Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

„Ég þoldi ekki þetta óréttlæti“

Með hjálp íslensku heimildarmyndarinnar Human Timebombs hafa safnast yfir 600 milljónir króna í rannsóknir á AHC taugasjúkdómnum á síðustu fimm árum. Kvikmyndagerðakonan Ágústa Fanney Snorradóttir leikstýrði myndinni.

Lífið
Fréttamynd

„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“

Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. 

Lífið
Fréttamynd

CBS framleiðir sjónvarpsþætti eftir Dimmu Ragnars

Sjónvarpsþáttaröð byggð á Dimmu eftir Ragnar Jónasson verður eitt fyrsta verkefnið sem framleiðslufyrirtækið Stampede og bandaríski sjónvarpsrisinn CBS Studios taka saman höndum um, samkvæmt nýundirrituðum samningi fyrirtækjanna.

Lífið
Fréttamynd

Afleitt Mulan-prump

Disney ákvað að setja Mulan ekki í kvikmyndahús, heldur frumsýna hana á nýrri streymisveitu sinni Disney+. Heiðar Sumarliðason ritar hér um það sem fyrir augu ber.

Gagnrýni
Fréttamynd

Listin að gera ekki neitt

Nú eru um hálft ár síðan Covid-19 barst til landsins og hefur það gjörbreytt samfélaginu, ekki aðeins ferðaþjónustunni heldur einnig menningarstarfsemi. Stjórnvöld hafa ráðist í nokkrar aðgerðir gagnvart ferðaþjónustunni. Þar þarf þó meira til.

Skoðun