Hús og heimili

Fréttamynd

Falleg rúmföt gera mikið fyrir góðan svefn

Andrúmsloftið sem mætir okkur í svefnherberginu getur haft áhrif á það hvernig við sofum. Góður nætursvefn er lífsnauðsynlegur og því getur það borgað sig að leggja dálitla natni við svefnherbergið og gera það hlýlegt. Það má til dæmis mála í fallegum lit, huga að lýsingu og passa að hægt sé að myrkva herbergið með smekklegum gluggatjöldum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Vilhjálmur og Katrín flytja úr höll í „lítil­fjör­legt“ hús

Vilhjálmur Prins og Katrín Middleton, hertogaynjan af Cambridge, hafa ákveðið hvert þau hyggjast flytja næst. Þau ætla að flytja frá Kensington höll inn í „lítilfjörlegt“ fjögurra svefnherbergja hús á Windsor-landareigninni til að vera nær drottningunni og tryggja börnum sínum góða skólagöngu.

Lífið
Fréttamynd

Heima er best: Kolbrún Anna Vignisdóttir

Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir býr ásamt maka sínum Sölva Bernódusi Helgasyni og hundinum Brún í risíbúð sem er staðsett í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík.

Lífið
Fréttamynd

Þakkar risaeðlunum fyrir bleika húsið sitt

Bryce Dallas Howard og eiginmaður hennar Seth Gabel opnuðu dyrnar að bleika og litríka heimilinu sínu í Kaliforníu og buðu Architectural Digest í heimsókn. Þau unnu með hönnuðinum Claire Thomas við að hanna heimilið sem hefur mikinn persónuleika.

Lífið
Fréttamynd

Vertuo fleytir kaffimenningu Íslendinga inn í aðra vídd

„Við Íslendingar höfum alltaf drukkið mikið af uppáhelltu kaffi en þessi vél gjörbreytir leiknum. Það er svo gaman að geta boðið upp á gott kaffi þegar það koma gestir eða njóta um helgar með fjölskyldunni og með Vertuo verður kaffiupplifunin einstök,“ segir Erla Björk Gunnarsdóttir verslunarstjóri Nespresso á Íslandi en splunkuný vörulína og kaffivél er komin á markað frá Nespresso sem getur hellt upp á heila kaffikönnu.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Íslensk hönnun sem staðist hefur tímans tönn

„Við eigum tvær tegundir svefnsófa, annarsvegar svefnsófa sem framleiddir eru á Spáni fyrir hótel og gististaði og hins vegar okkar eigin hönnun sem við höfum framleitt í hátt í sextíu ár og nýtur allaf mikilla vinsælda. Sófinn okkar er ekki lagervara heldur framleiðum við hvern sófa eftir máli,“ útskýrir Halldór Snæland hjá Vogue fyrir heimilið.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Dúndur sumarpartí í ILVA og afsláttur af nýju sumarlínunni

„Hér eru allir í sumarskapi og viðskiptavinir mæta hér í stuttbuxum með sólgleraugu. Sumarið er klárlega komið í ILVA. Við fögnum því með sérlegu sumarpartíi og gefum 25% afslátt af öllum sumarvörum til 24. maí. Hér eru einnig sófadagar í gangi svo það verður heilmikið húllumhæ um helgina,“ segir Arnar verslunarstjóri ILVA í Kauptúni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Heildarlausnir í öryggisbúnaði hjá Vörn

„Öryggismyndavélar hafa gríðarlegan fælingarmátt. Líkurnar á að óprúttinn aðili brjótist inn eru 80% minni ef öryggismyndavélar eru sýnilegar,“ segir Jón Hermannsson, eigandi fyrirtækisins Vörn.

Samstarf
Fréttamynd

Óþægilegu staðreyndirnar um rúmið þitt og ráðin við þeim

Góður nætursvefn er okkur lífsnauðsynlegur, við eyðum jú þriðjungi ævinnar í rúminu eða um 26 árum að meðaltali. Rúmið á því að vera okkar griðarstaður en getur þó verið algjör andstæða þess. Ýmislegt óskemmtilegt getur nefnilega leynst í rúminu og jafnvel haft áhrif á heilsuna.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Burstað leður á vel við Íslendinga

„Húsgagnalína okkar virðist falla vel í kramið hjá Íslendingum. Kannski er það gróft, burstað leðrið og „industrial“ stíllinn okkar því það má alveg segja að í honum sé smá dass af Skandinavíu." 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Upplifa íslenska náttúru í sængurfatnaði frá Lín Design

Lín Design hannar og framleiðir hágæða rúmfatnað úr náttúruvænum efnum fyrir heimili, hótel og gististaði. Ferðamenn sem sækja landið heim vilja ekki síst upplifa íslenska náttúru og hreinleika hennar og gera ríka kröfu um umhverfisvitund gististaða.

Samstarf
Fréttamynd

Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið

Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið.

Lífið
Fréttamynd

Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi

Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir.

Lífið