Jakob: Var búinn að útiloka að geta spilað með gömlu félögunum Jakob Örn Sigurðarson segist hafa verið búinn að útiloka það að hann myndi spila með sínum gömlu félögum í KR á nýjan leik en sú verður þó raunin í vetur þegar hann mætir með Vesturbæingum í Domino's deild karla. Körfubolti 14. júlí 2019 21:45
Collin farinn frá Stjörnunni Landsliðsmaðurinn Collin Pryor hefur yfirgefið Stjörnuna. Körfubolti 10. júlí 2019 09:13
Nýi leikmaður Stólanna er tveimur árum eldri en Hlynur Bærings og Jón Arnór Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson hættu í vetur í íslenska landsliðinu vegna aldurs en þeir eru samt langt frá því að vera elstu leikmenn Domino´s deildar karla á næstu leiktíð. Körfubolti 8. júlí 2019 12:00
Íslandsmeistararnir sækja sér kana í KR Kiana Johnson hefur gert samning við Íslandsmeistara Vals um að spila með liðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 8. júlí 2019 09:00
Þórsarar búnir að finna mann í staðinn fyrir Rochford Þór Þ. hefur samið við Bandaríkjamanninn Omar Sherman. Körfubolti 7. júlí 2019 15:30
Engin Ljónagryfja á næsta tímabili Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær. Körfubolti 5. júlí 2019 11:30
Ingi Þór fær aðstoðarþjálfara frá Litháen Íslandsmeistarar KR hafa gengið frá ráðningu á aðstoðarþjálfara meistaraflokks sem einnig mun þjálfa yngri flokka hjá Vesturbæingum. Körfubolti 4. júlí 2019 13:00
Sigurður Gunnar búinn að semja við lið í Frakklandi Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki spila með ÍR-ingum í Domino's deild karla í vetur en hann er búinn að semja við franska liðið BC Orchies. Körfubolti 26. júní 2019 10:46
Njarðvíkingar bæta við sig reyndum bakverði Njarðvík hefur samið við Evaldas Zabas, 31 árs bakvörð, sem hefur komið víða við á ferlinum. Körfubolti 23. júní 2019 23:15
Arnór Hermannsson í ÍR Körfuknattleikskappinn Arnór Hermannsson hefur fært sig um set og mun leika með ÍR í Dominos-deildinni í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 23. júní 2019 12:30
Hilmar Smári semur við Valencia Semur við spænska stórliðið til tveggja ára. Körfubolti 19. júní 2019 20:05
Titilvörnin hefst gegn Grindavík Búið er tilkynna leikjaniðurröðunina í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 18. júní 2019 16:30
Shouse tekur skóna af hillunni og spilar með Álftanesi í vetur Stoðsendingahæsti leikmaður efstu deildar karla á Íslandi frá upphafi er búinn að semja við 1. deildarlið Álftaness. Körfubolti 12. júní 2019 19:28
Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. Körfubolti 12. júní 2019 13:30
Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. Lífið 11. júní 2019 14:00
Spilar í Víetnam í sumar en mætir síðan í Ljónagryfjuna í haust Bandaríkjamaðurinn Wayne Martin spilar með Njarðvíkurliðinu næsta vetur. Körfubolti 4. júní 2019 12:45
Engin spurning fyrir bræðurna að reyna að komast í sama liðið Sexfaldir Íslandsmeistarar KR fengu mikinn liðsstyrk í dag þegar bræðurnir Jakob Örn og Matthías Orri Sigurðarsynir skrifuðu undir saminga við félagið ásamt Brynjari Þór Björnssyni. Körfubolti 29. maí 2019 20:30
Bræðurnir sameinaðir hjá KR og Brynjar snýr líka aftur á heimaslóðirnar Íslandsmeistarar KR í körfubolta fengu mikinn liðstyrk í dag þegar þrír gamlir KR-ingar gengu aftur til liðs við félagið. Körfubolti 29. maí 2019 15:00
Haukarnir endurheimta Íslandsmeistara úr Vesturbænum Emil Barja hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Íslandsmeistara KR og ganga aftur til liðs við uppeldisfélagið sitt Hauka. Körfubolti 27. maí 2019 10:39
Kom stelpunum upp í Dominos og nú er komið að strákunum Manuel A. Rodríguez verður næsti þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuboltanum en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur eftir fall úr Domino´s deildinni í vor. Körfubolti 23. maí 2019 09:45
Sverrir Þór hættir óvænt með Keflavíkurliðið og Hjalti tekur við Fljótt skipast veður í lofti í þjálfaramálum Keflvíkinga í karlakörfunni en nú er ljóst að báðir meistaraflokkar félagsins verða með nýja þjálfara á næsta tímabili. Körfubolti 21. maí 2019 13:00
Skuldirnar greiddar í tæka tíð Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, ákvað að beita þrjú félög þeim agaviðurlögum á síðasta ársþingi sambandsins að félögin fengu ekki atkvæðisrétt á ársþingi sambandsins sem haldið var í mars síðastliðnum. Eftir það spruttu upp umræður um fjárhagsstöðu körfuboltadeilda í landinu og það hvort rekstur deildanna væri öfugu megin við núllið. Körfubolti 17. maí 2019 18:15
Israel Martin tekur við Haukaliðinu af Ívari Spánverjinn Israel Martin verður næsti þjálfari meistaraflokks Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 15. maí 2019 14:45
Baldur tekur Brodnik með sér á Sauðárkrók Baldur er byrjaður að safna liði norðan heiða. Körfubolti 11. maí 2019 16:00
Sagði á hjólinu í nóvember að KR ætlaði að taka þann sjötta og sex mánuðum síðar var hann í húsi Skemmtilegt innslag um sjötta Íslandsmeistaratitil KR. Körfubolti 11. maí 2019 11:30
Þórsarar senda Stólunum kaldar kveðjur: „Fólk er orðlaust og sárt yfir þessu framferði“ Hiti í körfuboltanum. Körfubolti 10. maí 2019 21:11
Útiliðið græðir miklu meira á oddaleik í handboltanum en í körfunni Á morgun fer fram oddaleikur á milli Hauka og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta en hann fer fram einni viku eftir oddaleik KR og ÍR í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Handbolti 10. maí 2019 15:45
Kristófer horfir til Kína Besti leikmaður Dominos-deildar karla, Kristófer Acox, stefnir út á nýjan leik og að þessu sinni horfir hann út fyrir Evrópu. Körfubolti 10. maí 2019 14:03
Tímabilið ekki búið hjá Ægi - farinn að spila í Argentínu Ægir Þór Steinarsson mætti ekki á lokahóf KKÍ í dag þar sem hann var kosinn besti varnarmaðurinn og var einnig valinn í úrvalsliðið. Hann var samt löglega afsakaður enda kominn í nýtt lið í Argentínu. Körfubolti 10. maí 2019 13:15
Helena og Kristófer valin best annað tímabilið í röð Íslandsmeistararnir Kristófer Acox hjá KR og Helena Sverrisdóttir hjá Val voru í dag valin bestu leikmenn Domino´s deildar karla og kvenna en þetta er annað árið í röð sem þau fá þessi verðlaun. Helena jafnaði met. Körfubolti 10. maí 2019 12:45
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti