
Bogut verður ekki meira með í NBA-úrslitunum
Ástralski miðherjinn Andrew Bogut verður ekkert meira með Golden State Warriors liðinu í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers en liðin eru að berjast um NBA-meistaratitilinn í körfubolta.
Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.
Ástralski miðherjinn Andrew Bogut verður ekkert meira með Golden State Warriors liðinu í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers en liðin eru að berjast um NBA-meistaratitilinn í körfubolta.
LeBron James og Kyrie Irving áttu báðir magnaðan og sögulegan leik fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt þegar Cleveland-liðið vann fimmtán stiga sigur á Golden State Warriors og kom í veg fyrir að Golden State tryggði sér NBA-titilinn á heimavelli sínum.
NBA-liðið Los Angeles Lakers er búið að þurrka út heiðursvaraforsetatitil Magic Johnson sem er auðvitað goðsögn hjá félaginu.
Steve Kerr er í dag þjálfari NBA-meistara Golden State Warriors og hann og strákana hans vantar nú aðeins einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistarar annað árið í röð.
Það hafa skot gengið á milli herbúða NBA-liðanna Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers eftir að lykilmaður Warriors-liðsins, Draymond Green, var dæmdur í eins leiks bann.
Golden State Warriors verður án framherja síns, Draymond Green, í fimmta leik úrslitaeinvígsins gegn Cleveland Cavaliers um NBA-meistaratitilinn í körfubolta á morgun.
Golden State Warriors er einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta eftir sigur á Cleveland Cavaliers, 108-97, í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA í nótt.
Andrew Bogut, miðherji Golden State Warriors, þekkir það vel á eigin skrokki að glíma við afleiðingar heilahristings og Ástralinn kom til varnar Kevin Love í viðtölum við blaðamenn eftir leik þrjú.
Sean Rooks, sem lék á sínum tíma í NBA-deildinni í tólf ár, lést í gær aðeins 46 ára gamall eftir að hafa hnigið niður á veitingastað en hann var á uppleið sem framtíðar þjálfari í NBA-deildinni.
LeBron James, Kyrie Irving og félagar þeirra í Cleveland Cavaliers fóru á kostum í nótt og minnkuðu muninn í 2-1 í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn á móti ríkjandi meisturum í Golden State Warriors.
Risinn Ragnar Nathanaelsson vonast til að komast með Dallas Mavericks á æfingamót í sumar.
Lið Golden State Warriors er þegar búið að setja NBA-met yfir flesta sigra í deildarkeppni á einu tímabili og vantar nú aðeins tvo sigra í viðbót til að tryggja sér NBA-titilinn annað árið í röð.
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers eru komnir niður í holu í úrslitum NBA-deildarinnar eftir tvö stór töp í fyrstu leikjunum á móti Golden State Warriors.
Golden State Warriors er komið í 2-0 í lokaúrslitunum á móti Cleveland Cavaliers en hvernig fóru NBA-meistararnir að því að vinna leik tvö?
Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar.
Lið Golden State Warriors átti ekki í miklum vandræðum með Cleveland Cavaliers í nótt og er komið í 2-0 í útslitaeinvígi liðanna um NBA-meistaratitilinn í körfubolta eftir 110-77 sigur í Oakland. Golden State hefur nú unnið tvo fyrstu leikina sannfærandi á heimavelli sínum en næstu tveir eru í Cleveland.
Annar leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst á miðnætti í kvöld en Warriors tók fyrsta leikinn og leiðir einvígið um NBA-meistaratitilinn 1-0.
Stephen Curry fékk fullt hús sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en það var þó ekki að sjá í nótt þegar fyrsti leikur lokaúrslitanna fóru fram enda bauð Curry upp á sögulega dapra frammistöðu.
NBA-meistarar Golden State Warriors eru komnir í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers eftir sannfærandi 104-89 sigur í nótt. Reiði þjálfarans Steve Kerr fór þó ekkert framhjá mönnum í þriðja leikhlutanum.
Golden State Warriors tók forystuna í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar með 104-89 sigri á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í Oakland í nótt.
Þjálfaraleit NBA-liðsins NY Knicks er lokið en búið er að ráða Jeff Hornacek sem næsta þjálfara.
Fyrsti leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram í nótt.
LeBron James hefur breytt um taktík og segir nú að Steph Curry hafi eftir allt saman átt skilið að vera kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar.
Það var eðlilega gríðarlegur áhugi á oddaleik Golden State og Oklahoma í gærnótt og fólk greiddi vel fyrir góð sæti.
LeBron James fær annað tækifæri gegn Golden State Warriors eftir að vinna austrið sjötta árið í röð.
Steph Curry átti frábæran leik er Golden State Warriors tryggði sér sæti í lokaúrslitunum annað árið í röð.
Klay Thompson setti nýtt NBA-met í nótt þegar hann skoraði ellefu þriggja stiga körfur í einum og sama leiknum í úrslitakeppni NBA.
Golden State Warriors er enn á lífi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og gott betur en það eftir annan sigurinn í röð á móti liði Oklahoma City Thunder í nótt. Golden State vann leikinn 108-101 eftir flottan endasprett. Staðan var 3-1 fyrir OKC en er nú 3-3.
LeBron James, stórstjarna Cleveland Cavaliers, var hrærður í nótt eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik NBA eftir sigur á Toronto Raptors í sjötta leik liðanna. Þetta er sjötti úrslitaleikur LeBron á sex árum.
Draymond Green er frábær körfuboltamaður sem er heldur betur búinn að skapa sér nafn í NBA-deildinni í körfubolta með frábærri frammistöðu sinni með liði Golden State Warriors.