

Veður

Myndarlegt regnsvæði á leið til landsins á morgun
Útlit er fyrir að veðrið í dag verði svipað og í gær þar sem vindur verður yfirleitt hægur og breytilegur. Má reikna með rúmlega tíu metrum á sekúndu úr austri við suðurströndina.

Blíðviðrið heldur áfram
Blíðviðrið sem verið hefur síðustu daga heldur áfram víðast hvar á landinu í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Bjartviðri sunnan- og vestanlands í dag
Spáð er austan 8 til 15 metrum á sekúndum í dag. Hvassast verður með suðurströndinni en hægari norðaustantil.

Bjart og hlýtt suðvestanlands en slydduél fyrir norðan
Í dag má búast við norðan stinningsgolu eða -kalda víðast hvar og meiri vindi framan af degi norðaustantil.

Allt að fjórtán stiga hiti um helgina
Veðurstofan spáir allt að fjórtán stiga hita á Vesturlandi á sunnudag en kaldara verður á Norður- og Austurlandi um helgina.

Súld eða rigning með köflum
Veðurstofan spáir vestanátt í dag, átta til þrettán metrum, en annars hægari vindi norðan- og austantil.

Gróðurinn fær loks sína rigningu til að taka vaxtarkipp
Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur vætusömu veðri í dag og á morgun á vestanverðu landinu.

Úrkoma um mest allt landið á morgun
Veðurstofan gerir ráð fyrir breytilegri og vestlægri átt í dag, þrír til átta metrar á sekúndu, með dálítilli vætu.

Lægðardrag þokast suður yfir landið
Mun því víða fylgja lítilsháttar rigning og jafnvel slydda norðaustanlands.

Vetrarlegt á Norðausturlandi en bjart og fallegt suðvestantil
Veðurstofan spáir að víða verði norðan og norðaustan vindur, 5 til 13 metrar á sekúndu, í dag.

Vestan gola framan af degi, skýjað og dálítil væta
Fólk á vesturhluta landsins má eiga von á vestan golu framan af degi, skýjuðu veðri og dálítilli vætu, en austantil verður bjart með köflum.

Hæg vestanátt og smáskúrir
Veðurstofan spáir fremur hægri vestanátt í dag og smáskúrir en að skýjað verði með köflum um austanvert landið. Hitinn verður á bilinu 4 til 14 stig að deginum, hlýjast á Suðausturlandi.

Hlöðuþak losnaði og gróðurhús brotnaði í storminum fyrir norðan
Lögreglan á Norðurlandi eystra sinnti á þriðja tug verkefna vegna suðvestan storms sem geisaði þar fram eftir nóttu.

Hvassir vindstrengir við fjöll fram yfir hádegi
Veðurstofan spáir minnkandi vestan og suðvestanátt í dag en að víða verði strekkingur og sums staðar hvassir vindstrengir við fjöll fram yfir hádegi, einkum norðan- og suðaustanlands.

Stormviðvaranir og rigning fylgja lægð á Grænlandshafi
Vindur verður mjög hvass á norðanverðu landinu eftir hádegi í dag.

Fallegt en kalt í dag
Í dag verður hægviðri, léttskýjað og vægt frost fram af degi en snýst svo í suðvestangolu og þykknar upp og hlýnar.

Svalt veður og úrkoma í dag
Fremur svölu veðri er spáð yfir landinu í dag og hægri breytilegri átt. Þá verður hvassara austanlands, dálítil él en skúrir eða slydda suðaustanlands fram eftir degi gangi spár eftir.

Norðaustanátt þar sem hvassast verður norðvestantil
Veðurstofan spáir norðaustanátt í dag þar sem víða verður 8 til 15 metrar á sekúndu og hvassast norðvestantil á landinu.

Hæg breytileg átt á landinu
Hiti verður á bilinu 5 til 12 stig yfir daginn, en víða næturfrost inn til landsins.

„Viðunandi hitatölur“ í kortunum
Það verða engar gríðarlegar sviptingar í veðrinu næstu daga að sögn Veðurstofunnar.

Sólin skín á Norðurland og Vestfirði
Í dag er útlit fyrir hæga breytilega átt á landinu og eru mestar líkur á sólríku veðri á Norðurlandi og Vestfjörðum. Í öðrum landshlutum verður að öllum líkindum skýjað að mestu í dag og lítilsháttar skúrir verða á sunnanverðu landinu.

Vorveður í Reykjavík
Bjartviðri og 8 til 12 stiga hita og norðaustan 3-8 m/s er spáð á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þá er hægviðri spáð á morgun en þó er því spáð að skýjað verði og 6 til 9 stiga hiti.

Léttskýjað norðanlands og grunn lægð sunnan til
Hæg austanátt verður með rigningu sunnan til á landinu í dag þar sem að grunn lægð fer austur með suðurströndinni.

Fólk hvatt til útiveru á sumardaginn fyrsta
Hátíðarhöld í tilefni sumardagsins fyrsta, sem er í dag, hafa víðast hvar verið felld niður vegna kórónuveirunnar.

Víða „sæmilega hlýtt í sólinni“ á sumardaginn fyrsta
Búast má við suðaustan kalda vestanlands í dag, sumardaginn fyrsta, en annars hægari vindur.

Siggi Stormur boðar „mjög gott“ veður í sumar
Veðrið í sumar verður með fínasta móti, jafnvel í líkingu við fyrrasumar ef marka má Sigurð Þ. Ragnarsson, Sigga Storm.

Hæg breytileg átt og bjartviðri
Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt og bjartviðri víða um land í dag, en sunnan kalda og smáskúrir vestanlands.

Allt að fimmtán stiga hiti í dag
Spáð er allt að 15 stiga hita á landinu í dag.

Milt veður á öllu landinu
Í dag og á morgun er spáð einsleitu en mildu veðri á landinu með suðaustan strekkingi.

Suðaustanátt og fremur vætusamt
Landsmenn mega eiga von á suðaustanátt, 3 til 10 metrum með morgninum og 8 til 15 síðdegis, sunnan- og vestanverðu landinu í dag og á morgun.