Veður

Veður


Fréttamynd

Hægir vindar og víðast létt­skýjað

Yfir landinu liggur hægfara háþrýstisvæði yfir helgina og eru vindar því almennt hægir og léttskýjað víðast hvar. Sums staðar er þó þokuloft víð sjávarsíðuna.

Veður
Fréttamynd

Lægð veldur suð­austan strekkingi með rigningu

Lægð suðvestur af landinu veldur suðaustan strekkingi með rigningu sunnan- og vestanlands í dag. Þó má reikna með að fari að lægja seinnipartinn. Norðaustanlands verður hins vegar hægari og þurrt í dag.

Veður
Fréttamynd

Ró­leg norð­læg átt og víða milt veður

Veðurstofan spáir rólegri, norðlægri átt í dag, víða léttskýjuðu sunnan- og vestanlands og mildu veðri. Reikna má með dálítilli rigningu eða snjókomu á norðaustanverðu landinu, en þurrt að mestu seinnipartinn. 

Veður
Fréttamynd

Sól og blíða

Sól og blíða verður í höfuðborginni í dag en gert er ráð fyrir hægri norðlægri eða breytilegri átt og bjart víðast hvar á Suður- og Vesturlandi. Heiðskírt og hiti á bilinu þrjár til ellefu gráður. 

Innlent
Fréttamynd

Allt að 14 stiga hiti á morgun

Í dag er útlit fyrir suðaustan og sunnan 10 til 18 metra á sekúndu og súld á köflum. Þó verður yfirleitt bjart veður á Norður- og Austurlandi.

Innlent
Fréttamynd

Svona verður veðrið um páskana

Útlit er fyrir að í dag, skírdag, verði suðaustanátt og víðast hvar strekkingur. Búast má við rigningu eða súld. Nokkuð þungbúið verður sunnanlands eftir hádegi en á norðaustanverðu landinu er útlit fyrir litla eða enga úrkomu. Hiti er víða um land á uppleið og verður á bilinu sex til tólf stig.

Innlent
Fréttamynd

Hvasst og dá­lítil rigning eða slydda syðst

Veðurstofan spáir austlægri átt, allhvassri eða hvassri, með dálítilli rigningu eða slyddu syðst á landinu. Annars staðar verður mun hægari vindur og smá él eystra, en annars bjart með köflum.

Veður
Fréttamynd

Vaxandi norð­austur­átt og hvassast syðst

Hægfara skil eru nú skammt suður af landinu og fylgir þeim vaxandi norðaustanátt, tíu til átján metrar á sekúndu í dag þar sem hvassast verður syðst á landinu, en hægari vindur um landið austanvert.

Veður
Fréttamynd

Þurfa meira fjármagn til að gera meira en bara að slökkva elda

Veðurstofan þarf að bæta upp tæplega 130 milljóna króna halla á næstu tveimur árum en starfsmenn telja niðurskurðaraðgerðir koma verulega niður á getu stofnunarinnar til að sinna brýnum verkefnum. Sérfræðingur á Veðurstofunni telur ljóst að auka þurfi fjármagn til stofnunarinnar í stað þess að skera niður.

Innlent
Fréttamynd

Man ekki eftir verra ástandi í tvo áratugi

Vegagerðin á mikið verk fyrir höndum eftir leysingaflóðin um helgina. Mestar skemmdir urðu á veginum um Geldingardraga og í uppsveitum Borgarfjarðar. Í gær mældist þá mesta rennsli í Ölfusá í níu ár.

Innlent