KR-ingar komnir með Kana 28 ára gamall framherji sem lék síðast undir stjórn Keith Vassell hefur samið við Íslandsmeistara KR. Körfubolti 20. júlí 2018 09:30
Emil yfirgaf Hauka eftir 21 ár: Þurfti að prófa eitthvað nýtt svo ég sæi ekki eftir því Emil Barja hefur spilað allan sinn körfubotaferil með Haukum í Hafnarfirði en hann skrifaði í gær undir samning við fimmfalda Íslandsmeistara KR. Körfubolti 19. júlí 2018 11:00
Nýliðarnir semja við króatískan framherja Króatíski framherjinn Matej Buovac mun leika með nýliðum Skallagríms í Dominos deild karla á komandi leiktíð. Körfubolti 19. júlí 2018 10:00
Emil Barja genginn til liðs við Íslandsmeistarana Emil Barja mun spila með Íslandsmeisturum KR á næstu leiktíð í Domino's deild karla. Hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður KR á blaðamannafundi í Vesturbænum í dag. Körfubolti 18. júlí 2018 17:00
Valsarar komnir með Kana Bandaríkjamaðurinn Miles Wright mun leika með Val í Dominos deild karla á komandi leiktíð. Körfubolti 18. júlí 2018 07:30
Ægir Þór genginn til liðs við Stjörnuna Ægir Þór Steinarsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann var kynntur sem nýr leikmaður Stjörnunnar á blaðamannafundi í Garðabæ í dag. Körfubolti 17. júlí 2018 14:00
Ægir Þór á leið til Stjörnunnar Landsliðsmaðurinn í körfubolta verður kynntur sem nýr leikmaður Garðbæinga í dag. Körfubolti 17. júlí 2018 08:59
Haukar semja við Slóvena Slóvenski bakvörðurinn Matic Macek mun leika með Haukum í Dominos deild karla á komandi leiktíð. Körfubolti 17. júlí 2018 07:30
Hörður Axel endursamdi við Keflavík │Bryndís byrjuð að æfa að nýju Hörður Axel Vilhjálmsson hefur endurnýjað samning sinn við Keflavík í Domino's deild karla. Keflvíkingar gáfu frá sér tilkynningu í kvöld þar sem fram kom að deildin hafi endurnýjað samninga við fjölmarga leikmenn bæði karla og kvennaliðsins. Körfubolti 14. júlí 2018 21:06
Daði Lár fer frá Keflavík Daði Lár Jónsson mun ekki spila með Keflavík á komandi leiktíð í Domino's deild karla. Hann staðfesti þetta við Karfan.is í kvöld. Körfubolti 13. júlí 2018 21:30
Þriðji útlendingurinn til Þorlákshafnar Þór Þorlákshöfn mun tefla fram minnst þremur erlendum leikmönnum í Dominos deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 6. júlí 2018 18:30
Þakka körfuknattleiksdeild Grindavíkur fyrir að koma heiðarlega fram Stjórn körfuknattsleiksdeildar Tindastóls birti yfirlýsingu á fréttamiðlinum Feykir í morgun þar sem farið er yfir brotthvarf Sigtryggs Arnars Björnssonar frá félaginu. Körfubolti 6. júlí 2018 09:45
Tveir erlendir til liðs við Þór Þorlákshöfn Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar hefur samið við tvo erlenda leikmenn fyrir átökin næsta vetur. Körfubolti 5. júlí 2018 20:00
Sigurður Gunnar yfirgefur Grindavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki leika með Grindavík í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag. Körfubolti 5. júlí 2018 19:00
Sumar stóru félagsskiptanna í íslenska körfuboltanum Fjórir toppleikmenn í Domino´s deild karla í körfubolta hafa farið á milli liða í deildinni í sumar þar af þrír þeirra til liðs sem þeir mættu í úrslitakeppninni síðasta vor. Körfubolti 5. júlí 2018 14:30
Íslandsmeistararnir semja við króatískan bakvörð KR semur við króatískan bakvörð. Körfubolti 5. júlí 2018 07:30
Hannes: Menn eiga að virða þá samninga sem þeir gera Sigtryggur Arnar Björnsson skrifaði í kvöld undir samning við Grindavík í Domino's deild karla þrátt fyrir að hafa skrifað undir framlengingu á samningi sínum hjá Tindastól í apríl. Körfubolti 4. júlí 2018 20:00
Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð Dominos-deildar karla KKÍ er búið að draga í töfluröð fyrir næsta tímabil í bæði Dominos-deildum karla og kvenna en einnig fyrstu deild karla og kvenna. Körfubolti 4. júlí 2018 17:45
Ágreiningur leystur og Sigtryggur Arnar skrifar undir hjá Grindavík Sigtryggur Arnar Björnsson mun skrifa undir samning við Grindavík í kvöld. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag. Körfubolti 4. júlí 2018 17:00
Sigtryggur Arnar kvaddi stuðningsmenn Tindastóls Sigtryggur Arnar Björnsson staðfesti í kvöld að hann væri á förum frá bikarmeisturum Tindastóls. Hann kvaddi stuðningsmenn félagsins með færslu á samfélagsmiðlum. Körfubolti 3. júlí 2018 23:40
Samningsbundinn Stólunum en að semja við Grindavík Málin skýrast á næstu klukkustundunum segir formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Körfubolti 3. júlí 2018 17:30
Helgi Freyr ekki á leið í Vesturbæinn │Brandari í steggjun Skagfirðingurinn Helgi Freyr Margeirsson hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara KR og mun spila með þeim í Domino's deild karla næsta vetur. Körfubolti 30. júní 2018 13:30
Njarðvíkingar safna Íslandsvinum fyrir næsta vetur Þriðji erlendi leikmaðurinn sem gengur til liðs við Njarðvík í sumar. Körfubolti 27. júní 2018 09:00
ÍR semur við króatískan bakvörð Króatíski skotbakvörðurinn Mladen Pavlovic mun leika með ÍR í Dominos-deild karla á komandi leiktíð. Körfubolti 26. júní 2018 11:30
Blikar halda áfram að safna liði Bjarni Geir Gunnarsson hefur samið við nýliða Breiðabliks um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 26. júní 2018 11:00
Grindavík nær í tvo úr fyrstu deildinni Hlynur Hreinsson og Nökkvi Harðarson ganga til liðs við Grindavík. Körfubolti 23. júní 2018 07:00
Króatískur miðherji til Njarðvíkur Njarðvík hefur samið við 203 sentimetra miðherja frá Króatíu um að leika með liðinu í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 13. júní 2018 13:30
Kristófer Acox og Jón Arnór spila báðir áfram með KR næsta vetur Íslandsmeistarar KR í körfubolta karla munu njóta áfram góðs af þjónustu Jóns Arnórs Stefánssonar og Kristófer Acox en þeir skrifuðu báðir undir nýjan samning við KR-liðið í dag. Körfubolti 12. júní 2018 12:08
Ingi Þór orðinn þjálfari KR-inga á ný: Fjögurra ára samningur Ingi Þór Steinþórsson var í hádeginu kynntur sem nýr þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta en hann tekur við KR-liðinu af Finn Frey Stefánssyni sem hefur gert KR að Íslandsmeisturum undanfarin fimm ár. Körfubolti 12. júní 2018 12:00
Ingi Þór að snúa aftur í Vesturbæinn? Útlit er fyrir að Ingi Þór Steinþórsson sé nýr þjálfari fimmfaldra Íslandsmeistara KR en Vesturbæjarstjórveldið hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu í dag þar sem nýr þjálfari meistaraflokks karla og yfirþjálfari yngri flokka verður kynntur. Körfubolti 12. júní 2018 07:30