Bandarísk barnastjarna látin Bandaríska barnastjarnan Laurel Griggs, sem kom fram í nokkrum þáttum af Saturday Night Live og í nokkrum sýningum á Broadway, er látin, þrettán ára að aldri. Lífið 10. nóvember 2019 17:20
Rannsakandi segir Irishman byggða á lygi Fullyrðingar Frank Sheeran hraktar af rannsakanda og FBI-fulltrúum. Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2019 10:00
Bill Murray snýr aftur sem Dr.Venkman Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum. Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2019 09:44
Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Viðskipti erlent 9. nóvember 2019 23:30
Pólskri menningu fagnað í Reykjanesbæ Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál. Innlent 9. nóvember 2019 20:30
Dagbók Bents: Grunsamlegir staðir og drungaleg dýflissa Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á föstudagskvöldi. Lífið 9. nóvember 2019 15:00
Redrum snýr aftur í kvikmyndahús Kvikmyndin Doctor Sleep, sem er framhald af The Shining, hefur nú verið tekin til sýninga í kvikmyndahúsum. Báðar byggja þær á skáldsögum eftir Stephen King. Bíó og sjónvarp 9. nóvember 2019 13:15
Ingvar E. Sigurðsson tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Ingvar E. Sigurðsson leikari er tilnefndur til Evrópsku kvikmundaverðlaunanna sem besti evrópski leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Hvítur, hvítur dagur. Lífið 9. nóvember 2019 12:17
Tónlistin er mín ástríða Rebekka Blöndal lauk framhaldsprófi í djasssöng í sumar fimm árum eftir að hún hóf nám. Á sama tíma afrekaði hún að ljúka mastersnámi og eignast tvö börn. Nú stefnir hún á að koma sterk inn í tónlistarlífið á Íslandi. Tónlist 9. nóvember 2019 09:00
Björn og Sveinn Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi endurútgefur þessa dagana merkilegt skáldverk, Björn og Sveinn, eftir Megas. Bókin fjallar um ferðalag þeirra feðga Axlar-Björns og Sveins skotta um undirheima Reykjavíkur. Þessir Snæfellingar voru þekktir misindismenn á 16du og 17du öld en fá nýtt líf í reykvískum samtíma. Skoðun 9. nóvember 2019 07:15
Dagbók Bents: Slippbarinn breyttist í Flippbarinn Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á fimmtudagskvöldi. Lífið 8. nóvember 2019 17:00
Föstudagsplaylisti Heiðu Eiríksdóttur Heiða Hellvar er alltof kvlt fyrir Spotify. Tónlist 8. nóvember 2019 16:20
Auður Ava vinnur til virtra bókmenntaverðlauna Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur hefur unnið til hinn virtu frönsku bókmenntaverðlauna Prix Médicis fyrir bók sína Ungfrú Ísland. Þetta var tilkynnt í dag en Auður Ava er fyrsti íslenski rithöfundurinn til að vinna til verðlaunanna. Menning 8. nóvember 2019 14:35
Vill minnast Auðar með minnisvarða í borgarlandinu Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að margir hafi að undanförnu ljáð máls á því að hægt væri að minnast Auðar Auðuns í borgarlandinu í einhverjum hætti. Innlent 8. nóvember 2019 14:13
Framleiðslu nýju Beverly Hills þáttanna hætt Þættirnir urðu aðeins sex eftir að ákveðið var að blása nýju lífi í þættina. Bíó og sjónvarp 8. nóvember 2019 09:41
Jakob Segulmagnaði í rafmögnuðu ryki Þegar Jakob Frímann var Jack Magnet í upphafi níunda áratugarins leitaði hann að hinum tæra bossanova-tóni í Brasilíu en fann hinn elektróníska frumtón sem síðar ómaði á tímamótaplötu sem fær uppreist æru á Airvawes í kvöld. Lífið 8. nóvember 2019 09:00
Ítalskar myndir á ókeypis sýningum Þrjár ítalskar kvikmyndir verða á hvíta tjaldinu í Veröld – húsi Vigdísar í kvöld og á morgun í boði Salento kvikmyndahátíðarinnar. Menning 8. nóvember 2019 08:00
Hollywood logar vegna tölvugerðs James Dean Skilningsleysið er skammarlegt, ritar Chris Evans. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2019 17:54
Dagbók Bents: Það sem útlendingar meina þegar þeir segjast vilja heyra íslenska tónlist Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á miðvikudagskvöldi. Lífið 7. nóvember 2019 14:00
Besta vinkona Whitney Houston sviptir hulunni af ástarsambandi þeirra Robyn Crawford, besta vinkona bandarísku söngkonunnar Whitney Houston, tjáir sig í fyrsta sinn um meint ástarsamband þeirra á milli í væntanlegum æviminningum sínum. Lífið 7. nóvember 2019 13:51
Hvernig hugmyndir finna fólkið sitt Hvað mótar mann og gerir hann að sjálfum sér og hvernig hættulegar hugmyndir finna fólkið sitt er viðfangsefni Sjóns í þessari bók. Gagnrýni 7. nóvember 2019 11:00
Orðaður við hlutverk Mörgæsarinnar Colin Farrell er sagður í viðræðum um hlutverk í næstu Batman-mynd. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2019 10:19
Þægileg afþreying Ólafur Jóhann Ólafsson (f. 1962) er höfundur sem árlega er auglýstur með sterkum lýsingarorðum, ósjaldan í efsta stigi. Gagnrýni 7. nóvember 2019 09:45
Menningarhús á Suðurland, takk! Engum blöðum er um það að fletta að eitt brýnasta samfélagslega verkefnið á Suðurlandi, er að fullgera Menningarhúsið á Selfossi. Skoðun 7. nóvember 2019 09:00
Aftur til fortíðar í fimm þáttum Í sagnasafninu Vetrargulrætur – sögur reiðir rithöfundurinn Ragna Sigurðardóttir fram fimm sögur þar sem oftast er horft til fortíðar. Gagnrýni 7. nóvember 2019 08:30
Byggir á persónulegum sögum í verkum sínum Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ á laugardaginn í tilefni af þjóðhátíðardegi Póllands, 11. nóvember. Vena Naskrecka heldur þar sýningu sem byggir á persónulegum frásögnum einstaklinga af pólskum uppruna. Menning 7. nóvember 2019 06:30
Óbærilegur harmur í biðstofu sorgarinnar Gagnrýnandi Fréttablaðsins gefur leiksýningunni Eitri sem sýnd er í Borgarleikhúsinu fjórar stjörnur. Gagnrýni 6. nóvember 2019 17:15
Forsetinn og Hjaltalín opnuðu Iceland Airwaves á elliheimilinu Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett á elliheimilinu Grund í morgun. Búist er við allt að tíu þúsund gestum á hátíðina í ár. Lífið 6. nóvember 2019 12:15
„Þér er ég greinilega mjög hugleikin, Steinunn Ólína“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir gagnrýnir Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur harðlega fyrir skrif hennar síðustu daga og segir hana hafa vegið gróflega að starfsheiðri sínum. Innlent 5. nóvember 2019 18:51