Ætla að sameina Þorbjörn og Vísi Eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. hafa hafið viðræður um að leggja eignir félaganna inn í nýtt fyrirtæki og standa saman að rekstri nýs sjávarútvegsfyrirtækis í Grindavík Viðskipti innlent 20. september 2019 14:21
Göt á sjókví Fiskeldis Austfjarða í Berufirði Matvælastofnun barst tilkynning frá Fiskeldi Austfjarða þriðjudaginn 17. september um göt á nótarpoka einnar sjókvíar Fiskeldis Austfjarða við Glímeyri í Berufirði. Innlent 18. september 2019 16:52
Gjaldþrot West Seafood á Flateyri: Fólk dofið yfir því hver staðan er eftir fyrri áföll Formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða segir atvinnuástandið á Flateyri hafa verið sorgarsaga frá því að Kambur lokaði 2007. Innlent 18. september 2019 13:15
Kvika og fjárfestar vinna að stofnun allt að 14 milljarða sjávarútvegssjóðs Kvika banki, í samstarfi við bresku viðskiptafélagana Mark Holyoake, sem var stærsti hluthafi Iceland Seafood og stjórnarmaður á árunum 2010 til 2019, og Lee Camfield, fyrrverandi framkvæmdastjóri rekstrar hjá Iceland Seafood, vinna nú að stofnun framtakssjóðs sem mun einkum fjárfesta í evrópskum fyrirtækjum í sjávarútvegi. Viðskipti innlent 18. september 2019 08:15
West Seafood á Flateyri gjaldþrota Fiskvinnslufyrirtækið West Seafood á Flateyri var úrskurðað gjaldþrota fyrr í mánuðinum. Viðskipti innlent 17. september 2019 20:21
Skóflaði upp sæbjúgnaslóð á Ísafirði Bunki af sæbjúgum tók á móti Sigríði Ingibjörgu Karlsdóttur þegar hún hugðist taka bensín á Ísafirði í morgun. Innlent 13. september 2019 15:15
Þú borðar lygi Danir hafa af umhverfisástæðum ákveðið að stöðva leyfisveitingar fyrir sjókvíaeldi. Mengunin og neikvæð áhrif á lífríkið þykja óásættanleg. Skoðun 12. september 2019 07:00
FISK-Seafood seldi í Brimi með 1,3 milljarða hagnaði FISK-Seafood, dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga, seldi síðastliðinn sunnudag nærri 10,2 prósenta hlut sinn í Brimi, sem útgerðarfyrirtækið hafði að stærstum hluta eignast aðeins þremur vikum áður, með rúmlega 1.300 milljóna króna hagnaði. Viðskipti innlent 11. september 2019 08:00
Brim braut lög um verðbréfaviðskipti og greiðir 8,2 milljónir króna í sekt Sem hluti af sáttinni viðurkennir Brim að hafa brotið gegn lögum um verðbréfaviðskipti með því að hafa ekki birt innherjaupplýsingar eins fljótt og auðið var. Viðskipti innlent 9. september 2019 23:00
Kaupa fyrir átta milljarða króna í Brimi Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur keypt 196,5 milljóna króna hlut FISK Seafood eignarhaldsfélags í Brimi hf. Um er að ræða um tíu prósent af heildarhlutafé félagsins. Viðskipti innlent 9. september 2019 09:08
Rækjuvinnslunni á Hólmavík borgið Hefði vinnslan stöðvast hefði það haft ófyrirséðar afleiðingar fyrir bæjarfélagið en rækjuvinnslan er stærsti vinnustaður samfélagsins. Innlent 1. september 2019 19:00
Gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harðlega Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes Ver í Þorlákshöfn gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harkalega en fyrirtækið sagði upp á þriðja tug starfsmanna í dag. Innlent 30. ágúst 2019 20:00
Mat Hafró að veiðar á sæbjúgum hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir Það er mat Hafrannsóknastofnunar að veiðar á sæbjúgum á síðasta ári hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir. Við þeirri alvarlegu stöðu þurfti að bregðast og því var reglum um sæbjúgnaveiðar breytt. Innlent 30. ágúst 2019 16:19
Sjávarútvegsráðherra getur ekki lengt strandveiðitímabilið Sjávarútvegsráðherra segir það ekki á sínu valdi að framlengja strandveiðitímabilið líkt og strandveiðimenn hafa skorað á ráðherra að gera. Strandveiðitímabilinu lauk í gær og tókst ekki að fullnýta veiðiheimildir annað árið í röð. Innlent 30. ágúst 2019 11:44
Inga Jóna ráðin fjármálastjóri Brims Inga Jóna Friðgeirsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Brims og sest í framkvæmdastjórn félagsins. Viðskipti innlent 30. ágúst 2019 11:32
Á þriðja tug sagt upp hjá Hafnarnesi í Þorlákshöfn Fiskvinnslan Hafnarnes VER í Þorlákshöfn sagði í dag upp 21 starfsmanni. Þá voru nokkrir sem fá ekki framhald á tímabundnum ráðningarsamningi auk þess sem ekki hefur verið ráðið í stöður undanfarið hjá fyrirtækinu sem fólk hefur hætt í. Viðskipti innlent 30. ágúst 2019 10:11
Strandveiðin á Hólmavík sjaldan jafn slök og nú Ólíklegt er að strandveiðimönnum takist að fullnýta veiðiheimildir á yfirstandandi veiðitímabili, sem fer senn að ljúka. Þeir vilja að sjávarútvegsráðherra lengi tímabilið fram í september þar til aflaheimild hefur verið náð. Innlent 29. ágúst 2019 21:33
Brim hagnaðist um 1,5 milljarða Útgerðarfélagið Brim hagnaðist um 10,7 milljónir evra á fyrri helmingi ársins eða sem nemur 1,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 29. ágúst 2019 19:13
Fjarðalax með rekstrarleyfi til fiskeldis Heimilt er að kæra ákvörðun MAST um útgáfu rekstrarleyfis til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar. Viðskipti innlent 28. ágúst 2019 17:36
Hagnaður Samherja nam 8,7 milljörðum króna Hagnaðurinn af rekstri Samherja hf. nam 8,7 milljörðum króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 28. ágúst 2019 16:06
Nýr sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin Norðmaðurinn Kim André Gabrielsen hefur verið ráðinn sem sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin. Viðskipti innlent 28. ágúst 2019 09:12
Segja að vandi á einum stað eigi ekki að leiða til banns annars staðar Íslensk stjórnvöld vildu á þingi CITES í Genf að aðeins ein af átján hákarlategundum fengi aukna vernd. Ísland hefur lagt áherslu á að vandi tegundar á einum stað ætti ekki að leiða til veiðibanns annars staðar. Innlent 28. ágúst 2019 07:00
„Við erum að tala um litla ísöld“ Líkur eru á að rekja megi loðnubrest við Íslandsstrendur til hlýnunar jarðar að sögn prófessors við Kaliforníuháskóla. Hann segir að hægt sé að nýta upplýsingar um breytingar á göngum loðnunnar til að spá fyrir um hversu hratt loftlagsbreytingar eigi sér stað. Innlent 27. ágúst 2019 20:00
MAST veitir rekstrarleyfi til fiskeldis á Vestfjörðum eftir ógildingu úrskurðarnefndar Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafði áður fellt rekstrarleyfi fyrirtækjanna Arctic Sea Farm og Fjarðalax fyrir samtals 17.500 tonna ársframleiðslu á laxi í sjókvíum á Patreksfirði og Tálknafirði úr gildi í september á síðasta ári. Innlent 27. ágúst 2019 17:15
Síldarsjómenn minnast Niels Jensen Niels Jensen, íslenskur konsúll í Hirtshals í Danmörku og umboðsmaður íslenskra skipa á síldveiðitímanum í Norðursjónum 1969-1976, er látinn. Innlent 27. ágúst 2019 10:54
Líkur á að loðnan hverfi sem gæti haft alvarlegar afleiðingar Líkur eru á að rekja megi nýlegan loðnubrest við Íslandsstrendur til hlýnunar jarðar. Svipuð þróun átti sér stað við strendur Kanada á tíunda áratug síðustu aldar sem varð til þess að loðnustofn hrundi. Í kjölfarið fylgdi hrun á þorskstofni sem hafði alvarlegar afleiðingar fyrir sjómenn á austurströnd Kanada Innlent 27. ágúst 2019 09:42
Íslendingar kusu gegn vernd hákarla á válista Ísland kaus gegn verndun hákarlategunda í útrýmingarhættu á þingi CITES. Þar var samþykkt að veita 18 tegundum vernd en engin þeirra lifir við Ísland. Innlent 27. ágúst 2019 06:00
Skynsemi ráði siglingum Í gær rákust tveir smábátar á við Langanes og þurftu björgunarskip að draga þá í land. Vont var í sjó og hvasst. Innlent 22. ágúst 2019 07:45
„Síðasta þorskastríð við Ísland endaði ekki vel“ Chris Davies, formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins vill að samráð komist á milli strandríkja í Atlantshafi um makrílkvóta áður en Bretland yfirgefur ESB. Hann óttast að þá muni Bretar standa einir eftir í deilu við Íslendinga. Sögulega séð hafi það ekki reynst Bretum vel. Viðskipti innlent 21. ágúst 2019 15:15
Meiri einhugur um framtíðarstefnuna Stjórnarformaður Brims segir að eftir sölu Gildis á stórum hlut í fyrirtækinu megi vænta þess að meiri einhugur verði í hluthafahópinum. FISK Seafood sjái tækifæri í aukinni sölustarfsemi í Asíu eins og Brim. Viðskipti innlent 21. ágúst 2019 09:00