HM 2018 í Rússlandi Strákarnir okkar umhyggjusamir | Myndir og myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar gríðarlega mikilvægan leik við Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni HM en þjóðirnar eru að berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur farseðil á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 11.6.2017 10:05 Sá sami með flautuna í kvöld og rak Ólaf Inga útaf 2013 Hinn spænski Alberto Undiano Mallenco verður með flautuna í Laugardalnum í kvöld þegar Ísland og Króatía mætast í toppslag I-riðils í undankeppni HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 10.6.2017 23:41 Modric: Ef ég þyrfti að velja einn myndi ég velja Gylfa Liðsheildin í íslenska liðinu er það helsta sem ber að varast hjá þeim segir Luka Modric, fyrirliði Króatíu, aðspurður um hvað sé það hættulegasta við Íslands. Fótbolti 10.6.2017 18:50 Þrjár þrennur í kvöld | Öll úrslit og markaskorarar kvöldsins Fjölmörg mörk voru skoruð í síðari leikjum dagsins í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Þrjár þrennur litu einnig dagsins ljós. Fótbolti 10.6.2017 20:52 Fyrrum FH-ingur tryggði Lars stig í fyrsta heimaleiknum Alexander Söderlund tryggði Lars Lagerback og lærisveinum hans í Noregi stig í fyrsta heimaleik Lars með Noreg, en Söderlund jafnaði metin í 1-1 gegn Tékklandi í Noregi í kvöld. Fótbolti 9.6.2017 16:18 Svona var blaðamannafundur Króatíu Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ vegna landsleik Íslands og Króatíu á morgun. Fótbolti 10.6.2017 15:44 Modric: Kuldi fyrsta sem kemur upp í hugann Luka Modric, skærasta stjarna króatíska landsliðsins, segir að fyrsta sem kemur upp í hugann frá síðasta leik Króatíu á Íslandi sé kuldi. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ nú í kvöld. Fótbolti 10.6.2017 18:42 Danmörk með góðan sigur | Dramatík víða Það var mikil dramatík undir lok leikjanna fjögurra sem voru að klárast í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en mörg mörk litu dagisns ljós undir lok leikjanna. Fótbolti 10.6.2017 18:01 Jafntefli í baráttunni um Bretland | Sjáðu mörkin Áhorfendur á nágrannaslag England og Skotlands fengu allt fyrir peninginn í dag, en lokatölur urðu 2-2 dramatískt jafntefli eftir að ekkert mark var skorað fyrstu 70 mínútur leiksins. Fótbolti 9.6.2017 16:17 1 á 5: „Held að þeim hlakki ekkert til að koma hingað" Guðmundur Benediktsson hitti fimm landsliðsmenn á Grillmarkaðnum á dögunum og ræddi við þá um Króatíu-leikinn mikilvæga, EM í sumar og margt fleira. Þetta var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, í þættinum 1 á 1 eða 1 á 5 því í gær voru viðmælendur Guðmundar fimm. Fótbolti 10.6.2017 14:25 Teigurinn: Geggjaður Gylfi Sérstakur landsliðs-Teigur var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Bjarni Guðjónsson og Helgi Sigurðsson ræddu málin. Fótbolti 10.6.2017 13:42 Aðeins 44 heppnaðar sendingar en unnu samt | Sjáðu sögufrægan sigur Andorra Andorra vann heldur betur óvæntan sigur í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á Ungverjalandi, en leikið var í Andorru. Leikurinn var liður í undankeppni HM. Fótbolti 10.6.2017 13:22 Heimir: Króatía með eitt besta sendingarlið í Evrópu Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að mótherjar Íslands á morgun, Króatía, séu með eitt besta sendingarlið í Evrópu. Fótbolti 10.6.2017 12:44 Teigurinn: Hvernig verður byrjunarlið Íslands? Sérstakur landsliðs-Teigur var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Bjarni Guðjónsson og Helgi Sigurðsson ræddu málin. Fótbolti 10.6.2017 13:04 Allir klárir í stórleikinn á morgun Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í undankeppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi 2018. Fótbolti 10.6.2017 11:25 Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ vegna landsleik Íslands og Króatíu á morgun. Fótbolti 9.6.2017 15:42 Gylfi spilaði hring með Adam Scott Gylfi Þór Sigurðsson er framúrskarandi kylfingur, með þrjá í forgjöf og er forfallinn áhugamaður um íþróttina. Fótbolti 9.6.2017 19:33 Var á golfvellinum tólf tíma á dag Gylfi Þór Sigurðsson kemur endurnærður inn í landsleik Íslands og Króatíu eftir verðskuldað frí að loknu strembnu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann notar golf til að kúpla sig út úr fótboltanum. Fótbolti 9.6.2017 19:29 Glíma við ógnarsterka króatíska miðju Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun fá að glíma við einn besta miðjumann heims, Luka Modric, á morgun en sleppur við Ivan Rakitic, miðjumann Barcelona, þar sem hann er meiddur. Fótbolti 9.6.2017 22:42 Leitum enn að sigurformúlunni Heimir Hallgrímsson segir að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun hafi verið mjög góður. Allir leikmenn heilir og hugarfar leikmanna sé eins og best verði á kosið. Strákarnir mæti því brattir til leiks. Fótbolti 9.6.2017 22:38 Teigurinn: Frikki Dór tók þjóðsönginn með stæl Teigurinn endar alltaf með lagi frá Frikka Dór og hann skilaði sínu með sóma enn eina ferðina. Fótbolti 9.6.2017 13:10 Teigurinn: Sjáðu gömul landsliðsmörk frá Gumma Ben og Bjarna Það var landsliðsþema í Teignum í kvöld enda stórleikur gegn Króatíu um helgina. Fótbolti 9.6.2017 13:04 Sjáðu flautumarkið frá miðju sem tryggði Svíum sigur á Frökkum | Myndband Ola Toivonen tryggði Svíum sigur á Frökkum í A-riðli undankeppni HM 2018 með ótrúlegu marki. Fótbolti 9.6.2017 21:17 Engin þreytumerki á Ronaldo | Öll úrslitin í undankeppninni Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 9.6.2017 15:49 Svíar á toppinn eftir ævintýralegan sigur Svíar unnu ævintýralegan sigur á Frökkum, 2-1, í A-riðli undankeppni HM 2018 á Vinavelli í Stokkhólmi í kvöld. Fótbolti 9.6.2017 15:13 Xhaka og Shaqiri fundu leiðina framhjá Gunnari Sviss er áfram með fullt hús stiga á toppi A-riðils undankeppni HM 2018 eftir 0-2 sigur á Færeyjum í Þórshöfn í kvöld. Fótbolti 9.6.2017 15:17 Klara Bjartmaz: Viljum fá fólk fyrr á völlinn Svokallað FanZone verður sett upp á bílastæðinu fyrir utan Laugardalsvöllinn fyrir leikinn gegn Króatíu í undankeppni HM 2018 á sunnudaginn. Fótbolti 9.6.2017 17:32 Aron Einar: Þeir eru duglegir að henda sér niður Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendinga bíði erfiður leikur gegn Króötum á sunnudaginn. Fótbolti 9.6.2017 17:26 Helgi: Einbeitum okkur að okkar styrkleikum Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendingar einbeiti sér fyrst og fremst að sjálfum sér fyrir leikinn mikilvæga gegn Króötum á sunnudagskvöldið. Fótbolti 9.6.2017 17:22 Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar "Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. Fótbolti 9.6.2017 12:51 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 93 ›
Strákarnir okkar umhyggjusamir | Myndir og myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar gríðarlega mikilvægan leik við Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni HM en þjóðirnar eru að berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur farseðil á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 11.6.2017 10:05
Sá sami með flautuna í kvöld og rak Ólaf Inga útaf 2013 Hinn spænski Alberto Undiano Mallenco verður með flautuna í Laugardalnum í kvöld þegar Ísland og Króatía mætast í toppslag I-riðils í undankeppni HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 10.6.2017 23:41
Modric: Ef ég þyrfti að velja einn myndi ég velja Gylfa Liðsheildin í íslenska liðinu er það helsta sem ber að varast hjá þeim segir Luka Modric, fyrirliði Króatíu, aðspurður um hvað sé það hættulegasta við Íslands. Fótbolti 10.6.2017 18:50
Þrjár þrennur í kvöld | Öll úrslit og markaskorarar kvöldsins Fjölmörg mörk voru skoruð í síðari leikjum dagsins í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Þrjár þrennur litu einnig dagsins ljós. Fótbolti 10.6.2017 20:52
Fyrrum FH-ingur tryggði Lars stig í fyrsta heimaleiknum Alexander Söderlund tryggði Lars Lagerback og lærisveinum hans í Noregi stig í fyrsta heimaleik Lars með Noreg, en Söderlund jafnaði metin í 1-1 gegn Tékklandi í Noregi í kvöld. Fótbolti 9.6.2017 16:18
Svona var blaðamannafundur Króatíu Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ vegna landsleik Íslands og Króatíu á morgun. Fótbolti 10.6.2017 15:44
Modric: Kuldi fyrsta sem kemur upp í hugann Luka Modric, skærasta stjarna króatíska landsliðsins, segir að fyrsta sem kemur upp í hugann frá síðasta leik Króatíu á Íslandi sé kuldi. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ nú í kvöld. Fótbolti 10.6.2017 18:42
Danmörk með góðan sigur | Dramatík víða Það var mikil dramatík undir lok leikjanna fjögurra sem voru að klárast í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en mörg mörk litu dagisns ljós undir lok leikjanna. Fótbolti 10.6.2017 18:01
Jafntefli í baráttunni um Bretland | Sjáðu mörkin Áhorfendur á nágrannaslag England og Skotlands fengu allt fyrir peninginn í dag, en lokatölur urðu 2-2 dramatískt jafntefli eftir að ekkert mark var skorað fyrstu 70 mínútur leiksins. Fótbolti 9.6.2017 16:17
1 á 5: „Held að þeim hlakki ekkert til að koma hingað" Guðmundur Benediktsson hitti fimm landsliðsmenn á Grillmarkaðnum á dögunum og ræddi við þá um Króatíu-leikinn mikilvæga, EM í sumar og margt fleira. Þetta var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, í þættinum 1 á 1 eða 1 á 5 því í gær voru viðmælendur Guðmundar fimm. Fótbolti 10.6.2017 14:25
Teigurinn: Geggjaður Gylfi Sérstakur landsliðs-Teigur var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Bjarni Guðjónsson og Helgi Sigurðsson ræddu málin. Fótbolti 10.6.2017 13:42
Aðeins 44 heppnaðar sendingar en unnu samt | Sjáðu sögufrægan sigur Andorra Andorra vann heldur betur óvæntan sigur í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á Ungverjalandi, en leikið var í Andorru. Leikurinn var liður í undankeppni HM. Fótbolti 10.6.2017 13:22
Heimir: Króatía með eitt besta sendingarlið í Evrópu Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að mótherjar Íslands á morgun, Króatía, séu með eitt besta sendingarlið í Evrópu. Fótbolti 10.6.2017 12:44
Teigurinn: Hvernig verður byrjunarlið Íslands? Sérstakur landsliðs-Teigur var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Bjarni Guðjónsson og Helgi Sigurðsson ræddu málin. Fótbolti 10.6.2017 13:04
Allir klárir í stórleikinn á morgun Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í undankeppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi 2018. Fótbolti 10.6.2017 11:25
Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ vegna landsleik Íslands og Króatíu á morgun. Fótbolti 9.6.2017 15:42
Gylfi spilaði hring með Adam Scott Gylfi Þór Sigurðsson er framúrskarandi kylfingur, með þrjá í forgjöf og er forfallinn áhugamaður um íþróttina. Fótbolti 9.6.2017 19:33
Var á golfvellinum tólf tíma á dag Gylfi Þór Sigurðsson kemur endurnærður inn í landsleik Íslands og Króatíu eftir verðskuldað frí að loknu strembnu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann notar golf til að kúpla sig út úr fótboltanum. Fótbolti 9.6.2017 19:29
Glíma við ógnarsterka króatíska miðju Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun fá að glíma við einn besta miðjumann heims, Luka Modric, á morgun en sleppur við Ivan Rakitic, miðjumann Barcelona, þar sem hann er meiddur. Fótbolti 9.6.2017 22:42
Leitum enn að sigurformúlunni Heimir Hallgrímsson segir að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun hafi verið mjög góður. Allir leikmenn heilir og hugarfar leikmanna sé eins og best verði á kosið. Strákarnir mæti því brattir til leiks. Fótbolti 9.6.2017 22:38
Teigurinn: Frikki Dór tók þjóðsönginn með stæl Teigurinn endar alltaf með lagi frá Frikka Dór og hann skilaði sínu með sóma enn eina ferðina. Fótbolti 9.6.2017 13:10
Teigurinn: Sjáðu gömul landsliðsmörk frá Gumma Ben og Bjarna Það var landsliðsþema í Teignum í kvöld enda stórleikur gegn Króatíu um helgina. Fótbolti 9.6.2017 13:04
Sjáðu flautumarkið frá miðju sem tryggði Svíum sigur á Frökkum | Myndband Ola Toivonen tryggði Svíum sigur á Frökkum í A-riðli undankeppni HM 2018 með ótrúlegu marki. Fótbolti 9.6.2017 21:17
Engin þreytumerki á Ronaldo | Öll úrslitin í undankeppninni Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 9.6.2017 15:49
Svíar á toppinn eftir ævintýralegan sigur Svíar unnu ævintýralegan sigur á Frökkum, 2-1, í A-riðli undankeppni HM 2018 á Vinavelli í Stokkhólmi í kvöld. Fótbolti 9.6.2017 15:13
Xhaka og Shaqiri fundu leiðina framhjá Gunnari Sviss er áfram með fullt hús stiga á toppi A-riðils undankeppni HM 2018 eftir 0-2 sigur á Færeyjum í Þórshöfn í kvöld. Fótbolti 9.6.2017 15:17
Klara Bjartmaz: Viljum fá fólk fyrr á völlinn Svokallað FanZone verður sett upp á bílastæðinu fyrir utan Laugardalsvöllinn fyrir leikinn gegn Króatíu í undankeppni HM 2018 á sunnudaginn. Fótbolti 9.6.2017 17:32
Aron Einar: Þeir eru duglegir að henda sér niður Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendinga bíði erfiður leikur gegn Króötum á sunnudaginn. Fótbolti 9.6.2017 17:26
Helgi: Einbeitum okkur að okkar styrkleikum Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendingar einbeiti sér fyrst og fremst að sjálfum sér fyrir leikinn mikilvæga gegn Króötum á sunnudagskvöldið. Fótbolti 9.6.2017 17:22
Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar "Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. Fótbolti 9.6.2017 12:51
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent