Nile Rodgers með nýtt efni Gítarleikarinn og pródúserinn semur nýtt efni með hljómsveit sinni, Chic og fleira stórskotaliði. Tónlist 12. júní 2014 19:00
Reyna aftur að sprengja Hörpu upp Hljómsveitin Dimma heldur útgáfutónleika í Hörpu í kvöld og ætlar að nota þar talsvert magn af sprengiefni. Sveitin er með um þrjátíu tónleika bókaða fram að hausti. Tónlist 12. júní 2014 10:00
Ætla sér að leggja Lars Ulrich Chad Smith og Will Ferrell skora trommara Metallica á hólm. Tónlist 11. júní 2014 18:30
Allt úrskeiðis á tónleikaferðalagi Morrissey hættir við fyrirhugaðan Ameríkutúr. Tónlist 11. júní 2014 18:00
Syngur Heroes gegn einelti Janelle Monae söng eigin útgáfu af klassísku lagi Davids Bowie, Heroes, fyrir nýja plötu Pepsi, The Beats of The Beautiful Game. Tónlist 11. júní 2014 16:30
Fleiri listamenn á ATP-hátíðina Ólafur Arnalds er á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í þann hóp sem kemur fram á hátíðinni. Tónlist 11. júní 2014 14:30
Ásgeir Trausti fær fjórar stjörnur í GAFFA "Ég er ekki í vafa um að glæst framtíð í tónlistarbransanum bíður Ásgeirs.“ Tónlist 11. júní 2014 09:30
Djörf og kynþokkafull í nýju tónlistarmyndbandi Cheryl Cole frumsýnir myndband við lagið Crazy Stupid Love. Tónlist 10. júní 2014 20:00
Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Eurovision-parinu „Ég var staddur á erfiðum stað í lífinu, að mér fannst, og samdi þetta lag til að hjálpa mér við að komast yfir erfiðasta hjallann.“ Tónlist 10. júní 2014 13:00
Goðsögn semur með Todmobile Jon Anderson, söngvari Yes, á nú í samstarfi við Todmobile og semur bæði tónlist og texta. Hann syngur meðal annars lag á væntanlegri plötu sveitarinnar. Tónlist 10. júní 2014 12:00
Gáfu óvænt út plötu með Björk Hljómsveitin Death Grips fer ótroðnar slóðir. Tónlist 10. júní 2014 09:30
Eldri en síðast en ekkert vitrari Hljómsveitin Pixies spilar í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag. Áratugur er liðinn síðan hún kom síðast hingað til lands og spilaði í Kaplakrika. Trommuleikarinn David Lovering segir að erfitt hafi verið að standast væntingar við gerð nýju plötunnar Indie Cindy. Tónlist 7. júní 2014 07:00
Samaris á faraldsfæti í sumar Tríóið Samaris, sem vann Músíktilraunir árið 2011, verður á faraldsfæti í sumar við kynningu á nýjustu plötu sinni, Silkidrangar. Tónlist 7. júní 2014 07:00
Interpol með nýja plötu Tilvonandi Íslandsvinirnir hafa tilkynnt að ný plata sé væntanleg. Tónlist 5. júní 2014 20:00
Þetta er Þjóðhátíðarlagið í ár Jón Jónsson frumflytur lagið Ljúft að vera til. Tónlist 5. júní 2014 10:19
Nýtt myndband frá Gretu Salóme Tónlistarkonan Greta Salóme með nýtt og brakandi ferskt lag. Tónlist 4. júní 2014 15:30
Ætlar kannski að smakka lunda Tónlistarmaðurinn John Grant treður upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Tónlist 4. júní 2014 09:30
Jessie J flytur nýtt efni Tónlistarkonan knáa flutti nýtt efni á tónleikum sýnum. Sjáðu myndbönd af nýju lögunum. Tónlist 3. júní 2014 21:00
Metallica tekur Oasis slagara Lars Ulrich segir Metallica ætla taka lagið Wonderwall á Glastonbury-hátíðinni. Tónlist 3. júní 2014 18:30
Veðurguðirnir boða gott veður Ingó og Veðurguðirnir senda frá sér nýtt og brakandi ferskt lag Tónlist 28. maí 2014 14:00
Chris Martin syngur með Kings of Leon Söngvari Coldplay tók lagið með Kings of Leon á dögunum Tónlist 27. maí 2014 21:00
Lana Del Rey fer á kostum í nýju lagi Lana Del Rey gaf út nýtt lag um helgina, sem heitir Shades of Cool og hefur vakið mikla athygli. Á lagið má hlýða neðst í fréttinni. Tónlist 27. maí 2014 17:00
Sjáið fyrstu tónleika Rolling Stones eftir andlát L'Wren Scott Spiluðu í Noregi í gærkvöldi. Tónlist 27. maí 2014 16:00