Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7.6.2018 15:00
Ronaldo: Við erum ekki sigurstranglegir á HM Cristiano Ronaldo er raunsær á stöðu portúgalska landsliðsins fyrir HM en veit sem er að það er alltaf hægt að koma á óvart í fótbolta. 7.6.2018 14:00
Enskur landsliðsmaður glímir við þunglyndi en þorði ekki að segja foreldrunum frá því Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose opnaði sig í enskum fjölmiðlum í gær um þunglyndi sem hann hefur verið að glíma við. 7.6.2018 12:00
Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. 7.6.2018 11:30
Formaður knattspyrnusambands Gana gripinn við að taka á móti mútum Ganamenn spila á Laugardalsvelli í kvöld en það gustar um knattspyrnusamband þjóðarinnar eftir að formaður sambandsins var gripinn í bólinu við að taka á móti mútum. 7.6.2018 10:00
Fannar Þór búinn að semja við ÍBV Íslands- og bikarmeistarar ÍBV eru að fylla upp í skörðin sem þeir hafa orðið fyrir síðustu vikur og í gær fengu þeir mikinn liðsstyrk. 7.6.2018 09:00
Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7.6.2018 08:30
Durant skaut Cleveland í kaf Meistarar Golden State Warriors eru aðeins einum sigri frá því að sópa Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir 102-110 sigur í Cleveland í nótt. Staðan í einvígi liðanna er því 3-0. 7.6.2018 07:16
LeBron: Það vill enginn fá heimboð frá Trump Stærstu körfuboltastjörnur Bandaríkjanna eru sammála um að það komi ekki til greina hjá þeim að heimsækja Donald Trump Bandaríkjaforseta ef boðið kemur frá forsetanum. 6.6.2018 22:30
Missti næstum því fótinn en fær nýjan samning Það verður ekki tekið af Chicago Bears að þar virðist gott fólk ráða málum. Það er félagið að sýna í verki gagnvart innherjanum Zach Miller. 6.6.2018 22:00