Nóbelsverðlaun

Fréttamynd

Geðveilur, manntafl og tónlist

Þótt reitir skákborðsins séu bara 64 eru engar tvær skákir eins. Þessi takmarkalausa fjölbreytni skáklistarinnar hefur leitt suma að þeirri niðurstöðu að skák geti framkallað geðveiki, og eru þá nokkrir geðveilir skáksnillingar nefndir til sögunnar

Fastir pennar
Fréttamynd

Loddari? Nei!

Paul Krugman, hagfræðiprófessor í Princeton, var fyrir nokkru kallaður "loddari“ í ritstjórnargrein í Vísbendingu. Ritstjórnargreinin hófst á þessum orðum: "Þegar bandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman opnar munninn er yfirleitt ástæða til þess að hafa varann á. Hann á afar erfitt með að segja satt frá, einkum um staðreyndir.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Völvuspá fyrir árið 2015

Árið sem nú fer í hönd mun verða á margan hátt sérkennilegt fyrir land og þjóð. Það er mikil undiralda í þjóðfélaginu og almenningur botnar ekki í mörgu því sem afráðið er í stjórnsýslunni. Áframhaldandi órói á vinnumarkaði setur mikinn svip á fyrri hluta árs, en með vorinu tekst að lægja þær öldur, en það er aðeins skammtímaráðstöfun.

Lífið
Fréttamynd

Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós

Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós.

Erlent
Fréttamynd

Silja þýðir Munro

Dear Life, nýjasta smásagnasafn nýbakaðs Nóbelsverðlaunahafa, Alice Munro, væntanlegt í íslenskri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur.

Menning
Fréttamynd

Dylan 72 ára

Tónlistarmaðurinn Bob Dylan heldur í dag upp á sjötíu og tveggja ára afmæli sitt.

Erlent
Fréttamynd

Bakteríusýking veldur stöðugum bakverkjum

Rannsóknir danskra sérfræðinga sýna að lækna megi stöðugan bakverk fólks í allt að 40 prósent tilvika með sýklalyfjameðferð og draga þar með úr dýrum og áhættumsömum aðgerðum. Þessar niðurstöður hafa vakið heimsathygli og í grein í breska blaðinu Guardian er jafnvel fullyrt að stjórnendur rannsóknarinnar eigi skilið nóbelsverðlaun í læknisfræði.

Erlent
Fréttamynd

Af vísindalegri umfjöllun um verkan lyfja

Þingsályktunartillaga um heildrænar meðferðir græðara hefur vakið mikla athygli og beint sjónum manna að vísindalegum grunni læknisfræði og læknisfræðilegra meðferða. Gunnlaugur Sigurðsson, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, skrifaði grein á vefsíðu Fréttablaðsins 10. desember sl. þar sem hann gagnrýndi Svan Sigurbjörnsson lækni harðlega fyrir fullyrðingar um að hómópatía byggi á gervivísindum. Gunnlaugur sagði m.a. í grein sinni: „Læknirinn kallar hómópatíu „gervivísindi“ án þess sýnilega að þekkja eða skeyta hið minnsta um þá skýru kenningu sem hómópatía byggir á, þá vísindalegu aðferðafræði sem notuð er við þróun lyfjakosts hennar eða þá nákvæmu greiningu á einkennum viðkomandi sem ráða vali á því lyfi (kallað „remedía“) sem beitt er í hverju tilviki.“

Skoðun
Fréttamynd

Súkkulaði örvar heilastarfsemi

Franz Messerli, sérfræðingur í hjartasjúkdómum og kennari við Columbia háskóla, ritaði grein í læknaritið New England Journal of Medicine þar sem hann heldur því fram að súkkulaðiát auki líkur manna á því að hreppa Nóbelsverðlaun.

Erlent
Fréttamynd

Tveir fengu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði

Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. Rannsóknir þeirra og vísindastörf í skammtafræði þykja marka tímamót.

Erlent