Kraumslistinn 2018 birtur Nú hefur verið tilkynnt um tilnefningar til Kraumsverðlaunanna með birtingu Kraumslistans 2018 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kraumi. Tónlist 3. desember 2018 16:30
Rifja upp hjartnæma sögu Eltons af hinstu dögum Freddie Mercury Alþjóðlegi HIV/alnæmisdagurinn er haldinn 1. desember ár hvert og því hefur umrætt brot úr bókinni farið í umferð nú. Lífið 2. desember 2018 09:29
Jólatónleikar fyrir milljarð Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna. Innlent 1. desember 2018 19:00
Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. Lífið 30. nóvember 2018 20:25
Föstudagsplaylisti Agnesar Bjartar Andradóttur Agnes í Sykur með pepp- og partýplaylista. Tónlist 30. nóvember 2018 14:45
Króli skotinn til bana í nýju byssumyndbandi Herra Hnetusmjörs Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf í gær út nýtt myndband við lagið Fóbó en myndbandið er leikstýrt af Eiði Birgissyni. Tónlist 30. nóvember 2018 12:30
Króli sér gífurlega eftir gömlum rapptextum Rapparinn vinsæli Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, segist fyrir nokkru síðan hafa snúið við stefnu sinni í textagerð. Lífið 29. nóvember 2018 18:27
Birti svör við „gildishlöðnum“ spurningum eftir að hann afþakkaði boð til Ísrael Tónlistar- og athafnamaðurinn Margeir Steinar Ingólfsson, betur þekktur undir nafninu DJ Margeir, fann sig knúinn til að birta svör sín við spurningum ísraelsks blaðamanns á Facebook eftir að hann hafnaði boði um að spila á tónlistarhátíð í Ísrael. Innlent 26. nóvember 2018 16:00
Áttatíu mínútna langt lag til heiðurs látnum hljómsveitarmeðlim Bandaríska dómsdagsrokkdúóið Bell Witch heldur tónleika á Gauknum næstkomandi miðvikudag. Tónlist 26. nóvember 2018 15:10
Ungur háskólanemi gefur út hátíðarsmáskífu Bergur Leó Björnsson, tvítugur háskólanemi, gaf út á dögunum sína fyrstu smáskífu. Lífið 25. nóvember 2018 22:06
Óheppilegt „mæm“ Ritu Ora vekur athygli Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að söngkonan var nokkrum sekúndum á eftir laginu sjálfu. Lífið 24. nóvember 2018 18:17
Föstudagsplaylisti Krabba Mane Föstudags mane-vörp í boði krabba allra landsmanna. Tónlist 23. nóvember 2018 10:45
Munnhöggvast á Twitter vegna nektarmyndar Morgan er þekktur fyrir umdeildar skoðanir sínar og hefur ítrekað gagnrýnt konur fyrir að sýna of mikið hold og gera út á kynþokka sinn. Lífið 22. nóvember 2018 08:16
Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. Lífið 21. nóvember 2018 21:51
Popp-pönk sveitin PUP spilar á Íslandi Pönkuð PUP-tónlist verður í boði á hljómleikastaðnum Húrra á sunnudaginn. Tónlist 21. nóvember 2018 14:45
Diddy minnist barnsmóður sinnar með hjartnæmu myndbandi Þetta er í fyrsta sinn sem Diddy tjáir sig um andlát Porter. Lífið 19. nóvember 2018 08:09
ClubDub í útrás: Björk mætti á tónleika og heimildarmynd á leiðinni Raftónlistartvíeykið ClubDub hefur haft í nógu að snúast undanfarna mánuði og skotist hratt upp á stjörnuhimininn. Lífið 17. nóvember 2018 16:30
Raftvíeyki sem varð til við fæðingu Þeir Alfreð Drexler og Lord Pusswhip hafa þekkst bókstaflega síðan við fæðingu. Þeir eru saman í hljómsveitinni Psychoplasmics sem gefur út samnefnda plötu á mánudaginn. Um er að ræða sækadelískt ferðalag um tónlistarstefnur. Tónlist 17. nóvember 2018 12:00
Barði í Bang Gang orðinn að styttu Stytta af tónlistarmanninum Barða Jóhannssyni, oft kenndum við Bang Gang, var afhjúpuð á Rokksafni Íslands í Hljómahöll í Reykjanesbæ í dag. Lífið 16. nóvember 2018 21:26
Föstudagsplaylisti mt. fujitive Ljúfir tónar og taktar fyrir þig og þína í boði mt. fujitive Tónlist 16. nóvember 2018 12:00
Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. Lífið 15. nóvember 2018 19:35
Bandaríski kántrísöngvarinn Roy Clark er látinn Roy Clark er talinn einn áhrifamesti tónlistarmaðurinn innan kántrítónlistarinnar og gerði einnig garðinn frægan sem þáttastjórnandi í sjónvarpi. Lífið 15. nóvember 2018 19:32
Sjáðu FM Belfast gera allt vitlaust á Kaffibarnum Hljómsveitin FM Belfast stóð fyrir tónleikum á Kaffibarnum á sunnudagskvöldið og fóru þeir fram á neðri hæð staðarins. Tónlist 14. nóvember 2018 14:30
Dagbók Bents: Getur verið að Norðmenn séu minna töff en ég hélt? Diskó friskó, diskó friskó - Ég er í afmælisveislu að öskursyngja með hinum gestunum. Svona eins og Bretar djamma. Við syngjum öll illa. Í upphafi kvölds er gott að setja baseline-ið svona ógeðslega neðarlega, hafa söng viðmiðin lág, þannig mun maður almennilega kunna að meta þessa stórkostlegu söngvara sem eru að spila á hátíðinni á eftir. Lífið 12. nóvember 2018 16:45
Skálmeldingar spila á hátíð með Slayer Þungarokkshljómsveitin Skálmöld, sem nýverið gaf út plötuna Sorgir, spilar í sumar á Graspop-þungarokkshátíðinni þar sem margar af stærstu þungarokkssveitum heims koma fram. Snæbjörn Ragnarsson var búinn að gleyma að hann hefði verið bókaður á hátíðina. Lífið 12. nóvember 2018 09:00
Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. Lífið 10. nóvember 2018 19:00
Dagbók Bents: Krúttlegt mosh-pit og skyrpandi risaeðlur í Júragarðinum Upp með'etta! - Markús vinur minn æpir á mig í World Class á meðan mynd af Bjössa starir á mig eins og frekja. Upp með'etta! Lífið 9. nóvember 2018 17:00
Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband við lagið Nightingale á Vísi í dag. Tónlist 9. nóvember 2018 14:30
Föstudagsplaylisti Heklu Magnúsdóttur Þeremín-þerapistinn Hekla á lista vikunnar. Tónlist 9. nóvember 2018 12:37
Júníus semur við stórt erlent plötufyrirtæki Júníus Meyvant hefur samið við bandaríska útgáfufyrirtækið Glassnote um útgáfu á nýju plötunni sinni Across The Borders á nokkrum af þeirra sterkustu markaðssvæðum. Tónlist 8. nóvember 2018 16:30