
Mun spara mikinn pening er Stern hættir
Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, grætur krókódílatárum yfir því að David Stern sé að hætta sem yfirmaður NBA-deildarinnar. Þeirra samskipti hafa alla tíð verið erfið.
Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.
Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, grætur krókódílatárum yfir því að David Stern sé að hætta sem yfirmaður NBA-deildarinnar. Þeirra samskipti hafa alla tíð verið erfið.
Ofurstjarnan LeBron James náði stórum áfanga á síðustu leiktíð í NBA-deildinni er hann vann sinn fyrsta titil. Hann er samt ekki saddur og vill meira.
Dwight Howard, leikmaður LA Lakers, viðurkenndi í gær að hann hefði viljað fara til Brooklyn Nets frá Orlando Magic. Hann endaði þó hjá Lakers.
David Stern hefur gefið það út að hann muni hætta sem yfirmaður NBA-deildarinnar þann 1. febrúar 2014. Þá hefur hann stýrt deildinni í nákvæmlega 30 ár.
LA Lakers varð fyrir áfalli á sunnudag er stærsta stjarna liðsins, Kobe Bryant, meiddist. Hann mun ekki taka frekari þátt í undirbúningstímabilinu.
Frægasti sófi íþróttasögunnar er klárlega sófinn sem körfuboltamaðurinn Jeremy Lin svaf í hjá félaga sínum í NY Knicks áður en hann sló í gegn.
Hinn nýi miðherji LA Lakers, Dwight Howard, lék í nótt sinn fyrsta leik fyrir Lakers en hann hefur verið að jafna sig eftir bakaðgerð og því ekki getað spilað fyrr.
Dirk Nowitzky, Þjóðverjinn öflugi í liði Dallas Mavericks, verður frá næstu sex vikurnar eða svo eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné.
Slúðurvél NBA-deildarinnar er á fullri ferð þessa dagana og nýjasta nýtt er að orða LeBron James við LA Lakers. Honum er þá ætlað að taka við af Kobe Bryant hjá félaginu.
Forráðamenn NBA-deildarinnar eru orðnir leiðir á þeim seinkunum sem oft verða á leikjum á meðan leikmenn liðanna fara í gegnum allskyns hjátrúarfullar hefðir á leið sinni inn á völlinn. Handabönd, "brjóstkassabömp" og aðrir skrautlegir stælar leikmanna eru að mati David Stern farnar að ganga of langt og taka of langan tíma.
Brasilíski bakvörðurinn Leandro Barbosa hefur gert eins árs samning við Boston Celtics og mun því spila með liðinu í NBA-deildinni í vetur. Barbosa er ætlað að koma inn af bekknum.
Derek Fisher er enn að leita sér að félagi í NBA-deildinni eftir að í ljós kom að hann yrði ekki áfram hjá Oklahoma City Thunder. Bandarískir fjölmiðlar velta því nú fyrir sér hvort þessi 38 ára gamli bakvörður fá tækifæri til að enda ferillinn hjá Los Angeles Lakers.
Steve Nash byrjar ekki alltof vel með Los Angeles Lakers liðinu því stórstjörnuliðið hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á undirbúningstímabilinu. Lakers steinlá 80-114 á móti Utah Jazz í nótt.
Smush Parker hefur ekki mikið álit á manninum á bak við körfuboltamanninn Kobe Bryant og segir Kobe hafa forðast það að umgangast liðsfélaga sína í Lakers og jafnframt litið niður á þá. Bryant lét það frá sér í blaðaviðtali að Smush Parker ætti ekki heima í NBA-deildinni og það stóð ekki á viðbrögðum frá þessum fyrrum leikmanni Lakers, Cleveland Cavaliers, Detroit Pistons og Phoenix Suns.
Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, segir að það sé möguleiki á því að hann verði ekkert með liði sínu í NBA-deildinni í vetur. Rose sleit krossband í fyrsta leik úrslitakeppninnar í vor.
Tracy McGrady verður ekki í NBA-deildinni í vetur því leikmaðurinn er búinn að semja við kínverska félagið Quingdao. Ekkert NBA-lið var búið að bjóða honum samning og hann stökk því á tilboð Kínverjana sem er eins árs samningur.
Phil Jackson, fyrrum þjálfari Michael Jordan hjá Chicago Bulls og sigursælasti NBA-þjálfari allra tíma segir að LeBron James eigi möguleika á því að eiga jafngóðan eða betri feril en Michael Jordan. Það fari allt eftir því hvernig LeBron James takist að nýta alla þessa líkamlegu yfirburði sem hann hefur.
Það er búist við miklu af Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í vetur enda liðið búið að fá til sín stórstjörnur á borð við Dwight Howard og Steve Nash. Allir nema Howard voru með í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið steinlá á móti Golden State Warriors.
Kobe Bryant, leikmaður LA Lakers, er að glíma við meiðsli á fæti þessa dagana og gat ekkert æft með Lakers í gær vegna meiðslanna.
Það er uppgangur hjá NBA-liði Memphis Grizzlies eftir að Robert J. Pera keypti félagið á 350 milljónir. Hann mun formlega taka við félaginu í þessum mánuði er NBA-deildin samþykkir söluna.
Körfuboltagoðsögnin Shaquille O'Neal hefur ekki alltaf farið mjúkum höndum um Dwight Howard, leikmann Lakers. Howard hefur aldrei skilið meðferðina sem hann fær hjá Shaq.
Michael Jordan var átrúnaðargoð Dwyane Wade, leikmanns Miami Heat, líkt og fleiri leikmanna. Wade var því upp með sér er hann fékk skósamning við Nike undir merkjum Jordan.
NBA-deildin hefur stigið áhugavert skref sem margir vilja sjá í öðrum íþróttum. Deildin ætlar að fara að sekta leikmenn fyrir leikaraskap og ítrekuð brot enda í leikbanni. Leikaraskapur hefur farið mikið í taugarnar á forráðamönnum deildarinnar, sem og stuðningsmönnum, og nú er nóg komið.
Dwight Howard tók þátt í sinni fyrstu æfingu með LA Lakers í gær en hann hefur verið að jafna sig eftir aðgerð á baki.
Það verður væntanlega enginn sandkassaleikur á æfingum hjá NY Knicks í vetur enda stefnir í að liðið muni tefla fram elsta liði í sögu NBA-deildarinnar.
Hinn 34 ára gamli leikmaður LA Lakers, Kobe Bryant, er að hefja sitt sautjánda tímabil í NBA-deildinni. Hann er þó enn einn af bestu leikmönnum deildarinnar.
Framkvæmdastjóri NY Knicks, Glen Grunwald, segir að félagið hafi leyft Jeremy Lin að fara þar sem Knicks var ekki til í að greiða leikmanninum sömu laun og Houston Rockets.
Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls, er ekkert á förum á næstunni enda er hann búinn að samþykkja nýjan fjögurra ára samning við félagið.
Þeir Ray Allen og Kevin Garnett voru liðsfélagar hjá Boston Celtics frá 2007 til 2012 en nú er Allen farinn til Miami. Vinskap þeirra er þar með lokið og Garnett vill ekkert hafa með sinn gamla félaga.
NBA-stjarnan LeBron James ætlar að fara sér hægt næstu vikur enda hefur hann nánast ekki tekið sér frí í tíu mánuði. James ætlar sér ekki að brenna út.