Föstudagsplaylisti Páls Óskars Diskóprinsinn sjálfur á föstudagsplaylistann þessa vikuna. „Hrikalega fallegt gamaldags neðanjarðar diskó“ varð fyrir valinu. Tónlist 25. maí 2018 10:00
Fimmtíu ný atriði kynnt á Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gaf í dag út sína þriðju tilkynningu þegar forsvarsmenn Airwaves kynntu fimmtíu atriði sem koma fram. Tónlist 24. maí 2018 15:15
Gísli Pálmi sendir frá sér stuttskífuna Frost Platan inniheldur fimm lög og hana má finna á Spotify. Tónlist 24. maí 2018 10:03
Spectrum efnir til tónlistarveislu Sönghópurinn Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir og flytur seiðandi söngdagskrá í Salnum í Kópavogi, næstkomandi sunnudag kl. 20.00. Tónlist 24. maí 2018 08:00
Glæný plata frá plánetunni Trúpíter Aron Can sendir frá sér plötuna Trúpíter á miðnætti. Hann segir að platan sé stútfull af smellum sem muni keyra sumarið í gang. Aron segir næstu plötu skammt undan enda sé hann alltaf í stúdíóinu. Tónlist 24. maí 2018 07:00
Tímavélin: Vinsælustu lög hvers árs frá 1980 - 2017 Á hverju ári kemur fram einn risasmellur í tónlistarheiminum og setur það lag oft ákveðin svip á árið. Tónlist 23. maí 2018 16:30
Will Smith gefur út HM lagið á föstudaginn Bandaríski tónlistarmaðurinn og leikarinn Will Smith mun á næstunni gefa út nýja HM lagið fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi sem hefst í næsta mánuði. Tónlist 23. maí 2018 15:30
Björk kom fram í sjónvarpi í fyrsta skipti í nokkur ár Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir kom fram í sjónvarpsþættinum Later... with Jools Holland á BBC Two í gærkvöldi. Tónlist 23. maí 2018 09:15
Íslenskan hræddi stórstjörnu REM Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, hefur gefið út sitt fyrsta lag af komandi sólóplötu sinni. Þar heyrist í Ken Stringfellow, sem gerði garðinn frægan með REM en hann lagði ekki í íslenskan framburð. Tónlist 19. maí 2018 09:00
Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar Lífið ræddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bakvið útlit plötunnar. Lífið 19. maí 2018 08:15
Gjörningaklúbburinn leikstýrir nýju myndbandi með Teiti Magnússyni Í dag kom út lagið Hverra manna? eftir Teit Magnússon af væntanlegri plötu hans, Orna. Nú þegar hafa komið út smáskífurnar Hringaná og Lífsspeki. Tónlist 18. maí 2018 16:00
Föstudagsplaylisti Steinunnar Eldflaugar Playlistinn er langt og dularfullt ferðalag að þessu sinni. Tónlist 18. maí 2018 12:04
Þurfti að læra að elska sjálfan sig aftur Logi Pedro Stefánsson gefur út sína fyrstu plötu sem sóló-listamaður. Platan heitir Litlir svartir strákar. Tónlist 17. maí 2018 13:00
Backstreet Boys koma öllum á óvart með nýju lagi og myndbandi Bandaríska ofursveitin Backstreet Boys hefur gefið út nýtt lag og myndband við lagið Don't Go Breaking My Heart. Tónlist 17. maí 2018 08:55
Íslenskir tónlistarmenn vilja vera með í vefþætti Emmsjé Gauta Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti leggur af stað í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið þann 30.maí. Tónlist 16. maí 2018 16:30
Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. Tónlist 16. maí 2018 12:45
Spilar í stóra eplinu með nokkrum æskuhetjum Benni B-Ruff ætlar að snúa nokkrum plötum í New York um þarnæstu helgi en hann mun meðal annars spila á rómuðum hipphoppklúbbi þar sem til að mynda Maseo úr hljómsveitinni De La Soul er fastasnúður ásamt fleirum. Lífið 16. maí 2018 06:00
Logandi stuð í Havarí Hátíðin Sumar í Havarí byrjar nú í lok maí og stendur yfir fram í lok ágúst. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin formlega. Mikið af tónlist og fjöri er komið á blað, meðal annars verður Hæglætishátíð um verslunarmannahelgina. Tónlist 16. maí 2018 06:00
Eru álfar danskir menn? Fólk að misheyra texta í þekktum dægurlögum er klassískur brandari. Hljóðfærahúsið skellti í þráð um þetta á Facebook á dögunum og Lífið ákvað að birta hér á prenti nokkur bestu misskilningsdæmin. Tónlist 15. maí 2018 06:00
Dóttir Dave Grohl stal senunni með lagi Adele Feðginin Dave Grohl og Violet Grohl fluttu lagið When We Were Young á góðgerðasamkomu í New York um helgina. Tónlist 14. maí 2018 13:15
Vill frekar gera plötuna eins og maður Stefáni Jakobssyni tókst að safna sér fyrir fyrstu sólóplötu sinni á Karolina Fund. Hann ætlar þó að fresta henni til haustsins enda vill hann gera hlutina vel. Eitt sem hann seldi var heimboð í Mývatnssveit og hefur ekki hugmynd hver kemur til hans yfir heila helgi. Tónlist 14. maí 2018 06:00
R. Kelly þakkaði aðdáendum sínum fyrir að berjast með sér R. Kelly sagðist hafa gengið í gegnum mikið upp á síðkastið og þakkaði aðdáendum sínum fyrir að bestjast með sér þegar hann hélt tónleika sína í Norður-Karólínu á föstudagskvöld. Mótmæli fóru fram fyrir utan tónleikahöllina á meðan tónleikunum stóð. Erlent 12. maí 2018 18:09
R. Kelly heldur tónleika þrátt fyrir mótmæli Söngvarinn R. Kelly hefur lengi verið sakaður um kynferðislega misnotkun, meðal annars á táningsstúlkum. Erlent 11. maí 2018 22:27
Föstudagsplaylisti Volruptus Raftónlistarmaðurinn og Berlínarbúinn Bjargmundur Ingi, eða Volruptus, á föstudagsplaylistann þessa vikuna. Tónlist 11. maí 2018 13:40
Vilja að lagalistarnir endurspegli gildi Spotify Streymisveitan Spotify hefur fjarlægt efni R Kelly og XXXTentacion af sínum lagalistum. Tónlist 11. maí 2018 09:00
R. Kelly hent út af lagalistum Spotify Tónlist hans verður áfram aðgengileg á tónlistarveitunni vinsælu en fyrirtækið mun ekki lengur raða henni á lagalista sem það mælir með við notendur sína. Erlent 10. maí 2018 17:32
Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. Tónlist 9. maí 2018 15:30
Rússneski forsetinn úr 24 á Dillon í sumar Nick Jameson, sem gerði garðinn frægan í þáttunum Lost og 24, býr hér á landi og mun spila á miðvikudögum í sumar með Bexband á Dillon. Jameson gerði meðal annars lagið Slow Ride með Foghat. Lífið 9. maí 2018 06:00
Ekki lokaákvörðun um Söknuð í Skandinavíu Fullyrðing norska lagahöfundarins Rolfs Lövland um að höfundaréttarsamtök í Skandinavíu hafi endanlega skorið úr um að lag hans You Raise Me Up sé ekki stuldur á laginu Söknuði virðist byggð á misskilningi um hlutverk samtakanna. Innlent 7. maí 2018 08:00
Tónlistarparið Lisa Knapp og Gerry Diver í Hörpu Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. Lífið 7. maí 2018 06:00