„Þetta er eins og fyrir utan B5 á góðu kvöldi“ Nick Tomsick var hetja Stjörnunnar í síðustu viku er hann tryggði liðinu þriggja sigur á Þór Akureyri, 104-101, en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Króatinn er hetjan. Körfubolti 24. nóvember 2019 14:00
Segir Baldur ná fram hlutum sem Israel Martin náði ekki: „Þetta eru sveitamenn“ Tindastóll hefur verið á flottu skriði í Dominos-deild karla að undanförnu. Körfubolti 24. nóvember 2019 11:00
Framlengingin: Hvaða lið er mest háð sinni stjörnu og er að hitna undir þjálfara kvennaliðs Keflavíkur? Eins og vanalega var líf og fjör í Framlengingunni. Körfubolti 24. nóvember 2019 08:00
„Það er ekki eins og þetta hafi verið einhver undanrenna“ Keflvíkingar áttu erfitt uppdráttar í leiknum gegn Haukum á föstudagskvöldið er liðin mættust í Dominos-deild karla. Körfubolti 23. nóvember 2019 23:15
Valur í vandræðum: „Þetta eru eins og byrjendur“ Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Val í Dominos-deild karla en liðið fékk skell gegn Grindavík á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 23. nóvember 2019 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 86-70 | Haukar með sannfærandi heimasigur Ólafssalur virðist vera óvinnandi vígi og Haukar njóta góðs af því. Körfubolti 22. nóvember 2019 23:00
Flenard Whitfield: Verður ógnvænlegt ef heimavallarárangurinn heldur áfram Miðherji Hauka, Flenard Whitfield, átti skínandi leik á móti Keflavík í kvöld þegar Haukar tóku á móti Keflvíkingum í 8. umferð Dominos deildar karla. Körfubolti 22. nóvember 2019 22:40
Hjalti: Alltaf opið fyrir Gunnar í Keflavík Þjálfari Keflvíkinga var skiljanlega súr eftir tapið gegn Hauukum í kvöld en hann var spurður að því hvernig væri hægt að útskýra leik og þar með úrslit Keflvíkinga í kvöld á móti Haukum. Körfubolti 22. nóvember 2019 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 67-81 | ÍR stöðvaði Þórsarara í síðasta fjórðungnum Sterkur sigur ÍR-inga í Þorlákshöfn en Þór hafði fyrir leikinn unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 22. nóvember 2019 20:45
Stólarnir án Perkovic í næstu leikjum Jasmin Perkovic er puttabrottinn og var fjarri góðu gamni þegar Tindastóll lagði Fjölni í Dominos deild karla í körfubolta. Körfubolti 22. nóvember 2019 09:00
Í beinni í dag: Dregið í umspilið hjá Íslandi, þrír körfuboltaleikir og Dominos Körfuboltakvöld Fótbolti, golf og körfubolti á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 22. nóvember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Tindastóll 88-100 | Auðvelt hjá Stólunum Fjórði sigur Stólanna í röð. Körfubolti 21. nóvember 2019 22:30
Ágúst: Erfitt að taka út að einn hafi verið lélegri en annar Ágúst Björgvinsson þjálfari Vals var alls ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapi gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 21. nóvember 2019 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 85-69 | Vandræði Vals halda áfram Grindavík lyfti sér upp töfluna en vandræði Valsmanna halda áfram. Körfubolti 21. nóvember 2019 22:00
Pétur Rúnar: Vorum fullgóðir með okkur Pétur Rúnar Birgisson var sáttur eftir að Tindastóll sigraði Fjölni í Dalhúsum í kvöld. Körfubolti 21. nóvember 2019 21:51
Ingi Þór: Fáránlegt hvað við vorum daufir Þjálfari KR sagði að sóknarfráköst og tapaðir boltar hefðu kostað hans menn sigurinn gegn Njarðvík. Körfubolti 21. nóvember 2019 21:32
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 75-78 | Aftur töpuðu meistararnir á heimavelli Njarðvík vann sinn þriðja leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið lagði Íslandsmeistara KR að velli, 75-78. Körfubolti 21. nóvember 2019 21:30
Sportpakkinn: Veikur Tomsick örlagavaldurinn Stjarnan vann nauman sigur á Þór Ak. fyrir norðan. Körfubolti 21. nóvember 2019 18:15
Sportpakkinn: Stórleikur vestur í bæ og tvö lið í vandræðum mætast í Grindavík Þrír leikir fara fram í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21. nóvember 2019 17:30
Alawoya kominn til Vals og leikur með liðinu í kvöld PJ Alawoya er orðinn leikmaður Vals. Körfubolti 21. nóvember 2019 16:28
Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. Körfubolti 21. nóvember 2019 10:00
Í beinni í dag: Njarðvík heimsækir meistarana, þrjú golfmót og Dominos Körfuboltakvöld kvenna Það er hægt að finna sér nóg af íþróttaefni til að horfa í dag. Sport 21. nóvember 2019 06:00
Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. Körfubolti 20. nóvember 2019 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. Körfubolti 20. nóvember 2019 20:00
Milka í eins leiks bann Stiga- og frákastahæsti leikmaður Domino's deildar karla hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann. Körfubolti 20. nóvember 2019 14:19
Körfuboltakvöld: Valsmenn þurfa að rífa metnaðinn í gang Frank Aron Booker leiddi Val áfram í tapinu fyrir Stjörnunni í Domino's deildinni í kvöld. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu hans í uppgjörsþættinum á Stöð 2 Sport. Körfubolti 17. nóvember 2019 11:00
„Það þarf að taka í hnakkadrambið á Khalil“ Lokasókn Keflavíkur gegn KR var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 17. nóvember 2019 08:00
Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. Körfubolti 16. nóvember 2019 12:30
Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Körfubolti 16. nóvember 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. Körfubolti 15. nóvember 2019 22:45