Davis gæti misst af Ólympíuleikunum New Orleans Pelicans hefur ákveðið að setja Anthony Davis á meiðslalistann út leiktíðina. Hann er á leið undir hnífinn. Körfubolti 21. mars 2016 07:45
Nowitzki og Williams afgreiddu Portland Hinn 37 ára gamli Dirk Nowitzki átti magnaðan leik í nótt og skoraði 40 stig fyrir Dallas sem lagði Portland í framlengdum leik. Körfubolti 21. mars 2016 07:15
San Antonio með sigur í stórleiknum | Myndbönd San Antonio Spurs gerði sér lítið fyrir og lagði Golden State Warriors í stórleik næturinnar í NBA-körfuboltanum, en lokatölur urðu átta stiga sigur Spurs, 87-79. Körfubolti 20. mars 2016 10:59
Curry og Thompson sáu um Dallas | Myndbönd Stephen Curry og Klay Thompson fóru báðir á kostum í nótt þegar Golden State Warriors vann enn einn leikinn í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu 130-112 sigur á Dallas í nótt. Körfubolti 19. mars 2016 11:00
DeAndre-reglan orðin að veruleika í NBA-deildinni Áhugamenn um NBA-deildina í körfubolta gleyma eflaust ekki í bráð atburðarrásinni í kringum það þegar DeAndre Jordan skipti um skoðun síðasta sumar eftir að hafa gert áður munlegt samkomulag við Dallas Mavericks Körfubolti 18. mars 2016 17:45
Nýja höllin hjá Milwaukee Bucks lítur út eins og bjórtunna NBA-körfuboltaliðið Milwaukee Bucks hyggur á framkvæmdir á næstunni en á dagskrá er að byggja nýja og glæsilega íþróttahöll. Körfubolti 18. mars 2016 12:00
NBA: San Antonio búið að vinna fyrstu 34 heimaleiki tímabilsins | Myndbönd San Antonio Spurs hefur unnið alla heimaleiki tímabilsins eins og Golden State Warriors, Toronto vann Indiana í framlengingu, John Wall var með myndarlega þrennu, Doug McDermott er nýja stjarnan hjá Chicago Bulls og Charlotte Hornets átti endurkomu næturinnar á móti Miami Heat. Körfubolti 18. mars 2016 07:00
Fullyrðir að 80 prósent NBA-leikmanna noti marijúana Fyrrum leikmaður Chicago Bulls segir að það sé tímabært að NBA-deildin slaki á viðhorfi sínu gagnvart marijúana. Körfubolti 17. mars 2016 13:45
50 sigrar í röð á heimavelli Steph Curry og Golden State eru einfaldlega óstöðvandi í Oakland. Körfubolti 17. mars 2016 07:30
Sigurganga San Antonio á heimavelli heldur áfram | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 16. mars 2016 07:06
Saga NBA-leikmanns á leið á hvíta tjaldið Stórleikarinn Mark Wahlberg er með kvikmynd um leikmann í NBA-deildinni í körfubolta á teikniborðinu. Körfubolti 15. mars 2016 11:00
NBA: Curry með 27 stig og sigur á 28 ára afmælisdaginn sinn | Myndbönd Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram í Oracle Arena í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Russell Westbrook var með tólftu þrennu sína á tímabilinu, Utah Jazz vann Cleveland Cavaliers án síns stigahæsta manns og Dallas Mavericks endaði sjö leikja sigurgöngu Charlotte Hornets. Körfubolti 15. mars 2016 07:00
NBA: Cleveland sýndi sínar bestu hliðar í sigri á LA Clippers | Myndbönd Cleveland Cavaliers vann sinn þriðja leik í röð í ferð sinni á Vesturströndina, Jose Calderon tryggði New York Knicks sigur á Lakers og Giannis Antetokounmpo var með glæsilega þrennu í sigri Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14. mars 2016 07:00
Curry heldur áfram að fara á kostum | Spurs tók OKC Leikmenn Golden State Warriors halda ótröðum áfram í áttina að meti Chicago Bulls en liðið vann sinn 48. heimaleik í röð í NBA-deildinni þegar það mætti Phoenix Suns en leikurinn fór 123-116. Körfubolti 13. mars 2016 11:30
47. heimasigur Warriors í röð | Grizzlies vann eftir framlengingu Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og var algjör háspenna lífshætta í leik New Orleans Pelicans og Memphis Grizzlies. Körfubolti 12. mars 2016 11:00
Chalmers fékk enga Bonneau-meðferð hjá Memphis Grizzlies Mario Chalmers hefur misst samning sinn hjá Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hafa slitið hásin í leik á móti Boston Celtics í fyrri nótt. Körfubolti 11. mars 2016 17:00
LeBron hafði betur gegn Kobe í síðasta slag risanna Kobe Bryant átti góðan leik og skoraði fleiri stig en LeBron James. Körfubolti 11. mars 2016 07:14
Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 10. mars 2016 14:30
Westbrook með risaþrennu Gaf 20 stoðsendingar í sigri Oklahoma City á LA Clippers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 10. mars 2016 07:15
Kobe ekki með og Lakers vann aftur | Myndbönd Í aðeins annað skipti á árinu sem LA Lakers vinnur tvo leiki í röð. Körfubolti 9. mars 2016 07:14
Curry snögghitnaði á ný Golden State var ekki lengi að jafna sig á tapinu gegn LA Lakers í fyrrakvöld. Körfubolti 8. mars 2016 07:30
Tröllatvenna Harden er Houston stöðvaði sigurgöngu Toronto James Harden skoraði 40 stig og gaf fjórtán stoðsendingar. Russell Westbrook náði sinni tíundu þrennu á tímabilinu. Körfubolti 7. mars 2016 07:00
Ótrúlegt en satt | Sjötta tap Golden State kom á móti Lakers NBA-meistarar Golden State Warriors töpuðu afar óvænt á móti Los Angeles Lakers í Staples Center í kvöld en Lakers er eitt lélegasta lið NBA-deildarinnar í vetur. Körfubolti 6. mars 2016 22:59
San Antonio áfram með 100% árangur á heimavelli | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 6. mars 2016 10:56
San Antonio heldur áfram að safna liði San Antonio Spurs heldur áfram að bæta við sig mannskap fyrir úrslitakeppnina í NBA-deildinni. Körfubolti 6. mars 2016 06:00
Öruggt hjá James og félögum | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5. mars 2016 11:02
Golden State vann OKC í þriðja sinn á einum mánuði og jafnaði met Bulls Stephen Curry sneri aftur eftir ökklameiðsli og skoraði 33 stig. Körfubolti 4. mars 2016 07:00
Ótrúleg endurkoma Clippers í sigri á Thunder | Myndbönd Los Angeles Clippers var 22 stigum undir gegn Kevin Durant og félögum en vann magnaðan sigur. Körfubolti 3. mars 2016 07:00
Curry-laust Golden State slapp með skrekkinn í framlengingu Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, er hljóðlega að spila alveg stórkostlega þessa dagana. Körfubolti 2. mars 2016 06:54
Draymond Green bað liðsfélagana afsökunar á blótsyrðaflauminum Draymond Green hefur verið kallaður andlegur leiðtogi Golden State Warriors liðsins, núverandi NBA-meistara og liðsins sem er með bestan árangur í NBA-deildinni í dag. Körfubolti 1. mars 2016 23:30