Splunkunýtt myndband með Skurken Raftónlistarmaðurinn Skurken hefur gefið út nýtt myndband við lagið Straumur sem er frumsýnt á Vísi hér að neðan. Tónlist 30. september 2015 19:30
John Carpenter kemur fram á ATP Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir með stolti John Carpenter í fyrsta sinn á tónleikum á Ásbrú 2016. Tónlist 30. september 2015 14:10
Íslendingar í efsta sæti í remix-keppni KSF bræður sendu á dögunum frá sér lag inn í Remix keppnina Groove Cruise en það er skemmtiferðaskip sem siglur um höfin blá og þar er aðeins spiluð dúndrandi danstónlist. Tónlist 30. september 2015 12:30
Kriki frumsýnir nýtt myndband: „Þetta eru persónulegu lögin mín“ „Hljómsveitin er frekar ný af nálinni og samanstendur af mér, Sindra Bergssyni og Hjalta Jóni Sverrissyni. Við spilum melódískt, draumkennt 80's skotið popp og textarnir eru allt að því óþægilega einlægir og fjalla mestmegnis um sjálfsvorkunn.“ Tónlist 29. september 2015 12:30
Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. Tónlist 28. september 2015 15:30
Tónlistin úr Hróa hetti gefin út á plötu Tónlist er stór hluti af leikritinu Í hjarta Hróa hattar sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu. Tónlist 27. september 2015 23:47
Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. Tónlist 27. september 2015 20:42
Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. Tónlist 25. september 2015 17:22
Foreign land og Voice of a Woman Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Tónlist 25. september 2015 16:30
Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith? Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. Tónlist 25. september 2015 11:45
Fundu svar við spurningunni hvaða lag lætur fólki líða best Lagið er með hljómsveitinni Queen. Tónlist 24. september 2015 09:45
Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. Tónlist 22. september 2015 07:57
Ceasetone frumsýnir nýtt myndband Hljómsveitin Ceasetone var rétt í þessu að frumsýna nýtt myndband við lag sitt, Full Circle. Tónlist 21. september 2015 12:30
Íslenskt köntrí slær í gegn á heimsvísu Axel Ó og co sendi nýverið frá sér lag sem er komið í spilun víðsvegar um heim. Viðtökurnar súrrealískar, segir söngvarinn. Tónlist 20. september 2015 14:20
Norrænn samhljómur í bland við innilega sónötu eftir Brahms Tónleikaröðin 15.15 í Norræna húsinu hefst á sunnudaginn. Menning 18. september 2015 10:30
Mammút frumsýnir nýtt myndband við Blóðberg Íslenska hljómsveitin Mammút frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Blóðberg sem er íslensk útgáfa af laginu Blood Burst. Tónlist 16. september 2015 15:30
Loka á vefsíðurnar óháð hýsingu þeirra Rétthafasamtök hafa náð samkomulagi við helstu fjarskiptafyrirtæki landsins um hvernig lögbannið verði túlkað og framfylgt. Lífið 16. september 2015 07:00
Ekki dugleg við að taka pláss sem afmælisbarn Söng- og leikkonan Þórunn Erna Clausen fagnar fertugsafmælinu með því að gefa út lag eftir sjálfan sig. Lífið 12. september 2015 10:30
Ljótu hálfvitarnir senda frá sér nýtt lag Lagið er af væntanlegri plötu sveitarinnar. Tónlist 11. september 2015 20:47
Löðrandi í kynþokka og raksápu Tónlistamaðurinn Helgi Valur gaf á vordögum út plötuna Notes From the Underground sem hefur vakið mikil og góð viðbrögð. Tónlist 11. september 2015 16:10
Fagnar fertugsafmælinu með fjölskyldunni Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson er fertugur í dag og stefnir á að halda upp á afmælið þegar tími gefst til. Hann veltir sér ekki mikið upp úr gjöfum og á enn eftir að fá sér tattú sem hann fékk í þrítugsafmælisgjöf. Lífið 10. september 2015 09:00
Útgáfutónleikar Diktu Hljómsveitin Dikta fagnar í kvöld útgáfu sinnar fimmtu breiðskífu, Easy Street. Útgáfu plötunnar verður fagnað í Norðurljósasal Hörpu. Lífið 9. september 2015 11:00
Leika leiðilegustu og skemmtilegustu lögin Hljómsveitin Nýdönsk heldur tvenna hausttónleika um helgina þar sem þeir skipta lögum sveitarinnar upp í tvo flokka, skemmtilegustu lögin og leiðilegustu lögin. Lífið 9. september 2015 09:00
Leika nokkra klassíska jazz standarda á Kex í kvöld Í kvöld kemur kvartett píanóleikarans Önnu Grétu Sigurðardóttur fram á jazzkvöldi sem haldið er á Kex Hostel. Tónlist 8. september 2015 09:00
Ég fann strax Brassann í mér í bossanóva Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson saxófónleikari standa fyrir dillandi skemmtilegum tónleikum kl. 21 í Mengi í kvöld. Menning 5. september 2015 10:30
Ný plata komin út með Diktu: Útgáfutónleikar í Hörpunni Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. Tónlist 4. september 2015 12:16
Lára Rúnars frumsýnir nýtt myndband: „Mig langaði til þess að fanga þelið eins og það birtist milli tveggja einstaklinga“ Það varð sannkölluð veisla fyrir öll skilningarvit í Petersen svítunni í Gamla bíó í gærkvöldi. Tónlist 4. september 2015 11:00
Fædd í rappið: „Slæmt að festast í þægindaramma og nauðsynlegt að reyna stanslaust á þolmörk sín“ „Lagið er súrrealísk frásögn á ástandi, það huglægt frekar en hlutlægt,“ segir Kristín Þorláksdóttir, sem frumsýnir í dag glænýtt myndband við lagið Andvaka. Tónlist 4. september 2015 09:56
Keith Richards hraunar yfir þungarokk og rapp Kallar Metallica og Black Sabbath góða brandara og segir rapp fyrir tóndauft fólk. Tónlist 4. september 2015 09:54
Margoft þurft að vera minntur á eigið afmæli Hörður Torfason á sjötugsafmæli í dag og endurvekur árlega hausttónleika sína við tilefnið. Hann er ekki upptekin af afmælum eða aldri heldur leggur áherslu á að njóta. Menning 4. september 2015 09:30