Birtist í Fréttablaðinu Par ákært fyrir milligöngu um vændi þriggja kvenna frá Perú Kona og karl hafa verið ákærð fyrir milligöngu um vændi þriggja útlendra kvenna á þremur stöðum í Reykjavík seint á árinu 2017. Málið hefur þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákærðu neita bæði sök. Innlent 14.9.2019 02:03 Seltjarnarnes neitar að ábyrgjast lán Bæjarráð Seltjarnarness neitaði að gangast í ábyrgð fyrir láni til Sorpu vegna 1,6 milljarða króna framúrkeyrslu. Innlent 14.9.2019 02:04 Pantaði áttatíu hvíta kúlupenna frá Japan Narfi opnar sýningu í Núllinu galleríi í dag. Hann segir hana vera nokkurs konar samtíning af hans helstu verkum, en þetta er hans sjöunda einkasýning. Lífið 13.9.2019 02:01 Myrkir músíkdagar tilnefndir til EFFE-verðlauna Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Menning 13.9.2019 02:01 Mane getur náð fimmtíu sigurleikjum á Anfield Liverpool-liðið mætti á Melwood-æfingasvæðið í bullandi gír en liðið mætir Newcastle í hádegisleiknum í enska boltanum um helgina. Fram undan er strangt prógramm en Napoli bíður þeirra á þriðjudaginn í Meistaradeildinni, svo Chelsea í deildinni, MK Dons í deildarbikarnum og september endar á viðureign við Sheffield United í deildinni. Enski boltinn 13.9.2019 02:00 Fleiri á móti hernaðaruppbyggingu Rúmlega helmingur sem tekur afstöðu í nýrri könnun er andvígur frekari uppbyggingu Bandaríkjahers á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Tæpur fjórðungur er hlynntur frekari uppbyggingu. Mestur stuðningur mælist hjá kjósendum Miðflokksins. Innlent 13.9.2019 07:25 Vill að Suður-Ítalía fái sérstöðu Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, ætlar að biðja Evrópusambandið um að suðurhluti landsins fái sérstöðu hvað varðar styrki og fleira. Erlent 13.9.2019 02:02 Vilja ekki endurtaka sig Matthías Rúnar Sigurðsson og Sigurður Ámundason sýna höggmyndir og teikningar á sýningunni Valheimur. Menning 13.9.2019 02:01 Sneypuför Bandaríkjamanna til Kína Bandaríska landsliðið í körfubolta tapaði fyrsta leik sínum í 13 ár í vikunni og fer heim frá HM án verðlaunapenings í fyrsta sinn í sautján ár. Viðvörunarbjöllur hringdu í aðdraganda móts og reyndust boða vandræði fram undan. Körfubolti 13.9.2019 02:00 Gervigreind kláraði sinfóníu Mahlers Fá eru þau störf sem vélarnar munu ekki taka yfir í fjórðu iðnbyltingunni. Erlent 13.9.2019 02:02 Atvinnuhlutfall hæst á Íslandi Atvinnuhlutfall á Íslandi er hæst innan ríkja Evrópu samkvæmt nýlegri greiningu Eurostat, 87,6 prósent allra á aldrinum 20 til 64 ára er í vinnu. Innlent 13.9.2019 02:02 Efast um forsendur fjárlaga Stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýndu margir hverjir í gær hversu bjartsýnar forsendur fjárlaga væru. Samdrátturinn á næsta ári yrði að öllum líkindum meiri en menn gera ráð fyrir í fjármálaráðuneytinu. Innlent 13.9.2019 02:02 Dagur í lífi… Hvellur Star Wars-hringitónn, svartlakkaðar táneglur undan hlýrri sæng, hægur andardráttur, fegurð, enginn tími, kalt gólf, Kirkland-sokkar, sjúskaðar gallabuxur. Bakþankar 13.9.2019 02:00 Léttara en ég átti von á Vigdís Stefánsdóttir varð nýlega doktor í erfðaráðgjöf, fyrst Íslendinga. Hún var líka fyrsti íslenski erfðaráðgjafinn þegar hún hóf störf við Landspítalann árið 2006. Innlent 13.9.2019 02:01 Breytt umhverfismat Umhverfismatsdagurinn fer fram í dag. Í tilefni af yfirstandandi endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum heldur Skipulagsstofnun málþing þar sem sjónum verður beint að virkni umhverfismats fyrir náttúru og samfélag og umbótum á framkvæmd matsins. Skoðun 13.9.2019 02:02 Lærdómurinn Skiptir samkeppnishæfni Íslands máli? Svarið virðist einhlítt en orð og efndir fara sjaldnast saman hjá stjórnvöldum. Fyrir þá sem kjósa einfaldar skýringar er auðveldast að telja sér trú um að krónan sé orsök hærra vaxtastigs en í nágrannaríkjum okkar. Skoðun 13.9.2019 02:02 Samgönguás og Borgarlína Borgarlínan kom fyrst á dagskrá með Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Ég man að mér fannst þetta stórkostleg hugmynd af margvíslegum ástæðum. Skoðun 13.9.2019 02:01 Misboðið vegna hægagangs Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið með því að viðsemjendur þeirra bjóði upp á jafn mikinn hægagang í kjaraviðræðum og reyndin sé. Innlent 13.9.2019 02:02 Ætla að opna sjoppu aftur í Stykkishólmi Eigendur Skúrsins munu opna veitingastað og sjoppu í gamla húsnæði Olís í bænum. Á meðan á breytingum stendur er engin sjoppa í bænum. Bæjarstjóri furðar sig enn á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að loka sjoppunni. Innlent 13.9.2019 02:02 Bakslag í viðræðurnar Bakslag er komið í stjórnarmyndunarviðræður Fólkaflokksins, Sambandsflokksins og Miðflokksins í Færeyjum. Flokkarnir þrír felldu stjórnina í þingkosningum sem fram fóru 31. ágúst síðastliðinn. Erlent 13.9.2019 02:02 Handboltalandsliðið á hrakhólum Laugardalshöllin stenst ekki alþjóðlegar kröfur, gólfflöturinn er ekki nógu stór, og hefur HSÍ þurft að reiða sig á velvilja Alþjóðahandboltasambandsins um að landsleikir megi fara hér fram. Handbolti 12.9.2019 10:02 Þrír nýir ráðherrar í Svíþjóð Stefan Löfven skipaði þrjá nýja ráðherra í ríkisstjórn Svíþjóðar. Efst á blaði er Ann Linde sem tekur við sem utanríkisráðherra af Margot Wallström. Erlent 12.9.2019 02:00 Meiri stuðningur við sjálfstæði Skotlands Stuðningur við sjálfstætt Skotland hefur aukist eftir að Boris Johnson varð forsætisráðherra Bretlands. Fátt virðist geta komið í veg fyrir stórsigur Skoska þjóðarflokksins á breska þinginu ef kosningar verða haldnar á næstunni. Erlent 12.9.2019 02:00 Það virkar að vera almennileg manneskja Það er mikilvægt að þróa með sér tilfinningagreind, hæfni í samskiptum og þrautseigju til að verða betri einstaklingur og færari borgari í samfélagi framtíðarinnar. Innlent 12.9.2019 07:54 Verkefnið fari úr stjórn Sorpu Málefni Sorpu voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi síðastliðinn þriðjudag. Innlent 12.9.2019 02:00 Mikilvægt að tekjur skerðist ekki Um árabil hefur þjónusta RÚV verið fjármögnuð með blandaðri leið útvarpsgjalds og auglýsinga. Innlent 12.9.2019 02:00 Engin þörf á að vera besta útgáfan af sjálfum sér Það er vel hægt að verða betri manneskja en það er verið að ala á óhamingju með því að segja fólki að það geti verið besta útgáfan af sjálfu sér. Innlent 12.9.2019 07:41 Bílaumferð bönnuð á torginu við Amalíuborg í Kaupmannahöfn Torginu við Amalíuborg í Kaupmannahöfn verður lokað fyrir bílaumferð til frambúðar af öryggisástæðum. Umferð gangandi vegfarenda og hjólreiðamanna verður ekki hindruð. Erlent 12.9.2019 02:00 Strandhreinsun í Dyrhólaey Umhverfisstofnun býður almenningi að taka þátt í strandhreinsun í Dyrhólaey næstkomandi sunnudag í tilefni dags íslenskrar náttúru sem er daginn eftir. Mun landvörður bjóða gestum í létta fræðslugöngu áður en haldið verður niður á strönd. Innlent 12.9.2019 02:00 Kjósendur VG og Viðreisnar með vistvænustu viðhorfin Kjósendur Viðreisnar og Vinstri grænna eru langlíklegastir til að velja vistvænan bíl, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Zenter rannsóknir framkvæmdu fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Innlent 12.9.2019 02:00 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 334 ›
Par ákært fyrir milligöngu um vændi þriggja kvenna frá Perú Kona og karl hafa verið ákærð fyrir milligöngu um vændi þriggja útlendra kvenna á þremur stöðum í Reykjavík seint á árinu 2017. Málið hefur þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákærðu neita bæði sök. Innlent 14.9.2019 02:03
Seltjarnarnes neitar að ábyrgjast lán Bæjarráð Seltjarnarness neitaði að gangast í ábyrgð fyrir láni til Sorpu vegna 1,6 milljarða króna framúrkeyrslu. Innlent 14.9.2019 02:04
Pantaði áttatíu hvíta kúlupenna frá Japan Narfi opnar sýningu í Núllinu galleríi í dag. Hann segir hana vera nokkurs konar samtíning af hans helstu verkum, en þetta er hans sjöunda einkasýning. Lífið 13.9.2019 02:01
Myrkir músíkdagar tilnefndir til EFFE-verðlauna Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Menning 13.9.2019 02:01
Mane getur náð fimmtíu sigurleikjum á Anfield Liverpool-liðið mætti á Melwood-æfingasvæðið í bullandi gír en liðið mætir Newcastle í hádegisleiknum í enska boltanum um helgina. Fram undan er strangt prógramm en Napoli bíður þeirra á þriðjudaginn í Meistaradeildinni, svo Chelsea í deildinni, MK Dons í deildarbikarnum og september endar á viðureign við Sheffield United í deildinni. Enski boltinn 13.9.2019 02:00
Fleiri á móti hernaðaruppbyggingu Rúmlega helmingur sem tekur afstöðu í nýrri könnun er andvígur frekari uppbyggingu Bandaríkjahers á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Tæpur fjórðungur er hlynntur frekari uppbyggingu. Mestur stuðningur mælist hjá kjósendum Miðflokksins. Innlent 13.9.2019 07:25
Vill að Suður-Ítalía fái sérstöðu Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, ætlar að biðja Evrópusambandið um að suðurhluti landsins fái sérstöðu hvað varðar styrki og fleira. Erlent 13.9.2019 02:02
Vilja ekki endurtaka sig Matthías Rúnar Sigurðsson og Sigurður Ámundason sýna höggmyndir og teikningar á sýningunni Valheimur. Menning 13.9.2019 02:01
Sneypuför Bandaríkjamanna til Kína Bandaríska landsliðið í körfubolta tapaði fyrsta leik sínum í 13 ár í vikunni og fer heim frá HM án verðlaunapenings í fyrsta sinn í sautján ár. Viðvörunarbjöllur hringdu í aðdraganda móts og reyndust boða vandræði fram undan. Körfubolti 13.9.2019 02:00
Gervigreind kláraði sinfóníu Mahlers Fá eru þau störf sem vélarnar munu ekki taka yfir í fjórðu iðnbyltingunni. Erlent 13.9.2019 02:02
Atvinnuhlutfall hæst á Íslandi Atvinnuhlutfall á Íslandi er hæst innan ríkja Evrópu samkvæmt nýlegri greiningu Eurostat, 87,6 prósent allra á aldrinum 20 til 64 ára er í vinnu. Innlent 13.9.2019 02:02
Efast um forsendur fjárlaga Stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýndu margir hverjir í gær hversu bjartsýnar forsendur fjárlaga væru. Samdrátturinn á næsta ári yrði að öllum líkindum meiri en menn gera ráð fyrir í fjármálaráðuneytinu. Innlent 13.9.2019 02:02
Dagur í lífi… Hvellur Star Wars-hringitónn, svartlakkaðar táneglur undan hlýrri sæng, hægur andardráttur, fegurð, enginn tími, kalt gólf, Kirkland-sokkar, sjúskaðar gallabuxur. Bakþankar 13.9.2019 02:00
Léttara en ég átti von á Vigdís Stefánsdóttir varð nýlega doktor í erfðaráðgjöf, fyrst Íslendinga. Hún var líka fyrsti íslenski erfðaráðgjafinn þegar hún hóf störf við Landspítalann árið 2006. Innlent 13.9.2019 02:01
Breytt umhverfismat Umhverfismatsdagurinn fer fram í dag. Í tilefni af yfirstandandi endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum heldur Skipulagsstofnun málþing þar sem sjónum verður beint að virkni umhverfismats fyrir náttúru og samfélag og umbótum á framkvæmd matsins. Skoðun 13.9.2019 02:02
Lærdómurinn Skiptir samkeppnishæfni Íslands máli? Svarið virðist einhlítt en orð og efndir fara sjaldnast saman hjá stjórnvöldum. Fyrir þá sem kjósa einfaldar skýringar er auðveldast að telja sér trú um að krónan sé orsök hærra vaxtastigs en í nágrannaríkjum okkar. Skoðun 13.9.2019 02:02
Samgönguás og Borgarlína Borgarlínan kom fyrst á dagskrá með Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Ég man að mér fannst þetta stórkostleg hugmynd af margvíslegum ástæðum. Skoðun 13.9.2019 02:01
Misboðið vegna hægagangs Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið með því að viðsemjendur þeirra bjóði upp á jafn mikinn hægagang í kjaraviðræðum og reyndin sé. Innlent 13.9.2019 02:02
Ætla að opna sjoppu aftur í Stykkishólmi Eigendur Skúrsins munu opna veitingastað og sjoppu í gamla húsnæði Olís í bænum. Á meðan á breytingum stendur er engin sjoppa í bænum. Bæjarstjóri furðar sig enn á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að loka sjoppunni. Innlent 13.9.2019 02:02
Bakslag í viðræðurnar Bakslag er komið í stjórnarmyndunarviðræður Fólkaflokksins, Sambandsflokksins og Miðflokksins í Færeyjum. Flokkarnir þrír felldu stjórnina í þingkosningum sem fram fóru 31. ágúst síðastliðinn. Erlent 13.9.2019 02:02
Handboltalandsliðið á hrakhólum Laugardalshöllin stenst ekki alþjóðlegar kröfur, gólfflöturinn er ekki nógu stór, og hefur HSÍ þurft að reiða sig á velvilja Alþjóðahandboltasambandsins um að landsleikir megi fara hér fram. Handbolti 12.9.2019 10:02
Þrír nýir ráðherrar í Svíþjóð Stefan Löfven skipaði þrjá nýja ráðherra í ríkisstjórn Svíþjóðar. Efst á blaði er Ann Linde sem tekur við sem utanríkisráðherra af Margot Wallström. Erlent 12.9.2019 02:00
Meiri stuðningur við sjálfstæði Skotlands Stuðningur við sjálfstætt Skotland hefur aukist eftir að Boris Johnson varð forsætisráðherra Bretlands. Fátt virðist geta komið í veg fyrir stórsigur Skoska þjóðarflokksins á breska þinginu ef kosningar verða haldnar á næstunni. Erlent 12.9.2019 02:00
Það virkar að vera almennileg manneskja Það er mikilvægt að þróa með sér tilfinningagreind, hæfni í samskiptum og þrautseigju til að verða betri einstaklingur og færari borgari í samfélagi framtíðarinnar. Innlent 12.9.2019 07:54
Verkefnið fari úr stjórn Sorpu Málefni Sorpu voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi síðastliðinn þriðjudag. Innlent 12.9.2019 02:00
Mikilvægt að tekjur skerðist ekki Um árabil hefur þjónusta RÚV verið fjármögnuð með blandaðri leið útvarpsgjalds og auglýsinga. Innlent 12.9.2019 02:00
Engin þörf á að vera besta útgáfan af sjálfum sér Það er vel hægt að verða betri manneskja en það er verið að ala á óhamingju með því að segja fólki að það geti verið besta útgáfan af sjálfu sér. Innlent 12.9.2019 07:41
Bílaumferð bönnuð á torginu við Amalíuborg í Kaupmannahöfn Torginu við Amalíuborg í Kaupmannahöfn verður lokað fyrir bílaumferð til frambúðar af öryggisástæðum. Umferð gangandi vegfarenda og hjólreiðamanna verður ekki hindruð. Erlent 12.9.2019 02:00
Strandhreinsun í Dyrhólaey Umhverfisstofnun býður almenningi að taka þátt í strandhreinsun í Dyrhólaey næstkomandi sunnudag í tilefni dags íslenskrar náttúru sem er daginn eftir. Mun landvörður bjóða gestum í létta fræðslugöngu áður en haldið verður niður á strönd. Innlent 12.9.2019 02:00
Kjósendur VG og Viðreisnar með vistvænustu viðhorfin Kjósendur Viðreisnar og Vinstri grænna eru langlíklegastir til að velja vistvænan bíl, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Zenter rannsóknir framkvæmdu fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Innlent 12.9.2019 02:00