Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd

Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu.

Körfuboltakvöld. Fram­lenging 12. um­ferðar

Framlengingin var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar voru sérfræðingar þáttarins spurðir spjörunum úr af Stefáni Árna Pálssyni þáttastjórnanda.

Sjá meira