Menntun í heimabyggð Ungt fólk flykkist frá heimahögum til þess að sækja sér framhaldsmenntun, hvort sem það er í framhaldsskóla eða háskóla. Sjálf fluttist ég að heiman sextán ára gömul til þess að sækja framhaldsskóla og seinna meir háskóla. Það nám sem varð fyrir valinu bauð ekki upp á fjarkennslu og því varð ég að flytja til Reykjavíkur. Skoðun 14.4.2021 07:31
Er hægt að leysa leikskólavandann strax í dag? Eitt af stærstu áhyggjuefnum verðandi foreldra er hvað gerist þegar að fæðingarorlofi lýkur. Hryllingssögur úr öllum áttum sækja á foreldra um að dagmömmupláss sé sjaldgæft en það sé líklegra að vinna í lottó en að fá leikskólapláss í kringum 1 árs aldurinn, þrátt fyrir að leikskóli sé hluti af grunnþjónustu sveitarfélaga. Skoðun 24.3.2021 07:01
Of ung til að stjórna Undanfarin ár hefur LUF barist fyrir viðurkenningu á rétti ungs fólks til að sitja í stjórnum almennra félagasamtaka í samræmi við réttindi félagsmanna, samþykktir félaganna og sjálfsákvörðunarrétt þeirra. Baráttan hófst þegar fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra neitaði LUF um skráningu á stjórn félagsins vegna þess að einn stjórnarmaður hafði ekki náð 18 ára aldri. Skoðun 19.3.2021 14:03
Misskilningur hjá Menntasjóði námsmanna Hið fræga frítekjumark námsstuðnings hefur í mörg ár verið deiluefni milli námsmanna og ríkisins. Tekjur námsmanns (sem eru skilgreind sem skattstofn í úthlutunarreglum) skerðir framfærslustuðning um 45% fyrir hverja krónu umfram frítekjumark. Frítekjumark skólaársins 2020-2021 er 1.364.000 krónur sem er að vissu leyti ruglandi fjárhæð. Skoðun 10. febrúar 2021 11:30
Tuð á twitter Í upphafi kjörtímabils Borgarstjórnar Reykjavíkur var yfirlýsing samþykkt þess efnis að svifryk færi aldrei yfir heilsuverndarmörk. Sú yfirlýsing í byrjun kjörtímabils var góð, metnaðarfull. Skoðun 3. febrúar 2021 07:30
„Umburðarlyndi“ ofar mannéttindum? Á dögunum birti DV umfjöllun um svokallað „heiðurstengt ofbeldi“ á Íslandi sem er ofbeldi beitt af geranda vegna þess að hann telur fórnarlambið, í flestum tilvikum kvenkyns, á einhvern hátt hafa vegið að heiðri og orðspori sínu eða fjölskyldu sinnar. Skoðun 27. janúar 2021 08:30
Falsfréttir og springandi hvaldýr Hvalir geta stundum komið sér í óheppilegar aðstæður sem leiðir til þess að þeir strandi. Ef mennirnir ná ekki að koma til hjálpar nægilega fljótt hverfa hvalirnir hratt yfir móðuna miklu. Eitt af því sem gerist þegar hvalirnir deyja er að fæðið sem þeir borðuðu áður en þeir létu lífið byrjar að mygla sem náttúrulega veldur mikilli gasmyndun. Skoðun 11. janúar 2021 13:00
Þrautraunir konu á stefnumótaforritum Að vera einhleyp á fertugsaldri í heimsfaraldri er örugglega í líkingu við að vera föst í þáttunum Crazy Ex Girlfriend þar sem allt er mjög kaótískt og enginn skilur neinn og blöndu af Bridget Jones þar sem allar tilfinningar eru svo sterkar, hvort sem það er einmanaleiki eða einföld þrá að mega hitta einhvern sem maður hrífst af. Skoðun 16. desember 2020 09:00
Gott samfélag tryggir gott geðheilbrigði Fyrr á þessu ári var samþykkt að fella sálfræðiþjónustu undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Frumvarpið var samþykkt samhljóða á síðasta þingi og mikil eining virtist ríkja um málið, en þó er ekki gert ráð fyrir því í fjárlögum næsta árs. Skoðun 4. desember 2020 13:31
Að vilja ekki fá frítt í sund Í Sviss er iðulega kosið um lagabreytingar, gjaldskrárbreytingar og skattahækkanir í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ekki allar tillögur eru samþykktar. Hver og ein hækkun þarf að vera þrædd í gegnum hið pólitíska nálarauga. Skoðun 2. desember 2020 07:30
Gangið hægt um efasemdanna dyr! Það fer ekki fram hjá neinum að veirufaraldur hefur staðið yfir og að mestu leyti einkennt það ár sem nú líður. Gagnrýni í garð sóttvarnaraðgerða hérlendis hefur færst í aukana upp á síðkastið. Skoðun 27. nóvember 2020 07:00
Einvígið: Engin brögð í tafli Fyrir rétt rúmlega hálfum mánuði fóru fram sögulegar forsetakosningar í Bandaríkjunum. Forsetaefni Demókrataflokksins, Joe Biden, bar sigur úr býtum gegn sitjandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Skoðun 18. nóvember 2020 07:30
Þegar fátt er um orð í heilbrigðisþjónustu Í heilbrigðisþjónustu sem og annars staðar er það lykilatriði í árangursríkri og góðri þjónustuupplifun að tryggja gott upplýsingaflæði og að allir séu með á nótunum. Skoðun 13. nóvember 2020 11:30
Orð í tæka tíð Í liðinni viku bárust mér fregnir um að nákominn ættingi hefði hnigið niður að tilefnislausu. Hjartað mitt missti úr slag því ég uppgötvaði að ég átti ýmislegt eftir ósagt við hann. Skoðun 11. nóvember 2020 08:00
Gáttuð á hræsni borgaryfirvalda Í gærkvöldi kom út þáttur hjá Kveik á Rúv um rakaskemmdir, myglu og heilsufarslegar afleiðingar sem það getur haft í för með sér. Skoðun 6. nóvember 2020 08:30
Einvígið um Bandaríkin Næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram eftir rúmlega viku. Ef marka má nýjustu tölur hefur kjörsókn aukist allverulega, en nú þegar hafa um 70 milljón manns greitt atkvæði, eða rétt yfir helmingur þeirra sem kusu árið 2016. Skoðun 28. október 2020 07:31
Samkeppniseftirlit á Tækniöld Sagan kennir okkur að samfélagslegar stoðir og stofnanir þurfa ítrekað að aðlagast nýjum veruleika í kjölfar tæknilegra framfara. Á síðustu öld var síminn, bíllinn, flugvélin, útvarpið og sjónvarpið allt kynnt til mannkynssögunnar. Skoðun 21. október 2020 09:01
253 umsagnir ...voru gerðar við drög að nýju frumvarpi til laga um fæðingar- og foreldraorlof. Langflestar umsagnirnar komu frá konum sem lýstu yfir óánægju með þá tillögu um að skipta orlofinu jafnt á milli foreldra. Skoðun 14. október 2020 08:00
Af óháðum þingmönnum utan þingflokka Senn líður að kosningum til löggjafaþings Íslendinga, Alþingis. Nú þegar hafa þingmennt tilkynnt að þeir hyggist ekki bjóða sig fram á ný, vangaveltur átt sér stað um stofnun nýrra flokka og barátta um efstu sæti á listum ratað á síður blaðanna. Skoðun 7. október 2020 16:32
Heyrnarleysi í heilbrigðisþjónustu? Áður en lesturinn hefst vil ég biðja þig um að líta á þessa tölvusneiðmynd af lungum og leita eftir ummerkjum um krabbamein. Skoðun 30. september 2020 09:30
Lýðræðið spyr ekki að hentisemi Lýðræðið er mikið til umræðu þessa dagana. Hvenær er um eiginlegt „lýðræði“ að ræða? Hvað er æskileg kjörsókn? Skoðun 25. september 2020 12:01
Heima í tíma Ég er að taka mín fyrstu skref í meistaranámi við lagadeild Háskóla Íslands og þau skref eru heldur frábrugðin því þegar ég byrjaði í Háskólanum, allt vegna Covid-19 faraldursins. Skoðun 23. september 2020 08:31
Þegar staðreyndir víkja fyrir málstaðnum Þann 20. október næstkomandi verða átta ár liðin frá því að fram fór ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um plagg sem í daglegu tali hefur verið nefnt „nýja stjórnarskráin“. Skoðun 16. september 2020 14:30
Eru þrír trójuhestar í vegi samgöngusáttmála? Bráðum er eitt ár liðið frá því að Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og ríkið undirrituðu samgöngusáttmálann. Sáttmálinn kveður meðal annars á um forgangsröðun tiltekinna framkvæmda á næstu fimmtán árum og þá á að tryggja tengingar við Sundabraut. Skoðun 9. september 2020 10:30
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun