Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Dolly Parton kemur Miley til varnar

Kántrísöngkonan Dolly Parton kemur ungstirninu Miley Cyrus til varnar í viðtali við London Evening Standard en Dolly er guðmóðir stjörnunnar umdeildu.

Tónlist
Fréttamynd

Hljóp í skarðið

Arngunnur Árnadóttir, fyrsti klarínettuleikari Sinfóníunnar og ljóðskáld, kom fram með hljómsveitinni Samaris á Iceland Airwaves á dögunum

Tónlist
Fréttamynd

Eminem sigurvegari Youtube-verðlaunanna

Fyrsta tónlistarverðlaunahátiðin á vegum vefsíðunnar Youtube.com var haldin í gær. Rapparar voru sigursælir á hátíðinni því gamla brýnið Eminem var valinn listamaður ársins og nýstirnið Macklemore var valinn uppgvötun ársins.

Tónlist
Fréttamynd

Sónar verði ein sú besta í Evrópu

Björn Steinbekk, skipuleggjandi Sónar Reykjavík, stefnir á að gera hátíðina að einni af mest spennandi litlu tónlistarhátíðunum í Evrópu á næstu fimm árum.

Tónlist
Fréttamynd

Líf og fjör á Airwaves í gær

Arnþór Birkisson ljósmyndari lagði leið sína í Hörpu og myndaði nokkra hressa tónleikagesti sem flökkuðu milli sala og skemmtu sér konunglega.

Tónlist
Fréttamynd

Tónlistarmarkaður á Kex

Dreifingarfélagið Kongó stendur að tónlistarmarkaði helguðum Airwaves-tónlistarhátíðinni sem verður á KEX Hosteli dagana 30. október til 3. nóvember.

Tónlist
Fréttamynd

Nýtt lag frá Lay Low

Lagið heitir Gently og fylgir fréttinni. Gently er fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu Lay Low sem kemur út 15. nóvember.

Tónlist