
Gyða með útgáfutónleika í Dómkirkjunni
Gyða Valtýsdóttir gaf nýlega út plötuna Epicycle sem meðal annars fékk Kraumsverðlaun 2016 og var tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins í opnum flokki.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Gyða Valtýsdóttir gaf nýlega út plötuna Epicycle sem meðal annars fékk Kraumsverðlaun 2016 og var tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins í opnum flokki.
Í gær kom út myndband við lagið Leslie af fyrstu smáskífu tónlistarkonunnar JÖNU.
DJ Dóra Júlía setti saman lagalista Lífsins að þessu sinni. Þeir sem kunna vel að meta listann hennar Dóru ættu að skella sér á Sæta svínið í kvöld en þar dj-ar Dóra á föstudagskvöldum.
Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hófst í gær í Hörpu og stendur hún fram á laugardag en mikill fjöldi sækir hátíðina enda margt um vera.
Í dag gefur rapparinn Dabbi T út stuttskífuna T. Skífan inniheldur lögin King, Glanni og Hún vol. 2. Í leiðinni kemur út tónlistarmyndband við lagið King sem Vísir frumsýnir.
Tónlistamaðurinn Kristinn Kerr Wilson spilar á Sónar-hátíðinni á laugardaginn klukkan 22:00 í bílakjallaranum undir listamannsnafninu Kerr Wilson. Hann setti saman föstudagslagalista Lífsins að þessu sinni til að tryggja að allir komist í gott stuð fyrir helgina sem er framundan.
Rétt í þessu var tilkynnt hverjir það eru sem fá tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016
Sex mánaða tónleikaferðalag framundan þar sem þekktar tónlistarhátíðir eru á meðal viðkomustaða.
Hin eina sanna Kansas stígur á stokk í Eldborg, Hörpu, sunnudaginn 4. júní en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sena Live.
Leikur á tónleikunum 20. maí næstkomandi.
Rapparinn Desiigner, sem telst ágætlega stórt nafn í rappgeiranum, reiðir sig á íslenska stuðningsmenn í nýjasta lagi sínu.
Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa.
Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt.
Ekki liggur fyrir um hve mikið af efni sé að ræða en ljóst er að aðdáendur poppgoðsins geta beðið spenntir.
Hljómsveitir munu spila á báðum stöðum um sömu helgarnar. „Spennandi samstarf og mun efla tónleikahald hér í Reykjavík og á Akureyri,“ segir Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Hard Rock Cafe.
Vildi ólmur koma til landsins, segir tónleikahaldari.
Poppstjarnan Katy Perry hefur gefið frá sér splunkunýtt lag.
Rapparinn Alexander Jarl setti saman þennan lagalista sem ætti að koma lesendum Lífsins í gott stuð fyrir helgina.
Hildur Guðnadóttir fékk á dögunum það hlutverk að sjá um tónlistina í framhaldi Sicario sem ber titilinn Soldado. Hún segir að tilboðin hafi streymt inn síðan hún landaði starfinu og því er nóg að gera hjá henni bæði í kvikmyndunum og sem sólótónlistarkonu.
Lagið verður á nýrri plötu rapparans sem er væntanleg í mars á þessu ári.
Ofurplötusnúðurinn Fatboy Slim mætir í annað sinn til landsins til þess að spila á Sónar nú um miðjan mánuð. Hann er mikill matmaður og smakkaði meðal annars súrhval í síðustu ferð en væri vel til í að smakka eitthvað villtara í þetta sinn.
Sögð hafa notað hluta úr myndbandi á Youtube án leyfis.
Rapparinn Young Thug, sem mun spila í Laugardalshöllinni í sumar, er nokkuð merkilegur drengur og oft bent á hann sem holdgerving þeirrar stefnu sem rapptónlist nútímans hefur verið að taka síðustu árin.
Rapparinn Aron Can tók lagið Enginn mórall í beinni útsendingu í útvarpsþættinum Kronik á X-inu.
Aron Brink flytur lagið Þú hefur dáleitt mig í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár.
Örvar Smárason tónlistarmaður hefur lengi vel spilað um allan heim bæði með Múm og FM Belfast. Hann mun koma í fyrsta sinn fram einsamall á Sónarhátíðinni núna um miðjan febrúar en hann segist enn vera að finna út úr því hvað hann sé að fara að gera.
Hólmarinn Jón Torfi Arason er með gítarinn festan upp í lofti stýrishússins þegar hann rær til fiskjar og seilist í hann þegar lögin koma til hans. Hann er höfundur laga og texta á plötu sem nefnist Allt er þegar Þrír er sem nú er að renna af bandinu
Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l
Hlustendaverðlaunin voru haldin í Háskólabíó í kvöld en undanfarnar vikur hafa hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kosið inni á Vísi.is.
Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is.