Dimmu eftir Ragnar Jónasson verður eitt fyrsta verkefnið sem framleiðslufyrirtækið Stampede og bandaríski sjónvarpsrisinn CBS Studios taka saman höndum um, samkvæmt nýundirrituðum samningi fyrirtækjanna. Lífið 17. september 2020 12:30
Segir umræðuna um fjölbreytni í leikhúsum þarfa Hugsa þarf um hvaða sögur verið er að segja og hvernig sagt er frá þeim. Það á við leikhús landsins og aðrar birtingar í fjölmiðlum, eins og kvikmyndir. Menning 17. september 2020 11:50
Frumbyggjar rifu niður styttu af landvinningamanni Mótmælendur úr röðum frumbyggja í Kólómbíu tóku sig til og rifu niður fræga styttu í borginni Popayán af landvinningamanninum spænska, Sebastian de Belacázar. Erlent 17. september 2020 07:01
Gagnrýnir Þjóðleikhúsið fyrir einsleita auglýsingu og kallar eftir fjölbreyttari flóru Leikkonan Aldís Amah Hamilton vakti athygli á því í gær að leikhópur Þjóðleikhússins fyrir komandi leikár væri nokkuð einsleitur, en í ár er enginn leikari í auglýsingu fyrir komandi leikár af blönduðum uppruna. Innlent 17. september 2020 07:00
Sunnlendingar hafa eignast sína eigin Sinfóníuhljómsveit Nýjasta hljómsveit landsins er Sinfóníuhljómsveit Suðurlands, sem spilaði í fyrsta sinn opinberlega á þrennum tónleikum í dag. Innlent 16. september 2020 19:30
Ólöf endurráðin safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur. Viðskipti innlent 16. september 2020 16:33
Afleitt Mulan-prump Disney ákvað að setja Mulan ekki í kvikmyndahús, heldur frumsýna hana á nýrri streymisveitu sinni Disney+. Heiðar Sumarliðason ritar hér um það sem fyrir augu ber. Gagnrýni 16. september 2020 16:18
Cardi B og Offset skilja Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. Lífið 15. september 2020 22:25
Bjartsýni bersýnileg í byrjun en breytist hratt eftir sem líður á Tónlistarmaðurinn Logi Mar gaf á dögunum út sóló verkefni, EP plötuna ..to be Frank undir nafninu Mar project. Tónlist 15. september 2020 15:30
Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröðinni af The Mandalorian Streymisveitan Disney+ frumsýndi í dag nýja stiklu úr annarri stjörnustríðsþáttaröðinni The Mandalorian en fyrsti þátturinn verður frumsýndur þann 30. október. Lífið 15. september 2020 15:21
Bryndís fagnar útkomu uppgjörsbókar sinnar Líf og fjör að heimili þeirra Bryndísar og Jóns Baldvins um helgina. Menning 15. september 2020 14:52
Ísland í brennidepli á RIFF RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Í flokknum Ísland í brennidepli er að finna kvikmyndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið. Bíó og sjónvarp 15. september 2020 14:31
Tilfinningarík auglýsing frumsýnd strax á eftir frumraun Carole Baskin Fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð af Dancing with the stars fór í loftið í Bandaríkjunum í gær. Lífið 15. september 2020 14:30
Tíu ára stúlka slær í gegn eftir að hafa skorað á Dave Grohl í trommueinvígi Trommarinn Nandi Buchell hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Buchell er tíu ára stúlka sem er frábær trommari. Lífið 15. september 2020 13:30
Listin að gera ekki neitt Nú eru um hálft ár síðan Covid-19 barst til landsins og hefur það gjörbreytt samfélaginu, ekki aðeins ferðaþjónustunni heldur einnig menningarstarfsemi. Stjórnvöld hafa ráðist í nokkrar aðgerðir gagnvart ferðaþjónustunni. Þar þarf þó meira til. Skoðun 15. september 2020 13:30