
Viðar Örn: Voru ráðþrota við varnarleik okkar
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður með sitt lið eftir 89-72 sigur á Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Hann sagði leikaðferð Hattar hafa gengið fullkomlega upp.
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður með sitt lið eftir 89-72 sigur á Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Hann sagði leikaðferð Hattar hafa gengið fullkomlega upp.
Álftanes vann topplið Vals 73-67 í hörkuleik. Leikurinn var í járnum nánast allan leikinn en nýliðarnir voru sterkari á svellinu í brakinu og höfðu betur.
Njarðvíkingar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni þegar 8. umferð Subway-deildar karla í körfubolta hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Njarðvík sem reyndust sterkari og höfðu betur 103-76.
Höttur stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld með öruggum sigri, 89-72 á Egilsstöðum í kvöld. Höttur stjórnaði ferðinni meðan Stjarnan gerði fjölda sóknarmistaka eða hitti alls ekki.
Íslandsmeistarar Tindastóls höfðu tapað tveimur leikjum í röð í Subway-deild karla í körfubolta fyrir leik kvöldsins. Þeir unnu hins vegar góðan 10 stiga sigur sem þýðir að Haukar hafa tapað fjórum leikjum í röð.
Njarðvíkingar tóku á móti Þór frá Þorlákshöfn í kvöld þegar 8. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Liðin áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík og unnu heimamenn stórsigur.
Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á þessu tímabili þegar þær lögðu Snæfell að velli, 83-75. Ljóst var að gæfan myndi snúast fyrir annað hvort liðið, en þau voru bæði sigurlaus í neðstu sætum deildarinnar fyrir þennan leik.
Þorvaldur Orri Árnason er nýjasti leikmaður Njarðvíkur í körfuboltanum en hann er kominn heim eftir mikið ævintýri í Bandaríkjunum þar sem hann spilaði með venslaliði NBA félagsins Cleveland Cavaliers.
Þorvaldur Orri Árnason hefur gert eins árs samning við Njarðvík og mun því spila með liðinu i Subway deild karla.
Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins.
Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds.
Andri Már Eggertsson var á ferðinni með hljóðnemann og myndatökumann um helgina þegar Grindvíkingar héldu mikla körfuboltahátíð í Smáranum í Kópavogi.
Einn reyndasti og besti körfuboltadómari Íslands hefur sterkar skoðanir á þátttöku kvenna í dómgæslu og segir það eitt af vandamálum dómarastéttarinnar hversu illa gengur að fá konur til að dæma.
„Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds.
Arnar Guðjónsson lét gamminn geyssa um vinnubrögð KKÍ í viðtali eftir sigur Stjörnunnar á Haukum í gær. Málið var rætt í Subway Körfuboltakvöldi í gærkvöldi.
Það var sannkallaður Grindavíkurdagur í Smáranum í gær þegar körfuboltalið félagsins í karla- og kvennaflokki léku í Subway-deildunum. Mikil stemmning var á svæðinu og gulur og blár litur allsráðandi.
Stjarnan mætti Haukum í seinni hluta tvíhöfða á milli körfuboltaliða félaganna. Fyrr í dag hafði kvennalið Stjörnunnar unnið góðan sigur og karlaliðið fylgdi á eftir með nokkuð öruggum tíu stiga sigri, 89-79, í áttundu umferð Subway-deildarinnar.
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í vígahug þegar hann mætti til viðtals þrátt fyrir að vera nýbúinn að vinna nokkuð öruggan tíu stiga sigur á Haukum í Subway-deild karla. Það átti eftir að koma í ljós fljótlega í viðtalinu hvers vegna.
Jóhann Þór Ólafsson var þakklátur eftir sigur Grindavíkur gegn Hamri í Subway-deildinni í dag. Hann sagði Grindavíkurliðið ætla að halda áfram af fullum krafti.
Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri.
Kvennalið Grindavíkur í körfubolta spilar við Þór frá Akureyri klukkan 14 í dag og karlaliðið mætir Hamri klukkan 17. Leikirnir fara fram í Smáranum og verða báðir í beinni á Stöð 2 Sport og í opinni dagskrá. Sölutekjur Stöðvar 2 vegna auglýsinga á leikjunum renna óskiptar til Grindvíkinga.
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, ræddi við Vísi eftir sextán stiga tap liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Breiðablik skoraði fullt af stigum í leiknum en fékk enn fleiri stig á sig. Í lok þriðja leikhluta skoraði Blikaliðið ekki stig í fjórar mínútur og eftir það var öruggt hvort liðið myndi vinna leikinn.
Njarðvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturunum frá Sauðárkrók þegar sjöunda umferð Subway deildar karla hóf göngu sína. Tindastóll mætti í Ljónagryfjuna í kvöld.
Njarðvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Tindastóls í Ljónagryfjunni í kvöld þegar sjöunda umferð Subway deildar karla hóf göngu sína.
Valur vann góðan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 80-69.
Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með nítján stiga sigur gegn Álftanes 97-78.
Keflavík vann Álftanes afar sannfærandi 97-78 og komst aftur á sigurbraut. Keflavík átti gott áhlaup í öðrum leikhluta og heimamenn litu aldrei um öxl eftir það. Keflavík vann á endanum nítján stiga sigur.
Grindavíkurliðin spila bæði næsta heimaleik sinn í Subway-deildunum í körfubolta í Smáranum í Kópavogi á laugardaginn en það verður ekki spilað í Grindavík á næstunni enda bærinn í miðju umbrotanna á Reykjanesinu.
Halldór Karl Þórsson, þjálfari nýliða Hamars í Subway deild karla í körfubolta, gerði stórar breytingar á leikmannahópi sínum eftir að liðið tapaði sex fyrstu leikjum sínum. Hann segist hafa vilja semja við Jalen Moore um leið og hann var rekinn frá Haukum.
Þór Þorlákshöfn vann öruggan 16 stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 120-104.