
Guðlaugur: Ógeðslega svekktur með að stigið hafi verið tekið af okkur
Guðlaugur Arnarsson var ekki ánægður með dómgæsluna í leik Aftureldingar og Fram í Olís-deild karla í kvöld.
Guðlaugur Arnarsson var ekki ánægður með dómgæsluna í leik Aftureldingar og Fram í Olís-deild karla í kvöld.
Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmark Aftureldingar á flautumarki þegar Afturelding vann Fram með minnsta mun, 22-21, í Olís-deildinni í kvöld.
Daníel Þór Ingason tryggði Val sigur á Víkingi, 20-21, í hörkuleik í Víkinni í Olís-deild karla í kvöld.
Einar Sverrisson var hetja Eyjamanna sem komu til baka og náðu í stig gegn Akureyri í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 25-25.
Grótta vann frábæran útisigur á ÍR, 27-26, í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. ÍR byrjaði leikinn mun betur en Grótta svaraði í síðari hálfleiknum.
FH stöðvaði sigurgöngu Hauka með 28-27 sigri á heimavelli sínum í 18. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld.
Bergvin Þór Gíslason fór á kostum í liði Akureyrar í naumum eins marka sigri á Gróttu í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld en með sigrinum skaust Akureyri upp í 5. sæti deildarinnar.
Eyjamenn unnu öruggan sex marka sigur á botnliði Víkinga, 34-28, þegar liðin mættust í Eyjum í kvöld í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta.
Frændliðin og tvö efstu lið Olís-deildar karla í handbolta, Haukar og valur, unnu bæði leiki sína í 17. umferð deildarinnar í kvöld.
Fram lagði ÍR 33-26 í 17. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. Öflugur sóknarleikur og góður varnarleikur í seinni hálfleik lagði grunninn að sigrinum.
ÍBV og Akureyri gerðu 21-21 jafntefli í kvöld í frestum leik í Olís-deild karla í handbolta en lengi vel leit út fyrir öruggan sigur gestanna frá Akureyri.
Haukar rúlluðu yfir nágranna sína í FH, 32-25, í Olís-deild karla í kvöld.
Haukar taka á móti FH í Hafnarfjarðarslag í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.
Óveður dagsins mun hafa áhrif á íþróttalífið á Íslandi í kvöld.
Úrvalsdeildarlið Fram hafði betur gegn gömlu kempunum í Þrótt úr Vogum í 16-liða úrslitum Coca-cola bikarsins í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en leikform Framara skilaði þeim öruggum sigri í seinni hálfleik.
Valsmenn eru komnir í 8-liða úrslit Coca-cola bikarsins en þeir áttu í erfiðleikum með að hrista spræka Eyjamenn af sér í fyrri hálfleik.
Handboltasérfræðingarnir Gaupi og Einar Jónsson ræddu frammistöðu ÍR undanfarnar vikur ásamt því að fara yfir síðustu umferð í Olís-deild karla í Akraborginni í gær.
FH vann mikilvægan sigur á ÍBV, 24-23, í Olís-deild karla í kvöld.
Haukar halda tveggja stiga forystu á toppi Olísdeildar karla.
Baráttuglaðir Seltirningar unnu sannfærandi 4 marka sigur á Fram í 16. umferð Olís-deild karla í kvöld, 28-24.
Hlynur Morthens varði 22 bolta í marki Valsmanna á góðum sigri þeirra á Aftureldingu í Olís-deild karla í kvöld.
Víkingur fékk tækifæri til að tryggja sér jafntefli á Akureyri en mistókst að skora í lokasókn leiksins.
Stjarnan vann Akureyri, 26-23, í fyrsta leik 16-liða úrslita Coca-Cola bikarsins í handbolta í kvöld.
Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega kátur eftir þriggja marka sigur Garðbæinga, 26-23, á Akureyri í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikarins í kvöld.
Haukar báru sigurorð af Gróttu, 25-18, í 15. umferð Olís-deildar karla í kvöld.
ÍR-ingar unnu sinn fyrsta sigur síðan í fjórðu umferð Olís-deildar karla þegar þeir lögðu Val í kvöld.
Fram og Akureyri skyldu jöfn, 26-26, í æsispenanndi leik í Olís-deild karla í kvöld, en Akureyri jafnað metin á lokasekúndum leiksins.
Öllu flugi til Vestmannaeyja aflýst og Afturelding kemst ekki til Eyja.
Botnlið Víkings hélt áfram að rétta úr kútnum í kvöld er liðið vann flottan heimasigur, 30-27, á FH.
Valur lagði Gróttu 26-24 í háspennuleik á Seltjarnarnesi í 14. umferð Olís deildar karla í handbolta í dag.