Hafdís Huld fær tvöfalda platínuplötu fyrir Vögguvísur Hafdís Huld og Alisdair Wright fengu á dögunum tvöfalda platínuplötu fyrir plötuna Vögguvísur. Vögguvísur kom út árið 2012 og náði fljótlega miklum vinsældum. Tónlist 24. nóvember 2021 16:30
Tónleikar Adele sýndir á Stöð 2 næsta föstudagskvöld Það má með sanni segja að tónlistarkonan Adele sé að sigra heiminn um þessari mundir. Tónlist 24. nóvember 2021 14:31
Birkir Blær nálgast úrslitaþáttinn: „Nú er komið aðeins meira keppnisskap í mann“ „Ég bjóst alls ekki við því að komast svona langt,“ segir hinn 21 árs gamli Birkir Blær sem mun stíga á svið í fimm manna úrslitum sænsku söngvakeppninnar Idol á föstudaginn. Tónlist 24. nóvember 2021 13:30
Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. Tónlist 23. nóvember 2021 21:17
Ólafur Arnalds tilnefndur til tveggja Grammy-verðlauna Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hlaut í dag tvær tilnefningar til hinna virtu Grammy-verðlauna fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni some kind of peace. Platan sem kom út í fyrra hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en þar sýnir Ólafur persónulegri hlið en hann hefur sýnt áður. Tónlist 23. nóvember 2021 19:01
Evu Cassidy dreymir um að feta í fótspor frænku sinnar Eva Cassidy syngur í kirkjukór og dreymir hana um að taka þátt í Vælinu, söngvakeppni Verzlunarskólans. Það er þó ekki sú Eva Cassidy sem okkur flestum er kunnug, heldur fimmtán ára gömul frænka hennar og nafna sem á ekki langt að sækja sönghæfileikana. Tónlist 23. nóvember 2021 15:08
Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. Lífið 23. nóvember 2021 13:31
Missti einkaviðtal við Adele því hann hlustaði ekki á nýju plötuna Ástralskur fjölmiðlamaður kveðst í molum eftir að afdrifarík yfirsjón af hans hálfu kostaði vinnuveitanda hans tugi milljóna króna og einkaviðtal við ensku tónlistarstjörnuna Adele. Lífið 22. nóvember 2021 23:47
Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. Tónlist 22. nóvember 2021 20:00
BTS, Megan Thee Stallion og Doja Cat með þrenn AMA verðlaun American Music Awards voru afhent í Los Angeles í gær. Stærstu sigurvegarar kvöldsins voru þrír. K-pop hljómsveitin BTS nældi sér í þrenn verðlaun. Það sama gerðu Doja Cat og Megan Thee Stallion. Tónlist 22. nóvember 2021 16:30
Unnusta Khashoggi biður Bieber að hætta við tónleika í Sádi-Arabíu Hatice Cengiz, unnusta Jamals Khashoggi sem var myrtur hrottalega af útsendurum krónprins Sádi-Arabíu, hefur biðlað til tónlistarmannsins Justins Bieber að hann blási af tónleika sína í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. Erlent 22. nóvember 2021 10:28
Norski pönkarinn Hank von Hell er látinn Norski tónlistarmaðurinn Hans-Erik Dyvik Husby, betur þekktur sem Hank von Hell úr pönksveitinni Turbonegro, er látinn. Hann varð 49 ára. Lífið 22. nóvember 2021 10:11
„Listin hefur hjálpað mér í gegnum súrt og sætt“ Listamaðurinn KLAKI hefur notið mikilla vinsælda undanfarið en maðurinn á bakvið þetta framúrstefnulega nafn heitir Gísli Brynjarsson og segist lifa fyrir að skapa. Albumm 22. nóvember 2021 10:01
Kanye og Drake halda tónleika saman Tveir stærstu rapparar heims, Kanye West og Drake, höfðu eldað grátt silfur saman síðustu ár áður en þeir sættust óvænt fyrr í vikunni. Þeir ætla sér að koma fram saman á tónleikum þann 9. desember næstkomandi í tilraun til að reyna að fá bandarísk yfirvöld til að sleppa fanganum Larry Hoover lausum. Tónlist 20. nóvember 2021 21:36
Gera upp gamlar sakir við Gauta í viðtali við Rolling Stone Rappsveitin Reykjavíkurdætur var í viðtali við tónlistartímaritið Rolling Stone í gær. Í viðtalinu fara þær meðal annars yfir stofnun hljómsveitarinnar, móðurhlutverkið og baráttuna við feðraveldið. Lífið 20. nóvember 2021 16:40
DJ Muscle boy og Jóhanna Guðrún saman á toppi Íslenska listans Íslenski listinn fór skemmtilega af stað í dag með heitustu lögum okkar Íslendinga. Ég ákvað samhliða listanum að fara í spennandi ferðalag um tónlistarsöguna, í svokallaða tónlistar-tímavél, og skoða hvaða lög sátu á toppnum fyrir 10 og 20 árum síðan. Skoðum það aðeins! Tónlist 20. nóvember 2021 16:32
Herra Hnetusmjör svarar Sigríði fullum hálsi: „Fyrrverandi ráðherra, höfum það á hreinu“ Herra Hnetusmjör gefur lítið fyrir gagnrýni Sigríðar Á. Andersen á ferðalög hans til útlanda. Hann skýtur föstum skotum á fyrrverandi ráðherrann - og hendir gaman að pólitískri fortíð Sigríðar á samfélagsmiðlum. Lífið 20. nóvember 2021 11:16
Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara. Lífið 19. nóvember 2021 23:19
Allar útvarpsstöðvar sameinast í spilun sama lagsins Á sunnudag er minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa 2021. Að þessu tilefni ætla allar útvarpsstöðvar landsins sem eru með beinar útsendingar að sameinast í því klukkan 14:00 að spila lagið When I think of Angels og segja frá minningardeginum. Lífið 19. nóvember 2021 15:30
Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. Lífið 19. nóvember 2021 10:04
Bylgjan órafmögnuð: Hreimur flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Hreimur stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Tónlist 18. nóvember 2021 17:01
Hef bara þurft að læra að lifa með þessu Friðrik Ómar Hjörleifsson er einn vinsælasti söngvari landsins og hefur verið það heillengi. Friðrik er með skemmtilegri mönnum landsins og nánast alltaf í góðu skapi. Lífið 18. nóvember 2021 11:31
Loginn slokknaði hjá Camilu og Shawn Tónlistarparið Shawn Mendes og Camila Cabello eru hætt saman. Parið sagði frá þessu í sameiginlegri yfirlýsingu á Instagram. Lífið 18. nóvember 2021 11:00
Rapparinn Young Dolph skotinn til bana Bandaríski rapparinn Young Dolph er látinn, 36 ára að aldri. Hann var skotinn til bana við verslun í heimaborg sinni Memphis í Tennessee í gær. Erlent 18. nóvember 2021 07:37
Stórkostlegir þjónar, grímulöggur og sveit full af sjarma Klukkan er farin að ganga sex á miðvikudegi. Kominn tími til að loka tölvunni. Vinnudegi lokið. En ekki deginum. Ó nei. Fram undan er rokk í Reykjavík. Wine, dine og tónleikar með einni vinsælustu hljómsveit Íslands fyrr og síðar. Lífið 18. nóvember 2021 07:00
Seldist upp á 90 mínútum Hljómsveitin Sign fagnar tuttugu ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar, Vindar og Breytingar, í Iðnó þann 27. nóvember í samstarfi við X977. Tónlist 17. nóvember 2021 18:31
Dóra Júlía tekur við Íslenska listanum á FM957 Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir hefur verið ráðin til Sýnar og fer hún af stað með sinn fyrsta þátt af Íslenska listanum á FM957 á laugardag. Tónlist 17. nóvember 2021 17:15
Jól með Jóhönnu fara fram í streymi Jólatónleikar Jóhönnu Guðrúnar, Jól með Jóhönnu, fara fram í streymi í ár, í beinni frá Háskólabíói 28. nóvember í samstarfi við NovaTV. Albumm 17. nóvember 2021 10:01
Enn glímir Jóhann við tónlistarrisana í dómsal Munnlegur málflutningur í máli Jóhanns Helgasonar gegn tónlistarrisunum Warner og Universal hófst í Los Angeles í dag. Jóhann er vongóður um að í þetta skiptið hafi hann betur. Innlent 16. nóvember 2021 21:36
Sprenging í miðasölu á tónleika og kvikmyndasýningar Greiðslukortavelta nam rúmum 94 milljörðum króna í október og jókst um 35% samannborið við sama tímabil árið 2020. Veltan stóð nánast í stað frá því í september síðastliðnum. Viðskipti innlent 16. nóvember 2021 14:32