Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Ezekiel Carl setur tóninn fyrir sumarið

Tónlistarmaðurinn Ezekiel Carl frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi við sumarsmellinn sinn Líður svo vel sem kom út í síðustu viku. Lagið er annað lag af komandi breiðskífu hans sem er væntanleg í sumar.

Lífið
Fréttamynd

Cage leikur tígrisdýrakonunginn

Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Svona var Stjórnarballið

Stjórnarball verður haldið í Stúdíói Stöðvar 2 klukkan 19 í kvöld. Hægt er að horfa í beinni útsendingu hér á Vísi.

Tónlist
Fréttamynd

Grétar segist strax hafa orðið sjúkur í Siggu Beinteins

Stjórnin hefur skemmt landanum í yfir þrjátíu ár. Margir tengja hvert lag við ákveðið tímabil, staðsetningu eða viðburð og eru sumarsmellirnir orðnir fjölmargir. Fylgst var með Stjórninni í Íslandi í dag í gærkvöldi og var þessari spurningu velt upp: Hversu vel þekkja Sigga og Grétar í Stjórninni hvort annað eftir að hafa verið „par“ í rúm þrjátíu ár og haldið tæplega þúsund tónleika saman?

Tónlist