Grunaður um að hafa valdið dauða föður Nicki Minaj Sjötugur karlmaður hefur verið handtekinn, grunaður um að orðið valdur að bana Robert Maraj, föður tónlistarkonunnar Nicki Minaj. Lífið 21. febrúar 2021 11:08
„Í Covid eru margir að láta gamla drauma rætast“ „Það vilja allir spila á hljóðfæri því músík gefur svo mikið,“ segir Arnar Þór Gíslason framkvæmdastjóri Hljóðfærahússins í Reykjavík og Tónabúðarinnar á Akureyri. Atvinnulíf 21. febrúar 2021 08:01
Föstudagsplaylisti Sigtryggs Bergs Listamaðurinn Sigtryggur Berg Sigmarsson, sem hefur ekki lagt í að kaupa sér Spotify áskrift af ótta við að gefa þá efnislega miðla upp á bátinn, safnaði í lagalista úr fjarlægum afkimum veitunnar sænsku. Tónlist 19. febrúar 2021 15:20
„Ég ætla ekki að svara þessari spurningu aftur“ Breska tónlistarkonan FKA Twigs segir að ekki eigi að spyrja þolendur heimilisofbeldis að því hvers vegna þeir hættu ekki fyrr í sambandi með ofbeldismanninum. Frekar eigi að spyrja þann sem beiti ofbeldi hvers vegna hann haldi manneskju í gíslingu með ofbeldi. Erlent 19. febrúar 2021 11:06
Rúrik sýnir á sér nýja hlið í fyrsta tónlistarmyndbandinu Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson og Rúrik Gíslason hafa gefið út sitt fyrsta lag saman og er þetta fyrsta lagið sem Rúrik gefur út. Lífið 19. febrúar 2021 10:21
Geir Ólafs söng lagið Bíddu Pabbi og tileinkaði dóttur sinni Stórsöngvarinn Geir Ólafs fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. Hann ásamt skemmtikraftinum Sóla Hólm og söngdívunni Bryndísi Ásmunds voru gestir kvöldsins. Lífið 19. febrúar 2021 09:33
Greyskies frumsýnir nýtt myndband Tónlistarmaðurinn Greyskies frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið sitt Hurts So Bad sem kom út á streymisveitur síðasta föstudag. Lífið 18. febrúar 2021 16:31
Pale Moon í beinni á Albumm Instagram Íslensk/rússneska tvíeykið Pale Moon er skipað þeim Árna Guðjónssyni og Nataliu Sushchenko. Sveitin verður með tónleika í laugardaginn 20. febrúar klukkan 20 í beinni útsendingu á Instagram reikningi Albumm.is. Albumm 18. febrúar 2021 14:30
Bryndís Ásmunds gaf Janis Joplin ekkert eftir með mögnuðum flutningi Nýjasti þáttur Í kvöld er gigg byrjaði svo sannarlega með miklum krafti þegar söngkonan og gleðisprengjan Bryndís Ásmunds flutti lagið Another Piece of My Heart með Janis Joplin. Lífið 17. febrúar 2021 21:03
Þreyttur á heimsku mannanna Listamaðurinn Víðir Mýrmann Þrastarson var að gefa út plötuna Kveður norna kalda raust undir listamannsnafninu Sorg. Sagan á bakvið plötuna er stórmerkileg og kom hún til hans eins og þruma úr heiðskíru lofti en allir textarnir á plötunni voru hripaðir niður á þremur dögum. Albumm 17. febrúar 2021 14:30
Draumfarir skrifa í skýin Draumfarir sendu á dögunum frá sér nýtt lag sem heitir Skrifað í skýin og er fáanlegt á öllum helstu streymisveitum. Albumm 16. febrúar 2021 14:30
Nýútskrifaður læknir gerir samning við Sony Music Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor, og maðurinn á bakvið sumarsmellinn Sumargleðin, skrifaði nú á dögunum undir samning við Sony Music í Danmörku, en hann segir bjarta tíma framundan bæði í læknisfræðinni og tónlistinni. Lífið 15. febrúar 2021 15:59
Sóli Hólm eins og Ronan Keating í þættinum Í kvöld er gigg Gestir Ingó síðasta föstudagskvöld koma úr ólíkum áttum en eiga það þó sameiginlegt að vera miklar gleðisprengjur og stuðpinnar. Stórsöngvarinn Geir Ólafs, söngdívan Bryndís Ásmunds og skemmtikrafturinn Sóli Hólm heiðruðu gesti með nærveru sinni þetta kvöldið. Lífið 14. febrúar 2021 21:58
„Finnst ég vera að fletta af mér húðinni“ Tónlistarkonan Þórunn Clausen var að senda frá sér sína fyrstu sóló plötu sem heitir My Darkest Place. Albumm 14. febrúar 2021 17:00
Bræðradúó Íslands fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg Síðasta föstudagskvöld var mikil bræðrastemning í þættinum Í kvöld er gigg þegar Ingó fékk til sín bróður sinn, Gumma Tótu og bræðurna Frikka Dór og Jón Jónsson. Lífið 12. febrúar 2021 15:46
Föstudagsplaylisti DJ Sley Plötusnúðurinn og listakonan Sóley Williams Guðrúnardóttir setti saman föstudagslagalistann þessa vikuna. Tónlist 12. febrúar 2021 15:19
Það er alltaf leið út úr þessu völundarhúsi Tónlistarmennirnir YAMBI og Jörgen hafa gefið út sitt fyrsta lag saman. Lagið er grípandi danslag sem ætti að koma öllum í gírinn þennan föstudag. Sérstaklega núna þegar skemmtistaðirnir hafa loksins opnað á ný. Albumm 12. febrúar 2021 14:30
Djasstónlistarmaðurinn Chick Corea er allur Bandaríski djasstónlistarmaðurinn Chick Corea er fallinn frá, 79 ára að aldri. Corea vann á ferli sínum til fjölda Grammy-verðlauna og spilaði með mörgum af goðsögnunum í heimi djasstónlistar. Menning 12. febrúar 2021 08:13
Í sæng saman: Guðmundur Arnalds á Loft Hostel Loft Hostel stendur fyrir tónleikaröð sem birtist á Vísi og fá þar ungir og efnilegir tónlistarmenn að láta ljós sitt skína. Tónlist 11. febrúar 2021 16:01
Ósögð orð og blendnar tilfinningar Söngkonan Svala Björgvinsdóttir gaf í síðustu viku út lagið Þögnin. Lagið er eftir Gunnar Hilmarsson úr hljómsveitinni Sycamore Tree og íslenskur texti er eftir Stefán Hilmarsson. Albumm 11. febrúar 2021 14:30
Starfsfólki Tónlistarskóla Árnesinga umbunað „Gjöfin var aðeins lítill þakklætisvottur fyrir allt það óeigingjarna starf sem starfsmenn skólans hafa innt af hendi frá því kórónaveirunnar fór að gæta fyrir ári síðan. Það reyndi mikið á mannskapinn að gjörbreyta kennsluháttum á nánast einni nóttu í mars, þegar kennsla færðist yfir í fjarkennslu,“ segir Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga aðspurð um gjöf sem 39 kennarar skólans fengu nýlega. Innlent 10. febrúar 2021 20:44
Husavik mögulega tilnefnt til Óskarsverðlauna Lagið Husavik úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga á möguleika á því að verða tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta lagið. Lífið 10. febrúar 2021 07:43
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021 Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. Tónlist 10. febrúar 2021 07:00
Afmælisgjöf og minning til látins bróðurs Blossom er verkefni sem hófst í lok 2018 og er hugarfóstur Sindra Snæs Alfreðssonar. Fyrsta afurðin leit dagsins ljós í maí 2019 og var í raun afmælisgjöf og minning til látins bróðurs. Albumm 9. febrúar 2021 15:31
Supremes-söngkonan Mary Wilson er látin Bandaríska söngkonan Mary Wilson, sem var ein stofnenda sveitarinnar The Supremes, er látin, 76 ára að aldri. Lífið 9. febrúar 2021 08:30
Chamileo gefur út sína eigin smáplötu Tónlistamaðurinn Chamileo gefur út sjáfur sína eigin smáplötu sem heitir Searching For Nothing EP. Albumm 8. febrúar 2021 14:30
Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. Lífið 8. febrúar 2021 10:16
Elton John reiður fyrir hönd tónlistarfólks og vill stjórnvöld aftur að borðinu Tónlistarmaðurinn Elton John er síður en svo ánægður með bresk stjórnvöld og kallar eftir því að þau freisti þess að setjast aftur að samningaborðinu með Evrópusambandinu. Erlent 7. febrúar 2021 23:23
„Vonum að allir fari að dansa eins og hálfvitar í kvöld“ Ber er hver að baki nema bróður sér eigi. Í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld var bræðralagið í fyrirrúmi en Ingó fékk til sín bróður sinn Gumma Tóta ásamt bræðurna Frikka Dór og Jón Jónson. Lífið 7. febrúar 2021 21:09
Búið að maska út kynfæri og geirvörtur Nýlega kom út nýtt lag með Countess Malaise. Lagið nefnist Exciting og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Albumm 7. febrúar 2021 16:01