NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Chuck Daly látinn

Chuck Daly, fyrrum þjálfari Detroit Pistons og bandaríska landsliðsins í körfubolta, lést um helgina eftir baráttu við krabbamein. Hann var 78 ára gamall.

Körfubolti
Fréttamynd

Houston burstaði LA Lakers

Óvæntir hlutir gerðust í úrslitakeppni NBA deildarinnar í kvöld þegar Houston vann öruggan stórsigur á LA Lakers í fjórðu viðureign liðanna í annari umferðinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Yao Ming úr leik hjá Houston

Kínverski risinn Yao Ming kemur ekki meira við sögu hja Houston Rockets í úrslitakeppninni eftir að í ljós kom að hann er með brákað bein í fæti.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers og Boston jöfnuðu metin

LA Lakers og Boston Celtics náðu bæði að jafna metin í rimmum sínum í undanúrslitum sinna deilda í NBA-körfuboltanum í nótt eftir að hafa tapað fyrsta leiknum nokkuð óvænt.

Körfubolti
Fréttamynd

Miami vill framlengja við Wade

Pat Riley, forseti Miami Heat, er á fullu þessa dagana að tryggja framtíð liðsins sem hann ætlar að gera að meisturum á ný. Forgangsatriði hjá Riley er að gera nýjan og lengri samning við stjörnu liðsins, Dwyane Wade.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Draumakvöld fyrir LeBron

LeBron James var í nótt krýndur besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta og hélt upp á það með stórsigri á Atlanta í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Austurdeildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers og Boston töpuðu bæði heima

Áhugaverðir hlutir áttu sér stað í úrslitakeppni NBA í nótt þar sem liðin sem léku til úrslita í fyrra, LA Lakers og Boston Celtics, töpuðu bæði á heimavelli í fyrsta leik annarar umferðar.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron vann yfirburðasigur á Kobe

Það áttu margir von á því að það yrði hörð barátta á milli LeBron James og Kobe Bryant um nafnbótina leikmaður ársins í NBA-deildinni. Íþróttafréttamenn voru þó ekki á því þar sem James hlaut yfirburðakosningu.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James bestur

LeBron James verður í kvöld útnefndur verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar eftir því sem fram kemur í fjölmiðlum í Bandaríkjunum í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Atlanta í aðra umferð

Atlanta Hawks varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni með auðveldum sigri á Miami Heat í oddaleik liðanna.

Körfubolti
Fréttamynd

Boston vann oddaleikinn á móti Chicago í nótt

Boston Celtics vann Chicago Bulls 109-99 í oddaleik í Boston í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Meistarar Boston eru þar með komnir áfram í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem þeir mætir Orlando Magic.

Körfubolti
Fréttamynd

Endurkoma Garnett útilokuð

Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi í fjölmiðlum í Boston í dag um að framherjinn Kevin Garnett muni ætla að spila í sjöunda leik liðsins gegn Chicago annað kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Þríframlengt í Chicago

Einvígi Boston Celtics og Chicago Bulls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA er fyrir löngu orðið sígilt og í nótt þurftu liðin þrjár framlengingar til að skera úr um sigurvegarann í sjötta leiknum í Chicago.

Körfubolti
Fréttamynd

Sjötti leikur Boston og Chicago sýndur beint

Einvígi meistara Boston Celtics og Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA deildarinnar hefur verið frábær skemmtun. Boston náði í nótt 3-2 forystu í einvíginu og getur klárað dæmið í Chicago annað kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Enn ein framlengingin hjá Boston og Chicago

Boston Celtics og Orlando Magic tóku 3-2 forustu í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og Portland Trail Blazers hélt sér á lífi með því að minnka muninn í sínu einvígi í 3-2.

Körfubolti