HM 2018 í Rússlandi Íslenska landsliðið fær allt frítt í Indónesíuferðinni sinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Indónesíu í janúar og ætla heimamenn að borga undir íslenska liðið í ferðinni. Fótbolti 28.11.2017 14:10 Munu fljúga beint á alla leikstaði Íslands á HM næsta sumar Icelandair mun fljúga til borganna daginn fyrir leik og heim daginn eftir leik. Viðskipti innlent 28.11.2017 11:28 Ingvar fótbrotnaði í lokaleiknum | „Besti tíminn til að meiðast“ Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Fótbolti 27.11.2017 15:47 Svona fer fyrsti HM dráttur Íslands nákvæmlega fram | Myndband Spennan fer stigvaxandi hjá íslensku knattspyrnuáhugafólki nú þegar aðeins fjórir dagar eru þar til að dregið verður í riðla fyrir HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi á næsta ári. Fótbolti 27.11.2017 12:41 Lagerbäck gæti þurft að íhuga framtíð sína sem þjálfara norska landsliðsins Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, er allt annað en ánægður með norska landsliðið sitt. Fótbolti 24.11.2017 09:02 FIFA staðfestir að Danir séu búnir að stinga íslenska landsliðið af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 23.11.2017 09:33 Hætti aðeins sex dögum eftir að hann kom liðinu á HM Ímyndið ykkur áfallið ef Heimir Hallgrímsson hefði hætt með íslenska fótboltalandsliðið nokkrum dögum eftir sigurinn eftirminnilega á Kósóvó í síðasta mánuði eða að Lars Lagerbäck hefði ekki farið með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi 2016. Í slíkri stöðu eru Ástralir nú. Fótbolti 22.11.2017 09:03 Maradona, Cafu eða Cannavaro gætu dregið Ísland upp úr pottinum 1. desember Það er farið að styttast í það að dregið verði í riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi en eins og allir vita verður íslenska landsliðið nú í fyrsta sinn í pottinum. Fótbolti 22.11.2017 07:41 Stuðningsmenn þurfa að vera á tánum til að ná sér í miða á HM Glugginn fyrir Íslendinga til að kaupa sér miða á leiki Íslands á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumer er 5. desember til 31. janúar Fótbolti 21.11.2017 17:47 Jóhann Berg: Maður bíður bara eftir 1. desember Þetta gefur verið frábært haust fyrir Burnley-manninn Jóhann Berg Guðmundsson enda bæði liðin hans að ná frábærum árangri á stóra sviðinu. Fótbolti 21.11.2017 07:30 Hörður Björgvin á eina bestu tilvitnun vikunnar hjá FIFA: Heimurinn hissa en ekki við strákarnir Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hörður Björgvin Magnússon ræddi ævintýri íslenska knattspyrnulandsliðsins í síðustu viku og ummæli hans komust á lista hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, yfir bestur tilvitnanir vikunnar. Fótbolti 20.11.2017 08:41 Gríðarleg aðsókn í miða á HM í Rússlandi Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni í dag að það sé gríðarlega aðsókn er í miða á Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 20.11.2017 12:10 Washington Post: Krúttlegast að halda með Íslandi á HM í Rússlandi næsta sumar Hið virta bandaríska blað Washington Post gerði upp undankeppni HM í fótbolta og að sjálfsögðu fékk íslenska HM-ævintýrið stóran sess í uppgjöri blaðsins. Fótbolti 20.11.2017 08:04 Áfallið var svo mikið að missa af HM að Buffon gat ekki spilað um helgina Juventus datt niður í þriðja sæti ítölsku deildarinnar eftir tap á móti Sampdoria um helgina en ítölsku meistararnir fengu á sig þrjú mörk í leiknum sem er mjög óvenjulegt fyrir þetta öfluga varnarlið. Fótbolti 20.11.2017 07:42 Ætla að ferðast með íslenska landsliðið alla leið til Indónesíu í janúar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er nýkomið heim frá Katar og nú er ljóst að næsta ferð landsliðsins verður líka til Asíu. Landliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson mun þá ferðast ennþá lengra með liðið sitt en hann gerði í síðustu ferð sem lauk í síðustu viku. Fótbolti 20.11.2017 08:15 Ítalska sambandið vill að Antonio Conte taki við ítalska landsliðinu Ítalir komust ekki á HM í fótbolta eins og við Íslendingar og Ítalir þurfa nú að líta til framtíðar og byggja upp nýtt landslið. Forseti ítalska knattspyrnusambandsins vill einn mann í starfið fremur en annan. Fótbolti 20.11.2017 07:26 FIFA rannsakar lyfjamisnotkun Rússa Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi. Fótbolti 19.11.2017 10:27 Heimislisti strákanna okkar sjö mánuðum fyrir HM 2018 Sami kjarni leikmanna hefur komið íslenska landsliðinu inn á tvö stórmót í röð og það er ekki að sjá að það verði margar breytingar á EM-hópnum þegar strákarnir okkar mæta á HM í Rússlandi næsta sumar. Fréttablaðið rýnir að Fótbolti 17.11.2017 19:18 Lineker kynnir HM-dráttinn Gary Lineker og rússneski blaðamaðurinn Maria Komandnaya verða kynnar þegar dregið verður í riðla á HM 2018. Fótbolti 17.11.2017 10:36 The Economist: Strákarnir okkar eru skæruliðar fótboltans í dag Árangur íslenska fótboltalandsliðsins er orðin svo mikil heimsfrétt að hann kallar á ítarlega úttekt í viðskiptablaðinu The Economist. Fótbolti 17.11.2017 09:23 Hörður Björgvin: Buffon var aldrei með neinn hroka Hörður Björgvin Magnússon segir að það hafi ekki komið neinum í íslenska landsliðinu á óvart að þeir séu komnir á HM í Rússlandi. Fótbolti 17.11.2017 07:42 Ein önnur Evrópuþjóð í okkar riðli Nú er endanlega ljóst hvaða 31 þjóð mun taka þátt í HM í Rússlandi með okkur Íslendingum næsta sumar. Áhugasamir geta dundað sér við að setja saman draumariðlana sína fram að drættinum sem verður 1. desember. Fótbolti 16.11.2017 19:58 Íslenska vörnin hefur aldrei verið betri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur aldrei verið með betri markatölu og aldrei fengið á sig færri mörk í leik en á árinu 2017 en sofandaháttur í Katar á þriðjudaginn kom í veg fyrir að liðið tæki tvö önnur met til viðbót Fótbolti 16.11.2017 16:46 ESPN: Úrvalslið þeirra sem komust ekki á HM Gianluigi Buffon, Alexis Sánchez og Gareth Bale eru meðal stærstu stjarnanna sem verða ekki með á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 16.11.2017 08:39 Andri Rúnar er fyrsti 19 marka maðurinn sem fær ekki tækifæri með landsliðinu Andri Rúnar Bjarnason jafnaði markametið í efstu deild á Ísland með því að skora 19 mörk fyrir Grindavík í sumar. Fótbolti 16.11.2017 09:51 Ísland fyrir ofan England á styrkleikalista The Guardian Ísland er í 12. sæti á styrkleikalista The Guardian yfir liðin 32 sem taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 16.11.2017 09:44 Prófaðu að draga í riðla fyrir HM 2018: Verða strákarnir ánægðir með þig? Það eru margir kostir í stöðunni fyrir strákana okkar, sumir góðir og aðrir slæmir. Fótbolti 16.11.2017 10:28 Fjórar þjóðir sem öfunda okkur Íslendinga örugglega mikið Ísland er í átjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA af þeim 32 þjóðum sem tryggðu sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 16.11.2017 09:22 Ísland hefur ekki verið lengra frá kóngasæti norðursins í 38 mánuði Íslenska fótboltalandsliðið dettur niður um eitt sæti á nýja FIFA-listanum sem gefinn verður út í næstu viku en það er aðallega upprisa Dana og Svía sem er að sjá til þess að íslenska liðið er langt frá því að bera konungstitil Norðurlandanna. Fótbolti 16.11.2017 08:51 Hjörvari fannst Diego og Rúnar slakir og vill sjá Andra og Albert fá tækifæri Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sport, fór yfir landsliðsverkefnið í Katar. Fótbolti 16.11.2017 08:41 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 93 ›
Íslenska landsliðið fær allt frítt í Indónesíuferðinni sinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Indónesíu í janúar og ætla heimamenn að borga undir íslenska liðið í ferðinni. Fótbolti 28.11.2017 14:10
Munu fljúga beint á alla leikstaði Íslands á HM næsta sumar Icelandair mun fljúga til borganna daginn fyrir leik og heim daginn eftir leik. Viðskipti innlent 28.11.2017 11:28
Ingvar fótbrotnaði í lokaleiknum | „Besti tíminn til að meiðast“ Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Fótbolti 27.11.2017 15:47
Svona fer fyrsti HM dráttur Íslands nákvæmlega fram | Myndband Spennan fer stigvaxandi hjá íslensku knattspyrnuáhugafólki nú þegar aðeins fjórir dagar eru þar til að dregið verður í riðla fyrir HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi á næsta ári. Fótbolti 27.11.2017 12:41
Lagerbäck gæti þurft að íhuga framtíð sína sem þjálfara norska landsliðsins Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, er allt annað en ánægður með norska landsliðið sitt. Fótbolti 24.11.2017 09:02
FIFA staðfestir að Danir séu búnir að stinga íslenska landsliðið af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 23.11.2017 09:33
Hætti aðeins sex dögum eftir að hann kom liðinu á HM Ímyndið ykkur áfallið ef Heimir Hallgrímsson hefði hætt með íslenska fótboltalandsliðið nokkrum dögum eftir sigurinn eftirminnilega á Kósóvó í síðasta mánuði eða að Lars Lagerbäck hefði ekki farið með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi 2016. Í slíkri stöðu eru Ástralir nú. Fótbolti 22.11.2017 09:03
Maradona, Cafu eða Cannavaro gætu dregið Ísland upp úr pottinum 1. desember Það er farið að styttast í það að dregið verði í riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi en eins og allir vita verður íslenska landsliðið nú í fyrsta sinn í pottinum. Fótbolti 22.11.2017 07:41
Stuðningsmenn þurfa að vera á tánum til að ná sér í miða á HM Glugginn fyrir Íslendinga til að kaupa sér miða á leiki Íslands á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumer er 5. desember til 31. janúar Fótbolti 21.11.2017 17:47
Jóhann Berg: Maður bíður bara eftir 1. desember Þetta gefur verið frábært haust fyrir Burnley-manninn Jóhann Berg Guðmundsson enda bæði liðin hans að ná frábærum árangri á stóra sviðinu. Fótbolti 21.11.2017 07:30
Hörður Björgvin á eina bestu tilvitnun vikunnar hjá FIFA: Heimurinn hissa en ekki við strákarnir Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hörður Björgvin Magnússon ræddi ævintýri íslenska knattspyrnulandsliðsins í síðustu viku og ummæli hans komust á lista hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, yfir bestur tilvitnanir vikunnar. Fótbolti 20.11.2017 08:41
Gríðarleg aðsókn í miða á HM í Rússlandi Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni í dag að það sé gríðarlega aðsókn er í miða á Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 20.11.2017 12:10
Washington Post: Krúttlegast að halda með Íslandi á HM í Rússlandi næsta sumar Hið virta bandaríska blað Washington Post gerði upp undankeppni HM í fótbolta og að sjálfsögðu fékk íslenska HM-ævintýrið stóran sess í uppgjöri blaðsins. Fótbolti 20.11.2017 08:04
Áfallið var svo mikið að missa af HM að Buffon gat ekki spilað um helgina Juventus datt niður í þriðja sæti ítölsku deildarinnar eftir tap á móti Sampdoria um helgina en ítölsku meistararnir fengu á sig þrjú mörk í leiknum sem er mjög óvenjulegt fyrir þetta öfluga varnarlið. Fótbolti 20.11.2017 07:42
Ætla að ferðast með íslenska landsliðið alla leið til Indónesíu í janúar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er nýkomið heim frá Katar og nú er ljóst að næsta ferð landsliðsins verður líka til Asíu. Landliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson mun þá ferðast ennþá lengra með liðið sitt en hann gerði í síðustu ferð sem lauk í síðustu viku. Fótbolti 20.11.2017 08:15
Ítalska sambandið vill að Antonio Conte taki við ítalska landsliðinu Ítalir komust ekki á HM í fótbolta eins og við Íslendingar og Ítalir þurfa nú að líta til framtíðar og byggja upp nýtt landslið. Forseti ítalska knattspyrnusambandsins vill einn mann í starfið fremur en annan. Fótbolti 20.11.2017 07:26
FIFA rannsakar lyfjamisnotkun Rússa Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi. Fótbolti 19.11.2017 10:27
Heimislisti strákanna okkar sjö mánuðum fyrir HM 2018 Sami kjarni leikmanna hefur komið íslenska landsliðinu inn á tvö stórmót í röð og það er ekki að sjá að það verði margar breytingar á EM-hópnum þegar strákarnir okkar mæta á HM í Rússlandi næsta sumar. Fréttablaðið rýnir að Fótbolti 17.11.2017 19:18
Lineker kynnir HM-dráttinn Gary Lineker og rússneski blaðamaðurinn Maria Komandnaya verða kynnar þegar dregið verður í riðla á HM 2018. Fótbolti 17.11.2017 10:36
The Economist: Strákarnir okkar eru skæruliðar fótboltans í dag Árangur íslenska fótboltalandsliðsins er orðin svo mikil heimsfrétt að hann kallar á ítarlega úttekt í viðskiptablaðinu The Economist. Fótbolti 17.11.2017 09:23
Hörður Björgvin: Buffon var aldrei með neinn hroka Hörður Björgvin Magnússon segir að það hafi ekki komið neinum í íslenska landsliðinu á óvart að þeir séu komnir á HM í Rússlandi. Fótbolti 17.11.2017 07:42
Ein önnur Evrópuþjóð í okkar riðli Nú er endanlega ljóst hvaða 31 þjóð mun taka þátt í HM í Rússlandi með okkur Íslendingum næsta sumar. Áhugasamir geta dundað sér við að setja saman draumariðlana sína fram að drættinum sem verður 1. desember. Fótbolti 16.11.2017 19:58
Íslenska vörnin hefur aldrei verið betri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur aldrei verið með betri markatölu og aldrei fengið á sig færri mörk í leik en á árinu 2017 en sofandaháttur í Katar á þriðjudaginn kom í veg fyrir að liðið tæki tvö önnur met til viðbót Fótbolti 16.11.2017 16:46
ESPN: Úrvalslið þeirra sem komust ekki á HM Gianluigi Buffon, Alexis Sánchez og Gareth Bale eru meðal stærstu stjarnanna sem verða ekki með á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 16.11.2017 08:39
Andri Rúnar er fyrsti 19 marka maðurinn sem fær ekki tækifæri með landsliðinu Andri Rúnar Bjarnason jafnaði markametið í efstu deild á Ísland með því að skora 19 mörk fyrir Grindavík í sumar. Fótbolti 16.11.2017 09:51
Ísland fyrir ofan England á styrkleikalista The Guardian Ísland er í 12. sæti á styrkleikalista The Guardian yfir liðin 32 sem taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 16.11.2017 09:44
Prófaðu að draga í riðla fyrir HM 2018: Verða strákarnir ánægðir með þig? Það eru margir kostir í stöðunni fyrir strákana okkar, sumir góðir og aðrir slæmir. Fótbolti 16.11.2017 10:28
Fjórar þjóðir sem öfunda okkur Íslendinga örugglega mikið Ísland er í átjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA af þeim 32 þjóðum sem tryggðu sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 16.11.2017 09:22
Ísland hefur ekki verið lengra frá kóngasæti norðursins í 38 mánuði Íslenska fótboltalandsliðið dettur niður um eitt sæti á nýja FIFA-listanum sem gefinn verður út í næstu viku en það er aðallega upprisa Dana og Svía sem er að sjá til þess að íslenska liðið er langt frá því að bera konungstitil Norðurlandanna. Fótbolti 16.11.2017 08:51
Hjörvari fannst Diego og Rúnar slakir og vill sjá Andra og Albert fá tækifæri Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sport, fór yfir landsliðsverkefnið í Katar. Fótbolti 16.11.2017 08:41
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent