Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Nýju klæði keisara­ynjunnar

Á dögunum kynnti Fendi vor/sumar línu karla fyrir 2020 í Villa Reales í Mílanó. Mjúkir grænir og brúnir jarðartónar ásamt stráhöttum, garðyrkjuhönskum og garðkönnum voru áberandi.

Skoðun
Fréttamynd

Þessi fá listamannalaun árið 2020

Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni.

Innlent
Fréttamynd

Spegla sig mikið í hvor annarri

Fatahönnuðirnir Magnea Einarsdóttir og Anita Hirlekar segjast vera sterkari saman en í sitthvoru lagi. Þær hugsa mikið um umhverfissjónarmið og kolefnissporið þegar kemur að hönnuninni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Thelma á 150 kjóla og engar buxur

Vala Matt skoðaði ótrúlegt kjólasafn sem Thelma Jónsdóttir hefur saknað að sér undanfarin ár en hún á hvorki meira né minna en 150 kjóla og engar buxur. Hún kaupir alltaf bara notaða kjóla og í sinni stærð.

Lífið
Fréttamynd

Tímalaus tíska í Sólrós

Ævintýraleg spariföt á krakka er að finna í versluninni Sólrós í Bæjarlind. Fötin eru unnin úr gæðaefnum þar sem hugað er að hverju smáatriði. Tímalaus fatnaður og stíll sem margir hafa leitað eftir en ekki fundið.

Lífið kynningar