

Olís-deild karla
Leikirnir

Maður gerir kröfur til þess að lykilleikmenn ÍR séu í betra standi
Handboltasérfræðingarnir Gaupi og Einar Jónsson ræddu frammistöðu ÍR undanfarnar vikur ásamt því að fara yfir síðustu umferð í Olís-deild karla í Akraborginni í gær.

Hlynur tryggði FH stigin tvö
FH vann mikilvægan sigur á ÍBV, 24-23, í Olís-deild karla í kvöld.

ÍR-ingum skellt aftur á jörðina
Haukar halda tveggja stiga forystu á toppi Olísdeildar karla.

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 28-24 | Baráttuglaðir Seltirningar unnu sannfærandi sigur
Baráttuglaðir Seltirningar unnu sannfærandi 4 marka sigur á Fram í 16. umferð Olís-deild karla í kvöld, 28-24.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 19-27 Valur | Hlynur Morthens skellti í lás og henti lyklinum
Hlynur Morthens varði 22 bolta í marki Valsmanna á góðum sigri þeirra á Aftureldingu í Olís-deild karla í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Víkingur 23-22 | Olason hetjan gegn botnliðinu
Víkingur fékk tækifæri til að tryggja sér jafntefli á Akureyri en mistókst að skora í lokasókn leiksins.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Akureyri 26-23 | Sanngjarn Stjörnusigur
Stjarnan vann Akureyri, 26-23, í fyrsta leik 16-liða úrslita Coca-Cola bikarsins í handbolta í kvöld.

Einar: Erum ekki með neinar stórstjörnur en flotta liðsheild
Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega kátur eftir þriggja marka sigur Garðbæinga, 26-23, á Akureyri í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikarins í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 25-18 | Sjötti sigur Hauka í röð
Haukar báru sigurorð af Gróttu, 25-18, í 15. umferð Olís-deildar karla í kvöld.

Fyrsti sigur ÍR í rúma tvo mánuði
ÍR-ingar unnu sinn fyrsta sigur síðan í fjórðu umferð Olís-deildar karla þegar þeir lögðu Val í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Akureyri 26-26 | Jafntefli í spennutrylli
Fram og Akureyri skyldu jöfn, 26-26, í æsispenanndi leik í Olís-deild karla í kvöld, en Akureyri jafnað metin á lokasekúndum leiksins.

Ekki spilað í Eyjum í kvöld
Öllu flugi til Vestmannaeyja aflýst og Afturelding kemst ekki til Eyja.

Góður sigur hjá Víkingum | Myndir
Botnlið Víkings hélt áfram að rétta úr kútnum í kvöld er liðið vann flottan heimasigur, 30-27, á FH.

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 24-26 | Valur vann háspennuleik
Valur lagði Gróttu 26-24 í háspennuleik á Seltjarnarnesi í 14. umferð Olís deildar karla í handbolta í dag.

ÍBV sótti tvö stig í Breiðholtið
ÍBV nældi í tvö góð stig í Olís-deild karla í kvöld er liðið sótti ÍR heim í Austurbergið. Æsispennandi leik lauk með eins marks sigri ÍBV, 26-27.

Fékk umdeilt rautt spjald eftir 45 sekúndur | Sjáðu brotið
Sjáðu umtalað brot sem þótti verðskulda rautt spjald í leik Akureyrar og FH í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-20 | Akureyri úr fallsæti
Akureyri fær tækifæri í kvöld til að fjarlægjast fallsvæði Olísdeildarinnar enn frekar.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 22-24 | Janus fór á kostum í toppslagnum
Haukar sitja einir á toppi Olís-deildar karla eftir þrettán leiki, en þeir unnu Fram i toppslag deildarinnar í kvöld, 24-22.

Annað jafntefli hjá Víkingum
Botnlið Víkings fékk stig annan leikinn í röð en liðið þarf á meiru að halda.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 25-29 | Mosfellingar stóðu áhlaup FH-inga af sér
Afturelding sótti tvö dýrmæt stig í Hafnarfjörðinn. Frábær varnarleikur fyrstu 40 mínúturnar lagði grunninn að sigrinum.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 19-22 | Sjöundi sigur Fram í röð
Fram vann Val, 19-22, í 13. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld.

Langþráð stig hjá Víkingum
Nýliðar Víkings fengu sitt þriðja stig í Olís-deild karla í kvöld er ÍR kom í heimsókn.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 26-31 | Nýliðarnir með frábæran sigur í Eyjum
Grótta gerði sér lítið fyrir og skellti ÍBV í Eyjum í kvöld. Grótta skrefi á undan allan leikinn.

Adam skaut Akureyri í kaf
Adam Haukur Baumruk átti stórleik fyrir Hauka í kvöld er þeir unnu stórsigur á Akureyri, 29-19.

Guðmundur Hólmar: Ein skemmtilegasta áskorun sem ég hef fengið að takast á við
Guðmundur Hólmar Helgason var óvænt kallaður inn í íslenska landsliðið í handbolta á dögunum. Það er óhætt að segja að kallið hafi komið honum í opna skjöldu.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 25-22 | Janus í aðalhlutverki í sigri Hauka
Haukar unnu góðan sigur á Val, 25-22, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld.

Gunnar: Janus spilaði á samviskunni
Janus Daði Smárason var frábær gegn Val en litlu munaði að hann myndi ekki spila leikinn.

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Víkingur 25-24 | Seltirningar unnu nýliðaslaginn
Grótta bar sigurorð af Víkingum, 25-24, í nýliðaslag í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld.

Áttunda tap ÍR í röð
Eftir fjóra sigra í fyrstu fjórum leikjunum hefur ÍR tapað átta í röð í Olísdeild karla.

Theodór frá í 4-5 vikur
ÍBV tapaði án hornamannsins öfluga í kvöld og þarf að bíða eitthvað eftir honum.