HM 2018 í Rússlandi Klopp hissa á samskiptaleysinu Nokkra athygli vakti þegar Chris Coleman valdi hinn 17 ára gamla Ben Woodburn, leikmann Liverpool, í landsliðshóp Wales fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM á föstudaginn. Enski boltinn 21.3.2017 09:31 Strákarnir mættir til Parma og æfa á sögufrægum velli borgarinnar Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. Fótbolti 21.3.2017 08:33 Lykilleikmenn eru lítið að spila Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn landsliði Kósóvó sem verður leikinn í Shkoder í Albaníu á föstudagskvöld. Leikurinn er afar mikilvægur – hann er hluti af undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland er í þriðja sæti með sjö stig en Kósóvó neðst með eitt stig. Fótbolti 20.3.2017 18:15 Landshópur Kósovó: Enginn Pepa en þrír nýir framherjar Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, var ekki valinn í landsliðshóp Kósovó fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 á föstudaginn. Fótbolti 20.3.2017 14:24 Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar. Fótbolti 17.3.2017 22:34 Heimir: Við lifum ekki í fullkomnum heimi Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari valdi í gær 24 manna leikmannahóp fyrir landsleiki gegn Kósóvó og Írlandi. Mikil meiðsli herja á íslenska hópinn og mörg ný andlit fá nú tækifæri til þess að láta ljós sitt skína. Fótbolti 17.3.2017 22:19 Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. Fótbolti 17.3.2017 17:30 Sjáðu blaðamannafund KSÍ Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Fótbolti 17.3.2017 10:09 Íslenskum landsliðsmönnum neitað um bjór í Króatíu Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var spurður út í það á blaðamannafundi landsliðsins í dag hvort leikmenn hefðu verið gripnir við áfengisneyslu á hóteli í landsliðsverkefni á síðasta ári. Fótbolti 17.3.2017 14:19 Ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. Fótbolti 17.3.2017 12:16 Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. Fótbolti 17.3.2017 12:40 Ísland án Alfreðs, Birkis og Jóhanns Berg gegn Kósóvó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án lykilmanna í leiknum gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 eftir viku. Fótbolti 17.3.2017 11:14 Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. Enski boltinn 17.3.2017 09:22 Tímamótatáningur fyrir franska landsliðið í fótbolta Kylian Mbappe, táningurinn í framlínu Mónakó-liðsins, er búinn að vinna sér sæti í franska landsliðinu og það þýðir um leið skemmtileg tímamót fyrir franskan fótbolta. Fótbolti 16.3.2017 15:24 Tveir Liverpool-menn valdir í brasilíska landsliðið Liverpool-mennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino komust báðir í hópinn hjá Brasilíu fyrir leiki á móti Úrúgvæ og Paragvæ í undankeppni HM seinna í þessum mánuði. Fótbolti 3.3.2017 16:28 Alfreð gæti verið með á móti Kosóvó Markahrókurinn gælir við að vera klár í slaginn þegar strákarnir okkar mæta nýliðunum í lok mánaðarins. Fótbolti 3.3.2017 07:26 Skeggið farið hjá landsliðsfyrirliðanum | Nánast óþekkjanlegur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur látið skeggið fræga fjúka. Enski boltinn 24.2.2017 17:49 Lars Lagerbäck mættur í vinnuna hjá norska sambandinu Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, á það sameiginlegt með nýjum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni, að hafa hafið störf á nýjum stað á mánudaginn. Fótbolti 15.2.2017 09:57 Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. Innlent 15.1.2017 19:09 Íslensku fótboltalandsliðin á fámennum lista meðal milljónaþjóða Íslensku karla- og kvennalandsliðin í fótbolta eru bæði í 20. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þau eru á meðal átta margra milljóna manna þjóða sem eru með bæði landsliðin á topp 20 í heiminum. Íslenski boltinn 9.2.2017 22:27 Kóngar norðursins með enn meiri yfirburði á nýjasta heimslistanum Íslenska fótboltalandsliðið er ekki bara besta landsliðið á Norðurlöndum samkvæmt nýjum FIFA-lista heldur það langbesta. Fótbolti 9.2.2017 15:07 Gylfi um Lars Lagerbäck: Gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. Fótbolti 3.2.2017 20:24 Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. Fótbolti 3.2.2017 08:24 Heimir: Lars hefur áhyggjur af því að Íslendingum þyki ekki vænt um hann lengur Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ræddu saman í morgun í fyrsta sinn eftir að Lars Lagerbäck tók við þjálfun norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hafði áhyggjur af dómstóli götunnar á Íslandi. Fótbolti 2.2.2017 16:27 Ef Norðmenn hækka sig jafnmikið undir stjórn Lars og Íslendingar þá enda þeir í 2. sæti Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims. Fótbolti 1.2.2017 16:01 Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. Fótbolti 1.2.2017 11:45 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. Fótbolti 1.2.2017 11:13 Neymar er miklu verðmætari en Messi Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er langverðmætasti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á því hverjir eru hundrað verðmætustu fótboltamenn heimsins í dag. Fótbolti 16.1.2017 16:13 Langt í frá týndur en mjög áhyggjufullur yfir ferlinum Kolbeinn Sigþórsson, maðurinn sem skaut enska landsliðið af EM í Frakklandi, hefur ekki spilað fótbolta síðan í byrjun júlí. Erfið og óútskýrð hnémeiðsli hafa nú sett stórt spurningarmerki við feril hans. Fótbolti 13.1.2017 20:58 Íslandslest á milli Helsinki og Tampere Tveir landsleikir fara fram í Finnlandi þann 2. september. Sport 12.1.2017 09:24 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 93 ›
Klopp hissa á samskiptaleysinu Nokkra athygli vakti þegar Chris Coleman valdi hinn 17 ára gamla Ben Woodburn, leikmann Liverpool, í landsliðshóp Wales fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM á föstudaginn. Enski boltinn 21.3.2017 09:31
Strákarnir mættir til Parma og æfa á sögufrægum velli borgarinnar Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. Fótbolti 21.3.2017 08:33
Lykilleikmenn eru lítið að spila Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn landsliði Kósóvó sem verður leikinn í Shkoder í Albaníu á föstudagskvöld. Leikurinn er afar mikilvægur – hann er hluti af undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland er í þriðja sæti með sjö stig en Kósóvó neðst með eitt stig. Fótbolti 20.3.2017 18:15
Landshópur Kósovó: Enginn Pepa en þrír nýir framherjar Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, var ekki valinn í landsliðshóp Kósovó fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 á föstudaginn. Fótbolti 20.3.2017 14:24
Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar. Fótbolti 17.3.2017 22:34
Heimir: Við lifum ekki í fullkomnum heimi Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari valdi í gær 24 manna leikmannahóp fyrir landsleiki gegn Kósóvó og Írlandi. Mikil meiðsli herja á íslenska hópinn og mörg ný andlit fá nú tækifæri til þess að láta ljós sitt skína. Fótbolti 17.3.2017 22:19
Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. Fótbolti 17.3.2017 17:30
Sjáðu blaðamannafund KSÍ Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Fótbolti 17.3.2017 10:09
Íslenskum landsliðsmönnum neitað um bjór í Króatíu Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var spurður út í það á blaðamannafundi landsliðsins í dag hvort leikmenn hefðu verið gripnir við áfengisneyslu á hóteli í landsliðsverkefni á síðasta ári. Fótbolti 17.3.2017 14:19
Ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. Fótbolti 17.3.2017 12:16
Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. Fótbolti 17.3.2017 12:40
Ísland án Alfreðs, Birkis og Jóhanns Berg gegn Kósóvó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án lykilmanna í leiknum gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 eftir viku. Fótbolti 17.3.2017 11:14
Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. Enski boltinn 17.3.2017 09:22
Tímamótatáningur fyrir franska landsliðið í fótbolta Kylian Mbappe, táningurinn í framlínu Mónakó-liðsins, er búinn að vinna sér sæti í franska landsliðinu og það þýðir um leið skemmtileg tímamót fyrir franskan fótbolta. Fótbolti 16.3.2017 15:24
Tveir Liverpool-menn valdir í brasilíska landsliðið Liverpool-mennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino komust báðir í hópinn hjá Brasilíu fyrir leiki á móti Úrúgvæ og Paragvæ í undankeppni HM seinna í þessum mánuði. Fótbolti 3.3.2017 16:28
Alfreð gæti verið með á móti Kosóvó Markahrókurinn gælir við að vera klár í slaginn þegar strákarnir okkar mæta nýliðunum í lok mánaðarins. Fótbolti 3.3.2017 07:26
Skeggið farið hjá landsliðsfyrirliðanum | Nánast óþekkjanlegur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur látið skeggið fræga fjúka. Enski boltinn 24.2.2017 17:49
Lars Lagerbäck mættur í vinnuna hjá norska sambandinu Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, á það sameiginlegt með nýjum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni, að hafa hafið störf á nýjum stað á mánudaginn. Fótbolti 15.2.2017 09:57
Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. Innlent 15.1.2017 19:09
Íslensku fótboltalandsliðin á fámennum lista meðal milljónaþjóða Íslensku karla- og kvennalandsliðin í fótbolta eru bæði í 20. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þau eru á meðal átta margra milljóna manna þjóða sem eru með bæði landsliðin á topp 20 í heiminum. Íslenski boltinn 9.2.2017 22:27
Kóngar norðursins með enn meiri yfirburði á nýjasta heimslistanum Íslenska fótboltalandsliðið er ekki bara besta landsliðið á Norðurlöndum samkvæmt nýjum FIFA-lista heldur það langbesta. Fótbolti 9.2.2017 15:07
Gylfi um Lars Lagerbäck: Gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. Fótbolti 3.2.2017 20:24
Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. Fótbolti 3.2.2017 08:24
Heimir: Lars hefur áhyggjur af því að Íslendingum þyki ekki vænt um hann lengur Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ræddu saman í morgun í fyrsta sinn eftir að Lars Lagerbäck tók við þjálfun norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hafði áhyggjur af dómstóli götunnar á Íslandi. Fótbolti 2.2.2017 16:27
Ef Norðmenn hækka sig jafnmikið undir stjórn Lars og Íslendingar þá enda þeir í 2. sæti Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims. Fótbolti 1.2.2017 16:01
Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. Fótbolti 1.2.2017 11:45
Neymar er miklu verðmætari en Messi Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er langverðmætasti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á því hverjir eru hundrað verðmætustu fótboltamenn heimsins í dag. Fótbolti 16.1.2017 16:13
Langt í frá týndur en mjög áhyggjufullur yfir ferlinum Kolbeinn Sigþórsson, maðurinn sem skaut enska landsliðið af EM í Frakklandi, hefur ekki spilað fótbolta síðan í byrjun júlí. Erfið og óútskýrð hnémeiðsli hafa nú sett stórt spurningarmerki við feril hans. Fótbolti 13.1.2017 20:58
Íslandslest á milli Helsinki og Tampere Tveir landsleikir fara fram í Finnlandi þann 2. september. Sport 12.1.2017 09:24
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent