REY kom lítið á óvart - sjáðu myndirnar Rebekka Jónsdóttir, sem hannar undir nafninu REY, tók þátt í RFF í þriðja skipti í ár. Rebekka leggur fyrst og fremst áherslu á einfaldleika og gæði í flíkum sínum. Línan sem hún sýndi í gær var einmitt þetta, einföld en falleg og laus við allar áhættur. Svartir og dökkbláir litir voru í aðalhlutverki, línan var stílhrein og nútímaleg en kom lítið á óvart. Tíska og hönnun 17. mars 2013 13:15
Kvenleg útkoma Andersen og Lauth - sjáðu myndirnar Andersen & Lauth sýndi haust og vetrarlínu sína 2013 á Reykjavik Fashion Festival í Hörpu í gær. Þetta er í fjórða sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum voru viðstaddir sýningarnar sem voru hver annari glæsilegri. Hér má skoða myndirnar sem teknar voru af Andersen & Lauth sýningunni. Tíska og hönnun 17. mars 2013 11:45
Reykjavík Fashion Festival tókst vel til Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu í dag. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Tíska og hönnun 16. mars 2013 21:45
Hönnunarverðlaun Fhi afhent í fyrsta sinn Meðfylgjandi myndir voru teknar á Kjarvalsstöðum í gær þegar Hönnunarverðlaun Félags húsgagna- og innanhússarkitekta voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlegt tækifæri. Verðlaunaflokkarnir voru; Heimili, Þjónusta, Afþreying og Húsgögn. Tíska og hönnun 16. mars 2013 08:45
Margt um manninn á Munda Það var margt um manninn þegar íslenski fatahönnuðurinn Mundi sýndi vor - og sumarlínu sína, Under the Ground, á HönnunarMars í gær. Tíska og hönnun 15. mars 2013 20:00
Forsetafrúin á forsíðu Vogue Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama prýðir forsíðu aprílheftis Vogue en þetta er í annað sinn sem hún er á forsíðu þessa virta tímarits. Tíska og hönnun 15. mars 2013 16:00
Hannar peysur út frá peysufatapeysunni Erna Óðinsdóttir, klæðskerameistari, leggur áherslu á notkun íslensku ullarinnar og vandaða og klæðilega sníðagerð í hönnun sinni. Á HönnunarMars kynnir hún peysur unnar út frá peysufatapeysunni. Tíska og hönnun 15. mars 2013 13:30
STÍLL - Charlize Theron Suður- afríska leikkonan Charlize Theron hefur verið áberandi í tískuheiminum í gegnum tíðina Tíska og hönnun 15. mars 2013 12:30
Áhrif úr austri í sumartískunni Austurlensk áhrif skjóta reglulega upp kollinum í tískuheiminum, en þau verða mjög áberandi í sumartískunni þetta árið. Tíska og hönnun 15. mars 2013 11:30
Vor í lofti hjá tískutímaritunum Í hugum margra er apríl fyrsti vormánuðurinn Tíska og hönnun 15. mars 2013 10:30
Ólafur Ragnar sló í gegn á RFF Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnunarteiti RFF 2013 á Hótel Borg í gær. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson setti hátíðina með ræðu sem sló í gegn hjá prúðbúnum gestum. Tíska og hönnun 15. mars 2013 09:00
RFF fór vel af stað Reykjavík Fashion Festival fór vel af stað, en tískuhátíðin var formlega sett af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Gyllta salnum á Hótel Borg í gærkvöldi. Tíska og hönnun 15. mars 2013 09:00
Berjast um tískusigur Söngkonan Rihanna og athafnakonan Nicole Richie eru báðar yfirleitt frekar smart. Tíska og hönnun 14. mars 2013 17:00
Anna Wintour fær nýtt starf Anna Wintour, ritstýra bandaríska Vogue til 25 ára, hefur fengið stöðu sem listrænn stjórnandi útgáfurisans Condé Nast. Tíska og hönnun 14. mars 2013 12:30
Fríkaðar farðanir Mörkin milli tísku og listar geta oft verið grá og óskýr. Tíska og hönnun 14. mars 2013 11:30
Tískuvaka í miðbænum Í tilefni af Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars verður haldin svokölluð Tískuvaka í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Tískuvakan er haldin að erlendri fyrirmynd, en margir kannast við Fashion's Night Out sem haldin er samhliða stóru tískuvikunum í New York og London. Tíska og hönnun 14. mars 2013 10:30
Reykjavík Fashion Festival hefst í kvöld Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival hefst formlega í kvöld. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun setja hátíðina í Gyllta salnum á Hótel Borg að viðstöddum fjölda íslenskra og erlendra fjölmiðla, ásamt áhrifafólki úr tískuheiminum. Tíska og hönnun 14. mars 2013 09:30
Íslenska ullin heillar tískuheiminn Hönnunartvíeykið Eley Kishimoto hefur endurhannað Selsham Víkur Prjónsdóttur og verður hann hluti af haustlínu hins fræga, breska tískuhússins. Tíska og hönnun 14. mars 2013 06:00
Áhrif frá Miu Wallace og Mick Jagger Áhrif níunda áratugarins verða allsráðandi í hártískunni næsta haust. Tíska og hönnun 13. mars 2013 13:30
STÍLL – Alexa Chung Breska tískudrósin Alexa Chung er fyrir löngu orðin þekkt fyrir að vera ein af best klæddu konum heims. Tíska og hönnun 13. mars 2013 12:30
Rihanna klæðist sérhönnuðum flíkum frá Givenchy á tónleikaferðalagi Tíska og hönnun 13. mars 2013 11:30
Rauði krossinn efnir til söfnunar á hönnunarvöru Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni. Tíska og hönnun 13. mars 2013 10:30
Skyggnst inn í heim fatahönnuða á HönnunarMars Fatahönnunarfélag Íslands frumsýnir myndbandsverkið Íslenskir fatahönnuðir – Á bak við tjöldin, næstkomandi fimmtudagskvöld klukkan 20.30 á efri hæð ATMO. Tíska og hönnun 13. mars 2013 09:30
Takkaskórnir víkja fyrir tískunni Knattspyrnumaðurinn Björn Jónsson gengur sýningapallana á RFF um helgina. Tíska og hönnun 13. mars 2013 06:00
Cara sigrar tískuheiminn Cara Delevingne hefur verið afar áberandi síðustu misseri, en hún hafði í nógu að snúast við að ganga sýningarpallana fyrir alla helstu hönnuði heims á tískuvikunum. Tíska og hönnun 12. mars 2013 12:30
Gyllt augu og fölbleikar varir hjá Chanel Haust – og vetrarlína Chanel sem var sýnd á tískuvikunni í París í síðustu viku var einstaklega falleg og svo oft áður. Tíska og hönnun 12. mars 2013 11:30
Ný fatalína 66°norður og Munda frumsýnd á RFF 66°norður og fatahönnuðurinn Mundi kynna "Snow Blind", nýja fatalínu sem frumsýnd verður á Reykjavík Fashion Festival eða RFF. Þessi nýja fatalína tvinnar saman hugarheim Munda og tækniþekkingu 66°NORÐUR. Afrakstur samstarfsins er útivistarfatnaður sem er engu öðru líkur en viðeigandi við öll tækifæri. Tíska og hönnun 12. mars 2013 10:45
Fegurstu kjólarnir á tískuvikunum Lífið tók saman þá kjóla sem þóttu standa upp úr eftir tískuvikurnar í þetta sinn. Tíska og hönnun 12. mars 2013 10:30
Tískan á götunum Stóru tískuvikurnar eru nú yfirstaðnar og búið að leggja línurnar fyrir tískustrauma næsta árs. Tískusýningarnar einskorðast þó ekki við sýningapallana því þær fara einnig fram á götum úti. Stílistar, ritstjórar, innkaupastjórar og bloggarar mæta í sínu allra fínasta pússi á sýningarnar og ljósmyndarar keppast við að smella af þeim myndum. Fréttablaðið tók saman brot af því besta frá götutískunni. Tíska og hönnun 12. mars 2013 06:00
Hendrikka Waage sendir frá sér heimilislínu Hendrikka Waage hefur sent frá sér nýja línu, púða fyrir heimilið, en Hendrikka er þekkt fyrir skartgripahönnun sína. Tíska og hönnun 11. mars 2013 16:45