HM 2018 í Rússlandi Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. Fótbolti 5.3.2018 14:04 Jürgen Klopp: Íslenskur sigur á HM væri stærsta stund fótboltasögunnar | Myndband Knattspyrnustjóri Liverpool hélt mikla lofræðu um Ísland á blaðamannafundi sínum í dag. Fótbolti 5.3.2018 14:56 Þjálfari Argentínu ósáttur með undirbúningsleiki liðsins fyrir Íslandsleikinn Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. Enski boltinn 5.3.2018 09:08 Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Sjö leikmenn spila í Evrópu en hinir átján um gjörvalla Ameríku. Fótbolti 4.3.2018 09:43 Alfreð í öðru sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins í Augsburg Alfreð Finnbogason var nálægt því að vera kosinn íþróttamaður ársins í Augsburg en hann vann lið ársins með félögum sínum í FC Augsburg liðinu. Kjörið var kynnt með athöfn í gærkvöldi. Fótbolti 2.3.2018 13:11 VAR gæti ráðið örlögum íslensku strákanna á HM í sumar: „Er bara eins og lítið barn ennþá“ Myndbandadómararnir hafa komið með látum inn í alþjóðlega fótboltann í vetur og boðið upp á umdeilda dóma og skrýtnar ákvarðanir sem hafa oft ruglað áhorfendur, leikmenn og þjálfara í ríminu. Fótbolti 2.3.2018 09:05 Enski og skoski landsliðsþjálfarinn berjast um leikmann Man United Scott McTominay hefur stimplað sig inn í lið Manchester United á þessu tímabili en þessi 21 árs gamli strákur er uppalinn hjá United. Enski boltinn 2.3.2018 11:24 Fólk má koma með eiturlyf inn á HM leikvanga í Rússlandi í sumar Fólk alls staðar af úr heiminum mun fjölmenna til Rússlands í sumar og styðja við bakið á sínum landsliðum á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Íslendingar eru þar engin undantekning enda Ísland með í fyrsta sinn. Fótbolti 2.3.2018 09:51 Zlatan segist sakna sænska landsliðsins: Verður hann með á HM? Íslenska fótboltalandsliðið er á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar og kannski Zlatan Ibrahimovic líka. Fótbolti 2.3.2018 08:14 Messi og félagar stoppa í Tel Aviv á leiðinni í Íslandsleikinn Síðasti vináttulandsleikur Argentínumanna fyrir HM í Rússlandi, og þar með leikinn á móti Íslandi, verður á móti Ísrael 9. júní næstkomandi. Fótbolti 1.3.2018 14:19 Óli Jó um ákvörðun KSÍ: Þetta setti blett á íslenska knattspyrnu Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals og fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, segir að það hafi gengið mikið á bak við tjöldin þegar hann þjálfaði íslenska karlalandsliðið í fótbolta á sínum tíma. Fótbolti 1.3.2018 14:43 Útlitið alltaf svartara og svartara hjá Neymar Nú er HM í Rússlandi líka í smá hættu hjá Neymar eftir að viðtal birtist við lækni brasilíska landsliðsins. Það má nú lítið klikka í endurhæfingunni hjá honum ef hann ætlar að ná sér alveg góðum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Fótbolti 1.3.2018 13:28 Heimir Hallgríms einn af tíu HM-þjálfurum sem mættu til Sotsjí Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er einn af tíu aðalþjálfurum þjóðanna á HM í sumar sem mættu í sérstaka HM vinnustofu sem fór fram í Sotsjí undanfarna tvo daga. Fótbolti 1.3.2018 07:57 Raðar inn mörkum á Ítalíu en íslensku strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum á HM Argentínski framherjinn Mauro Icardi fær ekki að fara með á HM ef marka má nýjustu fréttirnir frá Argentínu. Fótbolti 1.3.2018 07:46 „Við missum okkur svolítið á Íslandi þegar íþróttafólkið okkar er að gera góða hluti“ Íslenski kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun keppni á opna Nýja Suður Wales golfmótinu í Ástralíu en hún komst í sviðsljósið eftir frábæra frammistöðu sína á síðasta móti á Evrópumótaröðinni. Sport 1.3.2018 07:34 Læknar nota myndbönd við mat á höfuðhöggum á HM Haukur Björnsson, læknir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali í Akraborginni í gær og ræddi áherslubreytingar í meðhöndlun höfuðhögga á HM í sumar. Fótbolti 28.2.2018 22:26 Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Fyrrverandi starfsmaður íþróttadeildarinnar, Adolf Ingi Erlingsson, er ekki par hrifinn af ráðningu Gumma Ben og segir Hilmar Björnsson, íþróttastjóra RÚV, lýsa frati á sína undirmenn með ráðningunni. Innlent 28.2.2018 15:29 Heimsótti Messi og þeir fóru saman yfir Íslandsleikinn og HM-plönin Flestir Íslendingar eru orðnir mjög spenntir fyrir fyrsta leik íslenska fótboltalandsliðsins í úrslitakeppni HM sem verður á móti Lionel Messi og félögum í Argentínu 16. júní næstkomandi. Forseti argentínska sambandsins er líka orðinn mjög spenntur. Fótbolti 28.2.2018 07:22 Ronaldo hefur ekki sömu áhyggjur af HM og Messi: „Gæti hætt sáttur og stoltur í dag“ Margir knattspyrnuspekingar líta svo á að Lionel Messi þurfi að vinna heimsmeistaratitilinn með Argentínu til að geta komið sem greina sem besti leikmaður sögunnar. Cristiano Ronaldo hefur hinsvegar ekki miklar áhyggjur af því að vinna eða vinna ekki HM. Að hans mati er ferill hans þegar fullkominn. Fótbolti 28.2.2018 07:05 Sextán ára Maradona lék sinn fyrsta landsleik fyrir nákvæmlega 41 ári síðan Diego Armando Maradona afrekaði það sem marga fótboltamenn dreymir um en fáir fái að upplifa. Hann leiddi þjóð sína til heimsmeistaratitils og fékk síðan að taka við heimsbikarnum fyrir hönd þjóðar sinnar í leikslok. Fótbolti 27.2.2018 11:31 Heimir við Messi: „Ekki reyna of mikið á þig“ Twitter-síða heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi 2018 birti ansi skemmtilegt myndbrot af landsliðsþjálfara Íslands, Heimi Hallgrímssyni, tala um fyrsta leik Íslands á mótinu. Fótbolti 26.2.2018 19:07 Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. Fótbolti 26.2.2018 16:52 Stuðningsmenn Íslands farnir að fá miðana sína Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA vill ekki svara spurningum Vísis varðandi það hversu margar af 52.899 umsóknum frá stuðningsmönnum Íslands séu frá Íslendingum komnar. Fótbolti 23.2.2018 11:21 Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. Fótbolti 22.2.2018 12:24 Heimir: Áhættan fyrir mig er að íslenska landsliðið er risastórt og eftirsóknarvert þjálfarastarf Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að halda öllu opnu eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. Hann vill sjá hvaða starfstilboð bjóðast honum fyrir utan íslenska landsliðið. Fótbolti 22.2.2018 13:47 FIFA byrjað að úthluta miðum á HM í fótbolta Heimsmeistaramótið í fótbolta hefst í Rússlandi eftir 112 daga og síðustu vikur og mánuði hafa stuðningsmenn liðanna á mótinu keppts um að sækja um miða á leikina. Fótbolti 22.2.2018 09:58 Íslenskir stuðningsmenn í heimsfréttunum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta komust enn einu sinni í heimsfréttirnar en það hefur vakið athygli heimsbyggðarinnar hversu margir sóttu um miða á HM í Rússlandi. Fótbolti 20.2.2018 12:08 Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. Fótbolti 19.2.2018 08:57 Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. Fótbolti 16.2.2018 15:03 Partílest fyrir Íslendinga frá Volgograd til Rostov Það er að mörgu að hyggja í undirbúningi fyrir HM í Rússlandi næsta sumar og allir með sínar séróskir. Íslendingar eru þar engin undantekning. Fótbolti 15.2.2018 16:02 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 93 ›
Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. Fótbolti 5.3.2018 14:04
Jürgen Klopp: Íslenskur sigur á HM væri stærsta stund fótboltasögunnar | Myndband Knattspyrnustjóri Liverpool hélt mikla lofræðu um Ísland á blaðamannafundi sínum í dag. Fótbolti 5.3.2018 14:56
Þjálfari Argentínu ósáttur með undirbúningsleiki liðsins fyrir Íslandsleikinn Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. Enski boltinn 5.3.2018 09:08
Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Sjö leikmenn spila í Evrópu en hinir átján um gjörvalla Ameríku. Fótbolti 4.3.2018 09:43
Alfreð í öðru sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins í Augsburg Alfreð Finnbogason var nálægt því að vera kosinn íþróttamaður ársins í Augsburg en hann vann lið ársins með félögum sínum í FC Augsburg liðinu. Kjörið var kynnt með athöfn í gærkvöldi. Fótbolti 2.3.2018 13:11
VAR gæti ráðið örlögum íslensku strákanna á HM í sumar: „Er bara eins og lítið barn ennþá“ Myndbandadómararnir hafa komið með látum inn í alþjóðlega fótboltann í vetur og boðið upp á umdeilda dóma og skrýtnar ákvarðanir sem hafa oft ruglað áhorfendur, leikmenn og þjálfara í ríminu. Fótbolti 2.3.2018 09:05
Enski og skoski landsliðsþjálfarinn berjast um leikmann Man United Scott McTominay hefur stimplað sig inn í lið Manchester United á þessu tímabili en þessi 21 árs gamli strákur er uppalinn hjá United. Enski boltinn 2.3.2018 11:24
Fólk má koma með eiturlyf inn á HM leikvanga í Rússlandi í sumar Fólk alls staðar af úr heiminum mun fjölmenna til Rússlands í sumar og styðja við bakið á sínum landsliðum á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Íslendingar eru þar engin undantekning enda Ísland með í fyrsta sinn. Fótbolti 2.3.2018 09:51
Zlatan segist sakna sænska landsliðsins: Verður hann með á HM? Íslenska fótboltalandsliðið er á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar og kannski Zlatan Ibrahimovic líka. Fótbolti 2.3.2018 08:14
Messi og félagar stoppa í Tel Aviv á leiðinni í Íslandsleikinn Síðasti vináttulandsleikur Argentínumanna fyrir HM í Rússlandi, og þar með leikinn á móti Íslandi, verður á móti Ísrael 9. júní næstkomandi. Fótbolti 1.3.2018 14:19
Óli Jó um ákvörðun KSÍ: Þetta setti blett á íslenska knattspyrnu Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals og fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, segir að það hafi gengið mikið á bak við tjöldin þegar hann þjálfaði íslenska karlalandsliðið í fótbolta á sínum tíma. Fótbolti 1.3.2018 14:43
Útlitið alltaf svartara og svartara hjá Neymar Nú er HM í Rússlandi líka í smá hættu hjá Neymar eftir að viðtal birtist við lækni brasilíska landsliðsins. Það má nú lítið klikka í endurhæfingunni hjá honum ef hann ætlar að ná sér alveg góðum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Fótbolti 1.3.2018 13:28
Heimir Hallgríms einn af tíu HM-þjálfurum sem mættu til Sotsjí Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er einn af tíu aðalþjálfurum þjóðanna á HM í sumar sem mættu í sérstaka HM vinnustofu sem fór fram í Sotsjí undanfarna tvo daga. Fótbolti 1.3.2018 07:57
Raðar inn mörkum á Ítalíu en íslensku strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum á HM Argentínski framherjinn Mauro Icardi fær ekki að fara með á HM ef marka má nýjustu fréttirnir frá Argentínu. Fótbolti 1.3.2018 07:46
„Við missum okkur svolítið á Íslandi þegar íþróttafólkið okkar er að gera góða hluti“ Íslenski kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun keppni á opna Nýja Suður Wales golfmótinu í Ástralíu en hún komst í sviðsljósið eftir frábæra frammistöðu sína á síðasta móti á Evrópumótaröðinni. Sport 1.3.2018 07:34
Læknar nota myndbönd við mat á höfuðhöggum á HM Haukur Björnsson, læknir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali í Akraborginni í gær og ræddi áherslubreytingar í meðhöndlun höfuðhögga á HM í sumar. Fótbolti 28.2.2018 22:26
Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Fyrrverandi starfsmaður íþróttadeildarinnar, Adolf Ingi Erlingsson, er ekki par hrifinn af ráðningu Gumma Ben og segir Hilmar Björnsson, íþróttastjóra RÚV, lýsa frati á sína undirmenn með ráðningunni. Innlent 28.2.2018 15:29
Heimsótti Messi og þeir fóru saman yfir Íslandsleikinn og HM-plönin Flestir Íslendingar eru orðnir mjög spenntir fyrir fyrsta leik íslenska fótboltalandsliðsins í úrslitakeppni HM sem verður á móti Lionel Messi og félögum í Argentínu 16. júní næstkomandi. Forseti argentínska sambandsins er líka orðinn mjög spenntur. Fótbolti 28.2.2018 07:22
Ronaldo hefur ekki sömu áhyggjur af HM og Messi: „Gæti hætt sáttur og stoltur í dag“ Margir knattspyrnuspekingar líta svo á að Lionel Messi þurfi að vinna heimsmeistaratitilinn með Argentínu til að geta komið sem greina sem besti leikmaður sögunnar. Cristiano Ronaldo hefur hinsvegar ekki miklar áhyggjur af því að vinna eða vinna ekki HM. Að hans mati er ferill hans þegar fullkominn. Fótbolti 28.2.2018 07:05
Sextán ára Maradona lék sinn fyrsta landsleik fyrir nákvæmlega 41 ári síðan Diego Armando Maradona afrekaði það sem marga fótboltamenn dreymir um en fáir fái að upplifa. Hann leiddi þjóð sína til heimsmeistaratitils og fékk síðan að taka við heimsbikarnum fyrir hönd þjóðar sinnar í leikslok. Fótbolti 27.2.2018 11:31
Heimir við Messi: „Ekki reyna of mikið á þig“ Twitter-síða heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi 2018 birti ansi skemmtilegt myndbrot af landsliðsþjálfara Íslands, Heimi Hallgrímssyni, tala um fyrsta leik Íslands á mótinu. Fótbolti 26.2.2018 19:07
Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. Fótbolti 26.2.2018 16:52
Stuðningsmenn Íslands farnir að fá miðana sína Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA vill ekki svara spurningum Vísis varðandi það hversu margar af 52.899 umsóknum frá stuðningsmönnum Íslands séu frá Íslendingum komnar. Fótbolti 23.2.2018 11:21
Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. Fótbolti 22.2.2018 12:24
Heimir: Áhættan fyrir mig er að íslenska landsliðið er risastórt og eftirsóknarvert þjálfarastarf Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að halda öllu opnu eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. Hann vill sjá hvaða starfstilboð bjóðast honum fyrir utan íslenska landsliðið. Fótbolti 22.2.2018 13:47
FIFA byrjað að úthluta miðum á HM í fótbolta Heimsmeistaramótið í fótbolta hefst í Rússlandi eftir 112 daga og síðustu vikur og mánuði hafa stuðningsmenn liðanna á mótinu keppts um að sækja um miða á leikina. Fótbolti 22.2.2018 09:58
Íslenskir stuðningsmenn í heimsfréttunum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta komust enn einu sinni í heimsfréttirnar en það hefur vakið athygli heimsbyggðarinnar hversu margir sóttu um miða á HM í Rússlandi. Fótbolti 20.2.2018 12:08
Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. Fótbolti 19.2.2018 08:57
Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. Fótbolti 16.2.2018 15:03
Partílest fyrir Íslendinga frá Volgograd til Rostov Það er að mörgu að hyggja í undirbúningi fyrir HM í Rússlandi næsta sumar og allir með sínar séróskir. Íslendingar eru þar engin undantekning. Fótbolti 15.2.2018 16:02
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent