Leik lokið: Grindavík - Þór Ak. 85-97 | Þórsarar fengu sín fyrstu stig Grindavík er búið að tapa tveimur leikjum í röð eftir að vinna fyrstu tvo á leiktíðinni. Körfubolti 27. október 2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - ÍR 78-84 | Breiðhyltingar sóttu stigin í Borgarnes Bæði Skallagrímur og ÍR eru með tvö stig eftir þrjá leiki og mætast í fjósinu í Borgarnesi. Körfubolti 27. október 2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 100-72 | Ljónunum drekkt í Síkinu Tindastóll var mest 40 stigum yfir en vann á endanum 28 stiga sigur á Njarðvík. Körfubolti 27. október 2016 20:45
Dagur Kár á heimleið: „Hann finnur sér góðan stað til að spila á“ Bakvörðurinn kemur heim eftir eins árs dvöl í háskóla í Bandaríkjunum og aftur í Domino's-deildina. Körfubolti 26. október 2016 21:57
Haukar skipta út Kana og fá Fógetann úr Hólminum Sherrod Wright kominn aftur til landsins og spilar með Haukum í Domino's-deildinni. Körfubolti 25. október 2016 20:54
Dominos-körfuboltakvöld: Er Pétur með of stórt hlutverk í liði Tindastóls? Pétur Rúnar Birgisson var frábær í liði Tindastóls sem vann ÍR í síðustu umferð Dominos-deildarinnar. Körfubolti 22. október 2016 19:30
Svalahornið: Bonneau er það haltur að ég lít út fyrir að vera með heilbrigt göngulag Nýr liður í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport er Svalahornið með Svala Björgvinssyni. Körfubolti 22. október 2016 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 83-94 | Stjarnan skein skært í Ljónagryfjunni Stjarnan var númeri of stór fyrir Njarðvík er liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Baráttuglaðir Njarðvíkingar áttu sínar stundir í leiknum en Stjörnumenn voru einfaldlega sterkari. Körfubolti 21. október 2016 22:45
Einar: Trúi því að leikurinn gegn Grindavík verði okkur ákveðinn lærdómur "Ég er virkilega ánægður með frammistöðuna hérna í kvöld og mér fannst þetta vera vinnusigur,” sagði glaðbeittur Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir fimm stiga sigur á Haukum í kvöld. Körfubolti 21. október 2016 21:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Þorl. 77-82 | Sterkur sigur Þórs Þór eru með fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Domino's-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn í spennandi leik í Schenkerhöllinni í kvöld, en lokatölur urðu fimm stiga sigur Þórs, 77-82. Körfubolti 21. október 2016 21:00
Martin skýtur aðeins á liðsfélaga sína úr landsliðinu á Twitter KR-ingar eru með fullt hús á toppi Domino´s deildar karla í körfubolta eftir þrjá sannfærandi sigra í fyrstu þremur umferðunum. Körfubolti 21. október 2016 14:00
Keflavík og Njarðvík drógust saman í Malt-bikarnum KKÍ kynnti til leiks nýjan samstarfsaðila í dag en bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins heitir nú Maltbikarinn. Körfubolti 21. október 2016 12:35
Skýrsla Kidda Gun: Tindastóll með öll tromp gegn ÍR Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik ÍR og Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 20. október 2016 23:36
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Skallagrímur 81-90 | Fyrsti sigur Skallanna Skallagrímur vann sinn fyrsta leik í vetur er liðið sótti Þór heim á Akureyri. Körfubolti 20. október 2016 22:30
Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Snæfell 111-82 | Hólmarar enn án sigurs Keflavík vann öruggan sigur á Snæfelli í Sláturhúsinu í kvöld. Körfubolti 20. október 2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 68-82 | Stólarnir í stuði Tindastóll vann sterkan sigur á ÍR er liðin mættust í Breiðholtinu í kvöld. Körfubolti 20. október 2016 22:15
Jóhann: "Vantaði bara Garcia í Cintamani-úlpunni“ Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var spurður að því hvort leikurinn gegn KR í kvöld minnti ekki aðeins of mikið á seinustu heimsókn þeirra í DHL-höllina en hún endaði hrikalega á seinustu leiktíð. Körfubolti 20. október 2016 21:57
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-62 | KR-ingar léku á als oddi KR sýndi mikla yfirburði í DHL-höllinni í kvöld eins og lokatölur gefa til kynna. Körfubolti 20. október 2016 21:45
Hörður Axel yfirgefur Keflavík eftir aðeins tvo leiki Landsliðsmaðurinn er á leið til liðs í belgísku úrvalsdeildinni en hann flaug út í morgun. Körfubolti 20. október 2016 09:36
Framlenging: Haustbragur er leiðinlegt orð Framlengingin í Domino's Körfuboltakvöldi var fjörleg að venju. Þar eru menn eru ekki alltaf sammála. Körfubolti 17. október 2016 23:30
Leifur: Meiri háttvísi í körfunni en í mörgum öðrum greinum Körfuknattleiksdómarinn Leifur Sigfinnur Garðarsson náði þeim merka áfanga á dögunum að dæma sinn 1000. körfuboltaleik. Körfubolti 17. október 2016 19:45
Körfuboltakvöld: Það eru allir að horfa á hann Kjartan Atli Kjartansson og strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Tobin Carberry í fyrsta sigri Þorlákshafnar-Þórsara í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 16. október 2016 20:15
Brynjar Þór: Gott að taka pabba gamla með á æfingarnar Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, hefur farið á kostum í upphafi tímabilsins, og öðrum fremur séð til þess að KR-liðið er með fullt hús á toppnum þrátt fyrir að vera án manna eins og Jóns Arnórs Stefánssonar og Pavels Ermolinskij. Körfubolti 16. október 2016 19:41
Körfuboltakvöld: Um hvað er lukkutröll Skallagríms að hugsa þarna? Skallagrímur á nú úrvalsdeildarlið á ný bæði í Domino´s deild karla og Domino´s deild kvenna. Borgnesingar hafa boðið upp á glæsilega umgjörð í kringum leiki sína í byrjun móts. Körfubolti 16. október 2016 16:30
Körfuboltakvöld: Allir í landsliðinu tala rosalega vel um hann Kjartan Atli Kjartansson og strákarnir í Körfuboltakvöldi eru mjög hrifnir af Þórsaranum Tryggva Snæ Hlinasyni sem er að stíga sín fyrstu skref í Domino´s deild karla þessa dagana. Körfubolti 16. október 2016 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 74-71| Keflvíkingar réðu ekki við Carberry Þórsarar fögnuðu fyrsta deildarsigri sínum á tímabilinu í kvöld í lokaleik annarrar umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta sem fram fór Icelandic Glacial höllini í Þorlákshöfn. Þórsliðið vann þá þriggja stiga sigur á Keflavík í spennandi leik, 74-71, en Keflvíkingar unnu Njarðvík í fyrsta deildarleik sínum í vetur. Körfubolti 14. október 2016 19:15
Nýsjálendingar á sláturvertíð tóku Haka-dansinn í Síkinu í gær | Myndband Stólarnir voru keyrðir í gang með stríðsópi Máranna. Körfubolti 14. október 2016 11:30
Risinn úr Bárðardal varði sniðskot Senegalans með látum | Myndband Tryggvi Snær Hlinason bauð upp á nokkur glæsileg tilþrif í Norðurlandsslag Tindastóls og Þórs í gærkvöldi. Körfubolti 14. október 2016 09:00
Skýrsla Kidda: Stjörnuprýtt lið Stjörnunnar í vandræðum Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og ÍR í 2. umferð Domino's deildar karla. ÍR var grátlega nálægt því að stela sigri í Ásgarði Körfubolti 13. október 2016 23:28
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - KR 76-90 | Nýliðarnir engin fyrirstaða fyrir meistarana KR náði að sigla öruggum sigri í höfn í heimsókn hjá nýliðum Skallagríms í Borgarnesi. Körfubolti 13. október 2016 22:00