Skúrir vestantil og stöku él við norðanströndina Veðurstofan spáir vestanátt í dag og skúrir á vestanverðu landinu. Síðdegis snýst vindur í norðlæga átt við norðurströndina með stöku éljum þar. Veður 4. nóvember 2021 07:23
Úrkoma og hvöss eða allhvöss sunnanátt Skil koma inn á vestanvert landið kringum hádegi og fylgir því líklegast rigning þó að stutt verði í slyddu eða snjókomu. Veður 3. nóvember 2021 07:06
Norðlæg átt og él norðantil en bjart fyrir sunnan Landsmenn mega reikna með norðlægri átt, kalda eða stinningskalda í dag. Spáð er éljum fyrir norðan, einkum norðaustantil, en bjartviðri að mestu sunnan- og vestanlands. Veður 2. nóvember 2021 07:10
Norðlæg átt og hiti um eða yfir forstmarki Lægðargangur er nú austur af landinu og því norðlæg átt, víða átta til fimmtán metrar á sekúndu en heldur hvassara austast. Veður 1. nóvember 2021 07:08
Víða rigning eða skúrir og hvassviðri norðvestantil Spáð er norðaustan- og austan fimm til þrettán metrar á sekúndu í dag og rigningu eða skúrum. Allvíða má reikna með hvassviðri á norðvestanverðu landinu, þrettán til tuttugu metrum á sekúndu. Veður 29. október 2021 07:27
Úrkoma víða um land og mest á Norðvesturlandi Spáð er vaxandi norðaustan- og austanátt í dag, víða kalda eða stinningskalda og rigningu eða skúrum eftir hádegi, en þrettán til átján metrum á sekúndu á norðvestanverðu landinu. Veður 28. október 2021 07:13
Víða rigning en úrkomulítið suðvestantil Veðurstofan spáir norðaustan tíu til átján metrum á sekúndu í dag, en hægari vindi og úrkomulitlu veðri sunnan heiða. Veður 27. október 2021 07:11
Gular viðvaranir sunnanlands vegna hvassviðris í dag Nú í morgunsárið verður frekar bjart og kalt með hægum vindum á norðanverðu landinu. Fyrir sunnan er hins vegar austangola, skýjað að mestu og er hitinn kominn yfir frostmark. Gular viðvaranir taka gildi um hádegisbil á sunnanverðu landinu. Veður 26. október 2021 07:10
Gular viðvaranir vegna komandi storms á Suðurlandi Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á Suðurlandi, Suðausturlandi og Miðhálendi vegna stormsins sem skellur á landið á morgun. Veður 25. október 2021 10:31
Hvassviðri á Vestfjörðum í dag og stormur á Suðurlandi á morgun Tvær minniháttar lægðir hringsóla nú út af Norður- og Austurlandi og úrkomukerfi þeim tengd hreyfast yfir landið. Veður 25. október 2021 07:07
Það er alltaf gott veður í Hrútafirði - Nema þegar það er ekki Þeir sem búa eða hafa búið í Hrútafirði vita að þar er meira og minna alltaf logn, sól og rjómablíða. Nema þegar það er ekki. Þetta segja forsvarsmenn Facebook-hópsins Hrútfirðingar, sem efndu til ljósmyndasamkeppni í sumar til að minna á góða veðrið í heimabyggðinni. Innlent 24. október 2021 19:27
Lægðir sem hringsnúast um landið Búast má við að norðaustlæg átt verði ríkjandi á landinu í dag og víða dálítil rigning. Í kvöld hvessir talsvert á Vestfjörðum og reikna má með slyddu til fjalla þar um slóðir. Veður 24. október 2021 07:57
Aðgerðalítið og milt veður í dag Búast má við aðgerðalitlu og mildu veðri í dag, hægri suðlægri átt og dálítilli vætu á víð og dreif. Síðdegis rofar til á Norður- og Austurlandi. Veður 23. október 2021 08:48
Hægt vaxandi suðaustanátt með hlýnandi veðri Landsmenn mega reikna með hægt vaxandi suðaustanátt með hlýnandi veðri þar sem muni fari að rigna sunnan- og vestanlands. Allhvass eða hvass vindur þar seinnipartinn, en mun hægari fyrir norðan og austan og þurrt norðaustantil fram á kvöld. Veður 22. október 2021 07:24
Hlýtt loft á leiðinni Veðrið verður með rólegasta móti víðast hvar um land í dag. Á morgun er hins vegar von á skilum upp að suðvesturhorni landsins með vaxandi suðaustanhátt og hlýju lofti. Innlent 21. október 2021 07:25
Norðlægar áttir og yfirleitt léttskýjað sunnan- og vestantil Spáð er norðlægum áttum, tíu til átján metrar á sekúndu í dag, en það lægir á vestanverðu landinu með morgninum. Yfirleitt verður léttskýjað sunnan- og vestantil, en dálítil él norðaustanlands. Hiti verður um eða rétt yfir frostmarki. Veður 20. október 2021 07:09
Víða hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Landsmenn mega búa sig undir norðaustanátt í dag þar sem víða verður hvassviðri eða stormur. Sums staðar getur þó orðið enn hvassara í vindstrengjum við fjöll. Veður 19. október 2021 07:14
Bætir aftur í vind í kvöld og stormur víða á morgun Mildur loftmassi hefur nú náð yfir landið eftir hina hvössu austanátt sem herjaði á landann í gær. Búast má við austan strekkingi með rigningu, en undantekningin á þeirri stöðu eru Vestfirðir, þar sem útlit er fyrir norðaustan hvassviðri eða stormi og svalara veðri. Verður úrkoman þar því væntanlega slyddukennd. Veður 18. október 2021 07:22
Að minnsta kosti 24 látnir í miklum rigningum á Indlandi Miklar rigningar hafa gengið yfir suðurhluta Indlands síðustu daga og hafa ár víða flætt yfir bakka sína með tilheyrandi tjóni og röskun á samgöngum. Erlent 18. október 2021 06:48
Róleg helgi hjá björgunarsveitunum sem fóru snemma í vetrargírinn Rólegt hefur verið hjá björgunarsveitunum í dag þrátt fyrir slæmt veður og viðvaranir í sumum landshlutum. Alls hefur verið farið í tvö útköll um helgina og þar af eitt um áttaleytið í kvöld. Í báðum tilvikum þurfti að aðstoða ökumenn bifreiða voru fastir. Innlent 17. október 2021 23:42
Aðstoðað fimmtán ökumenn á sama blettinum Á annan tug bíla hafa farið út af veginum við Reynisfjall í dag en mjög hvasst hefur verið á svæðinu. Fylgdarakstur er nú yfir fjallið en veginum verður lokað klukkan 21 vegna vonskuveðurs og ofankomu. Innlent 17. október 2021 19:47
Ekki talin ástæða til rýminga á Seyðisfirði Ekki er talin ástæða til að rýma hús á Seyðisfirði vegna mikillar úrkomu á Austurlandi. Fulltrúar Veðurstofunnar, almannavarna og Múlaþings funduðu í dag vegna úrkomuspár á Austurlandi. Innlent 17. október 2021 17:29
Búið að opna Hellisheiði á ný Hellisheiði var lokað í austurátt skömmu eftir hádegi í dag en reiknað er með því að lokunin standi ekki lengi yfir. Innlent 17. október 2021 13:24
Björgunarsveitarfólk á tánum vegna hvellsins í kvöld Gular viðvaranir taka gildi síðar í dag á suðurströndinni og á Vestfjörðum en búast má við nokkrum hvelli í kvöld. Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu og segir upplýsingafulltrúi Landsbjargar að þau séu komin í veturgírinn. Innlent 17. október 2021 12:29
Snjó festi víða í nótt Fólk sem var snemma á ferð í morgun þurfti líklega að skafa af bílum sínum þar sem snjó festi á Suður- og Vesturlandi, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17. október 2021 10:40
Víða gular viðvaranir á landinu Íbúum á höfuðborgarsvæðinu var eflaust brugðið í morgun en snjór hafði fallið víðsvegar fallið í efri byggðum borgarinnar. Veður verður með verra móti í dag en gular viðvaranir hafa verið gefnar út í fjórum landshlutum. Innlent 17. október 2021 09:23
Vara við hvassviðri og stormi á morgun Búast má við hvassviðri eða stormi víða á landinu á morgun og hefur Veðurstofan gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðausturlandi og Vestfjörðum. Veður 16. október 2021 18:36
Víða skúrir í dag og él norðantil í kvöld Veðurstofa spáir vestan 8 til 15 m/s en lægir í dag. Víða smá skúrum og hita á bilinu 3 til 9 stig. Éljum norðantil í kvöld og þá gengur í norðaustan 10 til 15 norðvestanlands, kólnandi veður. Innlent 15. október 2021 07:34
Bjart yfir fram eftir degi Veðurstofa íslands spáir vestlægri átt í dag, 5 til 13 m/s og léttir til. Vaxandi suðvestanátt á norðanverðu landinu síðdegis 13 til 20 m/s í kvöld og dálítilli vætu vestanlands í nótt. Hiti verður á bilinu 0 til 7 stig. Innlent 14. október 2021 07:44
Allhvass norðanvindur með rigningu eða slyddu norðantil Eftir mildar og suðlægar áttir gærdagsins verður norðan strekkingur eða allhvass vindur með rigningu eða slyddu um norðanvert landið en að mestu skýjað og lítilsháttar væta sunnantil. Veður 13. október 2021 07:33
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent