
Tíu dæmi um það þegar How I Met Your Mother hermdi eftir Friends
Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega.
Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.
Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega.
Kvikmyndin Þorsti hefur verið í bígerð síðustu vikur samhliða þáttunum Góðum landsmönnum á Stöð 2. Þar fer sjónvarpsmaðurinn Steinþór Hróar Steinþórsson á kostum og gerir allt til þess að Þorsti verði að veruleika.
Halldór Eldjárn gefur út sína fyrstu sólóplötu í vikunni þar sem hann tvinnar saman sín helstu áhugamál; tónlist, forritun og tunglferðir. Hann heldur útgáfutónleika í Iðnó annað kvöld.
Hulda Vigdísardóttir leikur í nýju myndbandi frá Eurovision keppandanum Alekseev.
Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu færslu Jennifer Aniston á Instagram.
Billy Porter mun leika álfkonuna í nýrri mynd Sony kvikmyndaversins um Öskubusku.
Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi og formaður stjórnar Akureyrarstofu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að bæjaryfirvöld hafi ákveðið að slá málinu á frest því fram hefðu komið hugmyndir um notkun hússins sem áður höfðu ekki verið kannaðar.
Tim Robbins ræddi um myndina í viðtali við Entertainment Weekly í tilefni af því að aldarfjórðungur er nú frá því að myndin kom út.
Um óvæntan samruna fótbolta og ljóðlistar.
Hanna Rún Bazev Óladóttir á von á stúlku í desember og ætlar sér svo að komast á HM í dansi á næsta ári.
Valkyrjurnar eru mættar galvaskar, gallaðar og hlaðnar gervigimsteinum, ríðandi á hvítum uppblásnum einhyrningum inn í Tjarnarbíó til að segja áhorfendum söguna af kvenhetjunni Brynhildi
María Gomez, Anna Eiríks, Berglind Hreiðars, Hildur Rut, Lólý og Tinna Alavis voru að gefa út saman bókina Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælum matarbloggurum.
Sulli var með rúmlega fimm milljónir fylgjenda á Instagram og var áður liðsmaður K-poppsveitarinnar F(x) til ársins 2015.
Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams.
Menning er það sem fjölmiðlar nútímans vilja helst losna við af síðum sínum, segir skrifandi farandverkamaðurinn Ásgeir H. Ingólfsson sem ætlar að snúa vörn í sókn með vefritinu Menningarsmyglið og boðar í raun byltingu sem þegar er hafin með söfnun áskrifenda á hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund.
Í tengslum við kvikmyndaverðlaunin stendur Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn (Nordisk Film og TV Fond) fyrir sýningum á tilnefndum myndum í samstarfi við kvikmyndahús á Norðurlöndunum. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar fimm tilnefndu myndirnar og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 15. til 20. október.
Kaup Netflix á Kötlu er stærsta fjárfesting sem orðið hefur í íslenskri kvikmyndagerð. Um gífurlega innspýtingu er að ræða í iðnaðinn því tökulið og leikarar verða meira og minna Íslendingar. Um jarðbundinn vísindaskáldskap er að ræða þar sem söguhetjurnar þurfa að kljást við dularfulla hluti sem leysast úr læðingi við Kötlugos.
Höfundur áströlsku sápuóperunnar geysivinsælu, Nágrannar eða Neighbours, Reg Watson er látinn 93 ára að aldri.
Bríet, ein vinsælasta söngkona landsins, var ásamt Önnu Svövu og Loga Bergmann gestur Gumma Ben í skemmtiþættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben. Bríet spjallaði við Gumma og gestina áður en hún tók lagið.
Einhver ævintýralegasti bókaútgefandi Íslands óvænt sigurvegari í samkeppni um besta handritið.
Bandaríski leikarinn Robert Forster sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Max Cherry í mynd Quentin Tarantino, Jackie Brown, er látinn 78 ára að aldri.
Bæjarráð Akureyrar hefur falið Akureyrarstofu að skoða hugmyndir sem komið hafa fram um nýja nýtingu á Sigurhæðum, skáldahúsi Matthíasar Jochumssonar. Áætlanir bæjarstjórnar um að selja húsið hafa vakið sterkar tilfinningar í bænum.
Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu.
Rapparinn Tekashi 6ix9ine hefur skrifað undir plötusamning sem kveður á um tvær plötur, eina á ensku og eina á spænsku.
Bræðurnir Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson stukku út í djúpu laugina þegar poppstjörnurnar tóku að sér að semja tónlistina í leikritið Shakespeare verður ástfanginn.
Söngleikurinn We Will Rock You eftir Queen og Ben Elton var frumsýndur í Háskólabíói þann 15. ágúst. Upphaflega stóð til að sýningar yrðu aðeins í ágúst en vegna mikillar eftirspurnar voru sýningar út september. Nú stendur hins vegar til að opna dyrnar að nýju í Eldborgarsal Hörpu þann 29. nóvember.
Er Croax kokkaði upp drum & bass bombu óx lagalistasafni Hausa ásmegin.
Kristina Bærendsen sem sló í gegn með laginu Mama Said í Söngvakeppninni lauk nýverið við að syngja eitt titillaga stórrar erlendrar kvikmyndar, en myndin kemur út á haustmánuðum.
Vísir frumsýnir í dag nýjustu stikluna úr kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Bergmál.
Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum.