Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ég sá enga hrindingu í rauða spjaldinu

    Afturelding tapaði gegn Val 27-25. Valur var með yfirhöndina nánast allan leikinn sem skilaði sér í tveggja marka sigri. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var hundfúll eftir leik.

    Sport
    Fréttamynd

    Hélt að Gaupi væri handrukkari

    Stjarnan hefur verið lengi í hópi bestu handboltafélaga landsins og Gaupi hitti bræðurna tvo sem spila í liðinu en eru líka barnabörn stofnanda félagsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar: Mér fannst leikurinn aldrei í hættu

    Afturelding vann þægilegan sigur á KA 33-29. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og var Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, ánægður með spilamennsku liðsins frá upphafi til enda.

    Sport
    Fréttamynd

    Öðrum leik í Olís-deildinni frestað

    Leik Gróttu og HK í Olís-deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Í gær var greint frá því að leik Fram og Vals, sem einnig átti að fara fram í dag, hafi einnig verið frestað.

    Handbolti