

Veður

Björguðu ellefu hrossum úr snjónum
Þrír björgunarsveitarmenn sem eru félagar í björgunarsveitinni Brák héldu norður í Húnavatnssýslu í gær til þess að aðstoða félaga sína við að sinna verkefnum sem safnast hafði upp vegna óveðursins.

Ráðherrar halda norður í land til að skoða aðstæður
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heldur í fyrramálið norður í land ásamt dómsmála,- iðnaðar- og samgönguráðherrum til þess að skoða aðstæður í kjölfar ofsaveðursins sem gekk yfir landið í vikunni.

Óvissutigi aflýst vegna snjóflóðahættu
Veðurstofa Íslands hefur aflýst óvissustigi á Mið-Norðurlandi vegna hættu á snjóflóðum. Tilkynning um það barst nú rétt fyrir sjö.

Harðorðar bókanir frá sveitarstjórnum fyrir norðan: „Ljóst er að allir helstu opinberu innviðir samfélagsins brugðust“
Sveitarstjórn Húnaþings vestra sem sveitarstjórn Skagafjarðar hafa sent frá sér nokkuð harðorðar bókanir vegna þess alvarlega ástands sem skapast hefur í sveitarfélögunum tveimur vegna óveðursins sem gekk yfir landið í vikunni.

Ljóst að eignatjón hleypur á hundruðum milljóna króna
Þótt erfitt sé að meta eignatjón á þessari stundu vegna óveðursins sem geisaði á landinu frá þriðjudag og fram eftir gærdeginum er ljóst að það hleypur á hundruðum milljóna króna. Sérstaklega er tjónið mikið í raforku og fjarskiptakerfinu.

Tæknimenn vinna að því að koma rafmagni frá varðskipinu yfir á Dalvík
Tæknimenn eru nú að störfum í varðskipinu Þór þar sem unnið er að því að koma rafmagni frá skipinu yfir í land á Dalvík.

Ráðherra lofar að brugðist verði við veikleikum í kerfum
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir óveðrið sem gekk yfir landið hafa minnt landsmenn illilega á hvað maðurinn á sér lítils gagnvart náttúruöflunum.

Leitin við Núpá erfiðari eftir því sem bætir í frostið
Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna frá höfuðborgarsvæðinu og Norðvesturlandi hefur verið sent á slysstað við Núpá í Sölvadal í Eyjafirði.

Norðanátt ríkir áfram yfir kalda helgi
Í næstu viku dregur svo úr frosti.

Flestar leiðir færar um sunnanvert landið en mikil ófærð norðan- og austantil
Enn mikil ófærð á norðan- og austanverðu landinu en unnið að hreinsun á vegum.

Maðurinn sem féll í Núpá enn ófundinn
Tugir viðbragðsaðila koma að leitinni og þá hafa tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar verið sendar norður.

Bjargað af ísköldum bænum ásamt tveimur ungum dætrum
Ingveldur Ása Konráðsdóttir, bóndi á Böðvarshólum í Vestur-Hópi á austanverðu Vatnsnesi, kveðst afar hugsi yfir því hversu lengi rafmagnsleysið á Norðurlandi vestra hefur varað.

Vonast til að bændur fái einhverja rafmagnsvirkni í fjósin á morgun
Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar, segir ágætt ástand í bænum þrátt fyrir rafmagnsleysi.

Maður féll í Núpá í Sölvadal
Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk tilkynningu um klukkan 22 í kvöld, um alvarlegt slys í Sölvadal.

Tugir tilkynninga um tjón hafa borist tryggingarfélögum
Tugir tjónatilkynninga hafa borist tryggingarfélögum í dag en búist er við að fjöldi tilkynninga til viðbótar berist á næstu dögum.

Rafmagn skammtað á Króknum
Rafmagnslaust er nú víða um land vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir síðasta eina og hálfa sólarhringinn eða svo.

„Samfélagið er meira og minna lamað“
Óveðrið sem gengið hefur yfir landið í gær og í dag hefur haft mjög mikil samfélagsleg áhrif, ekki hvað síst á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra.

Esjuskjólið hélt í Reykjavík en „ægilegur Hvalfjarðarstrengurinn“ náði út á Seltjarnarnes
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir ýmislegt athyglisvert við óveðrið sem gengið hefur yfir landið síðan í gær.Um sé að ræða mesta norðanveður sem sést hafi að minnsta kosti síðustu 10 til 20 árin og athyglisvert hversu víðtækt það hafi verið.

Fjöldahjálparstöð opnuð á Dalvík vegna hóps vinnumanna sem voru orðnir kaldir heima við
Rauði kross Íslands opnaði nú undir kvöld fjöldahjálparstöð eftir að óskað var eftir aðstoð fyrir tiltekinn hóp vinnumanna sem búa í bænum og eru þar við störf.

Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2
Hefjast klukkan 18:30.

Svona eru veðurhorfur framundan á landinu
Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir hámarki náð hvað verður varðar ef frá er talið Suðausturland þar sem von er á miklum vindi á næstu klukkustundum.

Old boys Þróttarar æfðu úti í óveðrinu
Meðan flestir landsmenn lágu undir teppi æfðu vaskar old boys kempur úr Þrótti R. á gervigrasvellinum í Laugardal.

Búið að opna Hellisheiði
Búið er að opna Hellisheiði og veg um Þrengsli. Vegirnir hafa verið lokaðir frá síðdegis í gær.

Þrjú snjóflóð fundin og væntanlega fleiri fallið
Sérfræðingur á ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands segir að minnsta kosti þrjú snjóflóð hafa fallið undanfarin sólarhring. Líkur séu á því að þau séu fleiri en eigi eftir að koma í ljós þegar vegir verði opnaðir og rofar til.

Allt á kafi á Akureyri: „Ég ætlaði bara að stökkva út og moka“
Það hefur snjóað gríðarlega á Akureyri og nágrenni undanfarinn sólarhring og eru afar fáir á ferli. Það er kannski ekki skrýtið enda fjölmargir sem sitja fastir heima.

Senda fimm jeppa norður í land til aðstoðar
Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun senda fimm björgunarjeppa norður í land til að aðstoða viðbragðsaðila þar, sem enn glíma við sæg af verkefnum vegna veðurs.

Eitt versta veður sem Eyjamenn muna eftir
Björgunarfélag Vestmannaeyja og lögregla sinntu á annað hundrað útköllum vegna veðursins sem gengur yfir landið. Í Vestmannaeyjum byrjaði að hvessa verulega um kvöldmatarleytið og klukkan 19 var stöðugur vindur kominn í 40 m/s og 52 m/s í hviðum af norðvestri.

Festar togara slitnuðu og snjóbíll með starfsmenn RARIK valt
Enn er rafmagnslaust á Sauðárkróki líkt og víðar á landinu. Íbúar og starfsmenn hafa farið á stjá til að huga að eigum sínum. Það hefur verið mikið annríki bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum.

Rafmagn úti eða stopult víða á Norður- og Austurlandi
Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, segir ástandið í rafmagnsmálum á Norðurlandi slæmt og sömuleiðis miklir erfiðleikar á Austfjörðum.

Hafa áhyggjur af mjólkurbændum í Svarfaðardal í rafmagnsleysinu
Sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar segist hafa mestar áhyggjur af bændum í rafmagnsleysinu.