
Hvasst á landinu í dag
Áfram verður hvasst á landinu í dag og má búast við vindi 10-20 m/s.
Áfram verður hvasst á landinu í dag og má búast við vindi 10-20 m/s.
Gular viðvaranir eru í gildi í dag.
Tveir voru fluttir minniháttar slasaðir á slysadeild eftir árekstur jeppa og bíls á Reykjanesbrautinni nærri Mjóddinni síðdegis í dag.
Gera má ráð fyrir hvassviðri eða stormi og skafrenningi syðst og suðaustanlands í kvöld og nótt, og víðar um landið á morgun.
Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Austurlandi
Um hundrað manns gistu fjöldahjálparstöð að Heimalandi undir Eyjafjöllum í nótt.
Þá var einnig nóg að gera hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í gærkvöldi og í nótt.
Víða má búast við austanhvassviðri eða -stormi framan af degi en lægir smám saman sunnanlands.
Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í dag og í kvöld vegna veðurs og ófærðar víða um sunnanvert landið.
Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir Suðurland. Viðvörunin tekur gildi klukkan 18 í kvöld og gildir til miðnættis.
Engin slys urðu á fólki.
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar.
Umferð hefur gengið afar hægt á höfuðborgarsvæðinu í morgun en engin óhöpp hafa þó orðið.
Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun.
Gular viðvaranir hafa verið gefmnar út á Suðurlandi og hálendinu á morgun. Taka þær gildi upp úr hádegi á morgun og standa yfir þar til á föstudagskvöld.
Veðurstofan spáir norðan- og norðaustanátt í dag þar sem vindur verður víða á bilinu tíu til átján metrar á sekúndu.
Gular hríðarviðvaranir taka gildi, eða hafa þegar tekið gildi, á norðurhelmingi landsins nú í morgun.
Flugi Norwegian Air sem fara átti frá Tenerife South til Keflavíkur klukkan átta að staðartíma í morgun, klukkan sjö að íslenskum tíma, hefur verið seinkað til klukkan 14:25.
Það snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt en að sögn Daníels Þorlákssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, virðist höfuðborgin hafa sloppið þokkalega við snjókomu þar sem það snjóaði meira sunnan og norðan megin við hana.
Varað hefur verið við ófærð í fyrramálið, einkum á höfuðborgarsvæðinu.
Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa.
Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun.
Spáð er talsverðri snjókomu suðvestanlands, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu, í kvöld og í nótt.
Él fylgja vestanáttinni og verða sum þeirra dimm með lélegu skyggni.
Veður var með „versta móti“ í nótt, þar sem varðskipið Þór var á siglingu djúpt undan Suðausturlandi.
Ekki er vitað til þess að snjóflóð hafi fallið á þjóðvegi eða nærri byggð eins og er.
Frost verður á bilinu 0 til 6 stig en hæg breytileg átt í kvöld og það herðir á frosti, einkum í innsveitum um norðanvert landið.
Lokað verður í Bláfjöllum í dag þótt þar sé nóg af snjó og vindur með minnsta móti. Ástæðan mun vera skjót breyting á veðurspá ef marka má upplýsingar af heimasíðu skíðasvæðanna.
Það er útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðaustan- og austanátt í dag en hægari vindur verður þó austan lands.
Mikið tjón RARIK og Landsets í lægðaganginum undanfarna mánuði.