Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Risi úr teknóheiminum spilar inn sumarið

Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Enginn glamúr á tónleikaferðalögum

Emmsjé Gauti, Björn Valur og Keli fara í tónleikaferðalag um landið í lok maí og munu búa til þætti um ferðalagið í leiðinni. Serían nefnist 13.13 sem vísar til að þetta eru þrettán tónleikar á þrettán dögum.

Lífið
Fréttamynd

Göturnar í tónlistinni

Það er kannski smæð gatnakerfisins að kenna, eða þakka, að það er lítið af lögum um einstakar götur í íslenskri tónlistarflóru. Þó eru þessi lög til og líka lög um hverfi og nafnkennd svæði. Hér verður þetta fyrirbæri kannað.

Lífið
Fréttamynd

Leyndarmálið um God of War afhjúpað

Kammerkórinn frábæri Schola cantorum var fenginn til að syngja á forn­íslensku í nýjasta tölvuleiknum um stríðsguðinn Kratos, God of War. Kórinn varð að hafa hljótt um sönginn en Eivör Pálsdóttir syngur einnig í leiknum.

Lífið
Fréttamynd

Tók upp myndband á 100 ára skipi í Afríku

Jóhanna Elísa Skúladóttir samdi lag á hollensku skipi fyrir tveimur árum þegar hún var þar sjálfboðaliði. Hún fór svo til Grænhöfðaeyja þar sem skipið var statt og tók upp tónlistarmyndband við sama lag.

Tónlist
Fréttamynd

Segir 12 tóna vera meira en venjulega plötubúð

Plötuverslunin 12 tónar á Skólavörðustíg fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Dreifing á tónlist hefur breyst gríðarlega á þessum tíma. Útlendingar koma hingað til lands til að fara í búðina, fá kaffibolla og hlusta á íslenska tónlist.

Lífið
Fréttamynd

Seldist upp á 12 mínútum

Miðar á tónleika Skálmaldar og Sinfó í ágúst seldust upp á örskotsstundu. Snæbjörn Ragnarsson segir að unnið sé að því hörðum höndum að setja saman þriðju tónleikana en gríðarlegur fjöldi kemur að þeim og því þurfa margir frá að hverfa.

Lífið
Fréttamynd

Guðfaðir fönksins spilar á Secret Solstice

George Clinton ásamt Parliament-Funkadelics, Kollektiv Turmstrasse, Stuðmenn, Gus Gus, Aron Can, Reykjavíkurdætur, Valdimar, Flóni, Birnir og Joey Christ ásamt fleirum bætast við í þriðju tilkynningu Secret Solstice hátíðarinnar.

Tónlist