Skipulag Skáluðu fyrir nýrri Óðinsgötu Nýjar stofnlagnir snjóbræðslu eru í götu og gangstéttum á Óðinsgötu og greiðfærara er fyrir gangandi vegfarendur eftir breytingar. Eigendur og starfsfólk reksturs í götunni fagnaði opnun hennar í dag. Innlent 17.12.2019 16:59 Leyfum flugvelli að blómstra á nýjum stað Það er stefna Viðreisnar að finna miðstöð innanlandsflugs á höfuðborgarsvæðinu nýjan stað. Það er því gleðilegt samkomulag sem borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag, sem felur í sér rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni og er vonandi fyrsta skrefið í því að flytja flugvöllinn. Skoðun 17.12.2019 17:53 Stækka gamla sjónvarpshúsið og breyta í Hyatt hótel Hyatt og Reitir gera samkomulag um opnun fyrsta Hyatt hótelsins á Norðurlöndum Viðskipti innlent 10.12.2019 10:52 Hlemmur verði eftirsóttur bíllaus staður Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Hlemmsvæðið. Svæðið mun taka stakkaskiptum á næstu árum verði framkvæmdir að veruleika. Borgarráð þarf að staðfesta deiliskipulagstillöguna til auglýsingar. Innlent 5.12.2019 08:53 Nýtt baðlón opnar í Kársnesi árið 2021 Heildarverkefninu er skipt í nokkra áfanga og í þeim fyrsta verður framkvæmt fyrir um fjóra miljarða króna. Viðskipti innlent 5.12.2019 08:39 Reykjavíkurflugvöllur óáreittur næstu 15-20 árin Reykjavíkurflugvöllur mun áfram þjóna innanlandsflugi, æfinga- og kennsluflugi næstu fimmtán til tuttugu árin en á næstu tveimur árum á að liggja fyrir hvort aðstæður leyfi uppbyggingu nýs innanlandsflugvallar í Hvassahrauni. Innlent 29.11.2019 22:05 Skipulagsráð vill ekki jafn háa byggð og lagt var upp með Skipulagsráð Akureyrarbæjar telur ekki rétt að byggja eins háa byggð og gert er ráð fyrir í tillögum að uppbyggingu á reit á Oddeyrinni. Sviðsstjóra skipulagsráð hefur verið falið að útbúa sviðsmyndir um mögulega uppbyggingu á svæðinu. Innlent 28.11.2019 13:52 Breiðhyltingar fagna andlitslyftingu Arnarbakka Arnarbakki 2-6 hefur fengið andlitslyftingu og er alls kyns spennandi starfsemi að hefjast í húsinu Innlent 28.11.2019 13:51 Strætó ekur aftur um Hverfisgötu eftir að næstu framkvæmdum lýkur Áætlað er að Stætó muni aka um Hverfisgötu á nýjan leik sunnudaginn 8. desember. Innlent 28.11.2019 11:19 Vilja reisa kláfalyftu á Ísafirði fyrir tvo og hálfan milljarð króna Á toppi Eyrarfjalls yrði veitingastaður sem tæki 250 manns í sæti. Innlent 27.11.2019 12:54 Mývetningar vonsviknir með stöðuna á Neyðarlínuvirkjun Forsætisráðuneytið hefur nú líkt og Skútustaðahreppur afturkallað leyfi Neyðarlínunnar fyrir rafstöð í þjóðlendunni í Drekagili vegna þess að framkvæmdin er umfangsmeiri en leyft var. Innlent 22.11.2019 02:09 Safna undirskriftum til að knýja á um kosningar um Elliðaárdalinn Samtökin Hollvinir Elliðaárdalsins ætla að safna yfir átján þúsund undirskriftum borgarbúa til að krefjast þess að haldin verði íbúakosning um framtíð svæðisins í kringum dalinn. Innlent 21.11.2019 18:47 Nota frárennsli til að hita upp stíg Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. A Innlent 20.11.2019 02:18 Sagði borgarbúa notaða sem „fallbyssufóður fyrir oddvita í vasa Samherja“ Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, Sósíalistaflokks Íslands, Miðflokks og Flokks fólksins um íbúakosningu um deiliskipulag við Stekkjarbakka Þ73 var felld á fundi borgarstjórnar í kvöld. Innlent 19.11.2019 23:10 Fimm teymi keppa um hönnun nýrrar Fossvogsbrúar Vegagerðin, Kópavogsbær og Reykjavíkurborg hafa óskað eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. Innlent 19.11.2019 20:36 Minnihlutinn vill kosningu um gróðurhvelfingarnar Minnihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur leggur til að farið verði í íbúakosningu um gróðurhvelfingar sem reisa á við Elliðaárdalinn. Oddviti Pírata segir tillöguna ódýrt áróðurstrikk af hálfu minnihlutans og misnotkun á hugmyndum um íbúalýðræði. Að auki standist tillagan ekki formkröfur slíkra mála. Innlent 18.11.2019 02:09 Bein útsending: Borgarstjóri kynnir uppbyggingu íbúðarhúsnæðis Opinn kynningarfundur borgarstjóra um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík verður haldinn í dag klukkan níu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Reiknað er með því að fundurinn standi í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 14.11.2019 15:01 Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. Innlent 14.11.2019 18:38 Stefnir í metþátttöku en starfshópur endurskoðar Hverfið mitt Íbúar í Reykjavík geta enn greitt atkvæði um hugmyndir sem þeir vilja að verði að veruleika á næsta ári en atkvæðagreiðslu lýkur á miðnætti. Innlent 14.11.2019 14:27 Vildi gera veg Íslands sem mestan Í Hafnarborg er yfirlitssýning um Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins. Pétur H. Ármannsson arkitekt segir hann hafa verið mikilvægan geranda í nútímavæðingu íslensks samfélags. Menning 14.11.2019 07:15 Lækkun framlaga tefur ekki verklok Framkvæmdastjóri Nýs Landspítala segir að enn þá sé gert ráð fyrir því að meðferðarkjarninn verði tilbúinn árið 2024 þrátt fyrir boðaða lækkun á fjárheimildum næsta árs. Meirihluti fjárlaganefndar leggur til 3,5 milljarða króna lækkun framlaga. Innlent 13.11.2019 02:19 Skóflustunga tekin að 4,6 milljarða íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fékk öflugt liðsinni ungra iðkenda í Fram og forsvarsmanna félagsins þegar tekin var fyrsta skóflustunga að nýrri íþróttamiðstöð í Úlfarsárdal. Innlent 12.11.2019 14:03 Stórauknar byggingarheimildir verða veittar með nýju hverfaskipulagi Fyrsta hverfaskipulag Reykjavíkurborgar, eða hverfasjá, er tilbúið til notkunar, fyrir þrjú hverfi Árbæjar: Árbæ, Selás og Ártúnsholt. Innlent 12.11.2019 02:23 Landfyllingin sögð fara gegn verndaráætlun um Laugarnestanga Margir eru afar ósáttir við þessa landfyllingu þar sem unnið er út frá því að nýjar höfuðstöðvar Faxaflóahafna rísi. Innlent 11.11.2019 17:35 Verulega hugsi yfir seinagangi kerfisins Frumkvöðull að baki fyrirhugaðri byggingu ALDIN Biodome við Stekkjarbakka segist hugsi yfir þeim tíma sem ferlið hefur tekið hjá borginni. Hvorki hafi verið gerðar alvarlegar athugasemdir við ferlið né samræmi við skipulag. Innlent 11.11.2019 02:13 Landfylling getur orðið góð viðbót við útivistarsvæðið í Laugarnesi Hafnarstjóri Faxaflóahafna segir að menn fari sér að engu óðslega í að ákveða hvað verði byggt á nýrri landfyllingu við Laugarnestanga. Meðal annars verði útsýni frá Laugarnesi haft í huga þegar byggt verður. Innlent 10.11.2019 10:43 Isavia gerir ýmsar athugasemdir við uppbygginguna á Oddeyrinni Isavia telur mögulegt að ellefu hæða fjölsbýlishús á lóð á Oddeyrinni á Akureyri kunni að auka takmarkanir á nýtingu Akureyrarflugvallar. Isavia gerir ýmsar athugasemdir við fyrirhugaða uppbyggingu á svæðinu. Innlent 9.11.2019 20:07 Landfylling í Sundahöfn tekur á sig mynd Vörubílar hafa ekið fimmtán þúsund ferðir með grjót, mold og möl úr grunni við nýja Landspítalann í Sundahöfnina. Þar er stór landfylling nú að taka á sig mynd. Innlent 9.11.2019 17:37 Skipulag byggðar og samgangna á vendipunkti Loftslagsmálin eru komin á dagskrá. Loksins. Þótt það séu ekki ný sannindi að loftslag sé að hitna af mannavöldum, þá er nú loks svo komið að almenn samstaða og skilningur er um það í samfélaginu að aðgerða sé þörf og það strax. Skoðun 7.11.2019 10:01 Byggt í kringum Valhöll Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að heimila uppbyggingu íbúða- og skrifstofuhúsnæðis við Háaleitisbraut 1 í Reykjavík. Innlent 6.11.2019 16:46 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 39 ›
Skáluðu fyrir nýrri Óðinsgötu Nýjar stofnlagnir snjóbræðslu eru í götu og gangstéttum á Óðinsgötu og greiðfærara er fyrir gangandi vegfarendur eftir breytingar. Eigendur og starfsfólk reksturs í götunni fagnaði opnun hennar í dag. Innlent 17.12.2019 16:59
Leyfum flugvelli að blómstra á nýjum stað Það er stefna Viðreisnar að finna miðstöð innanlandsflugs á höfuðborgarsvæðinu nýjan stað. Það er því gleðilegt samkomulag sem borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag, sem felur í sér rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni og er vonandi fyrsta skrefið í því að flytja flugvöllinn. Skoðun 17.12.2019 17:53
Stækka gamla sjónvarpshúsið og breyta í Hyatt hótel Hyatt og Reitir gera samkomulag um opnun fyrsta Hyatt hótelsins á Norðurlöndum Viðskipti innlent 10.12.2019 10:52
Hlemmur verði eftirsóttur bíllaus staður Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Hlemmsvæðið. Svæðið mun taka stakkaskiptum á næstu árum verði framkvæmdir að veruleika. Borgarráð þarf að staðfesta deiliskipulagstillöguna til auglýsingar. Innlent 5.12.2019 08:53
Nýtt baðlón opnar í Kársnesi árið 2021 Heildarverkefninu er skipt í nokkra áfanga og í þeim fyrsta verður framkvæmt fyrir um fjóra miljarða króna. Viðskipti innlent 5.12.2019 08:39
Reykjavíkurflugvöllur óáreittur næstu 15-20 árin Reykjavíkurflugvöllur mun áfram þjóna innanlandsflugi, æfinga- og kennsluflugi næstu fimmtán til tuttugu árin en á næstu tveimur árum á að liggja fyrir hvort aðstæður leyfi uppbyggingu nýs innanlandsflugvallar í Hvassahrauni. Innlent 29.11.2019 22:05
Skipulagsráð vill ekki jafn háa byggð og lagt var upp með Skipulagsráð Akureyrarbæjar telur ekki rétt að byggja eins háa byggð og gert er ráð fyrir í tillögum að uppbyggingu á reit á Oddeyrinni. Sviðsstjóra skipulagsráð hefur verið falið að útbúa sviðsmyndir um mögulega uppbyggingu á svæðinu. Innlent 28.11.2019 13:52
Breiðhyltingar fagna andlitslyftingu Arnarbakka Arnarbakki 2-6 hefur fengið andlitslyftingu og er alls kyns spennandi starfsemi að hefjast í húsinu Innlent 28.11.2019 13:51
Strætó ekur aftur um Hverfisgötu eftir að næstu framkvæmdum lýkur Áætlað er að Stætó muni aka um Hverfisgötu á nýjan leik sunnudaginn 8. desember. Innlent 28.11.2019 11:19
Vilja reisa kláfalyftu á Ísafirði fyrir tvo og hálfan milljarð króna Á toppi Eyrarfjalls yrði veitingastaður sem tæki 250 manns í sæti. Innlent 27.11.2019 12:54
Mývetningar vonsviknir með stöðuna á Neyðarlínuvirkjun Forsætisráðuneytið hefur nú líkt og Skútustaðahreppur afturkallað leyfi Neyðarlínunnar fyrir rafstöð í þjóðlendunni í Drekagili vegna þess að framkvæmdin er umfangsmeiri en leyft var. Innlent 22.11.2019 02:09
Safna undirskriftum til að knýja á um kosningar um Elliðaárdalinn Samtökin Hollvinir Elliðaárdalsins ætla að safna yfir átján þúsund undirskriftum borgarbúa til að krefjast þess að haldin verði íbúakosning um framtíð svæðisins í kringum dalinn. Innlent 21.11.2019 18:47
Nota frárennsli til að hita upp stíg Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. A Innlent 20.11.2019 02:18
Sagði borgarbúa notaða sem „fallbyssufóður fyrir oddvita í vasa Samherja“ Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, Sósíalistaflokks Íslands, Miðflokks og Flokks fólksins um íbúakosningu um deiliskipulag við Stekkjarbakka Þ73 var felld á fundi borgarstjórnar í kvöld. Innlent 19.11.2019 23:10
Fimm teymi keppa um hönnun nýrrar Fossvogsbrúar Vegagerðin, Kópavogsbær og Reykjavíkurborg hafa óskað eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. Innlent 19.11.2019 20:36
Minnihlutinn vill kosningu um gróðurhvelfingarnar Minnihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur leggur til að farið verði í íbúakosningu um gróðurhvelfingar sem reisa á við Elliðaárdalinn. Oddviti Pírata segir tillöguna ódýrt áróðurstrikk af hálfu minnihlutans og misnotkun á hugmyndum um íbúalýðræði. Að auki standist tillagan ekki formkröfur slíkra mála. Innlent 18.11.2019 02:09
Bein útsending: Borgarstjóri kynnir uppbyggingu íbúðarhúsnæðis Opinn kynningarfundur borgarstjóra um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík verður haldinn í dag klukkan níu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Reiknað er með því að fundurinn standi í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 14.11.2019 15:01
Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. Innlent 14.11.2019 18:38
Stefnir í metþátttöku en starfshópur endurskoðar Hverfið mitt Íbúar í Reykjavík geta enn greitt atkvæði um hugmyndir sem þeir vilja að verði að veruleika á næsta ári en atkvæðagreiðslu lýkur á miðnætti. Innlent 14.11.2019 14:27
Vildi gera veg Íslands sem mestan Í Hafnarborg er yfirlitssýning um Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins. Pétur H. Ármannsson arkitekt segir hann hafa verið mikilvægan geranda í nútímavæðingu íslensks samfélags. Menning 14.11.2019 07:15
Lækkun framlaga tefur ekki verklok Framkvæmdastjóri Nýs Landspítala segir að enn þá sé gert ráð fyrir því að meðferðarkjarninn verði tilbúinn árið 2024 þrátt fyrir boðaða lækkun á fjárheimildum næsta árs. Meirihluti fjárlaganefndar leggur til 3,5 milljarða króna lækkun framlaga. Innlent 13.11.2019 02:19
Skóflustunga tekin að 4,6 milljarða íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fékk öflugt liðsinni ungra iðkenda í Fram og forsvarsmanna félagsins þegar tekin var fyrsta skóflustunga að nýrri íþróttamiðstöð í Úlfarsárdal. Innlent 12.11.2019 14:03
Stórauknar byggingarheimildir verða veittar með nýju hverfaskipulagi Fyrsta hverfaskipulag Reykjavíkurborgar, eða hverfasjá, er tilbúið til notkunar, fyrir þrjú hverfi Árbæjar: Árbæ, Selás og Ártúnsholt. Innlent 12.11.2019 02:23
Landfyllingin sögð fara gegn verndaráætlun um Laugarnestanga Margir eru afar ósáttir við þessa landfyllingu þar sem unnið er út frá því að nýjar höfuðstöðvar Faxaflóahafna rísi. Innlent 11.11.2019 17:35
Verulega hugsi yfir seinagangi kerfisins Frumkvöðull að baki fyrirhugaðri byggingu ALDIN Biodome við Stekkjarbakka segist hugsi yfir þeim tíma sem ferlið hefur tekið hjá borginni. Hvorki hafi verið gerðar alvarlegar athugasemdir við ferlið né samræmi við skipulag. Innlent 11.11.2019 02:13
Landfylling getur orðið góð viðbót við útivistarsvæðið í Laugarnesi Hafnarstjóri Faxaflóahafna segir að menn fari sér að engu óðslega í að ákveða hvað verði byggt á nýrri landfyllingu við Laugarnestanga. Meðal annars verði útsýni frá Laugarnesi haft í huga þegar byggt verður. Innlent 10.11.2019 10:43
Isavia gerir ýmsar athugasemdir við uppbygginguna á Oddeyrinni Isavia telur mögulegt að ellefu hæða fjölsbýlishús á lóð á Oddeyrinni á Akureyri kunni að auka takmarkanir á nýtingu Akureyrarflugvallar. Isavia gerir ýmsar athugasemdir við fyrirhugaða uppbyggingu á svæðinu. Innlent 9.11.2019 20:07
Landfylling í Sundahöfn tekur á sig mynd Vörubílar hafa ekið fimmtán þúsund ferðir með grjót, mold og möl úr grunni við nýja Landspítalann í Sundahöfnina. Þar er stór landfylling nú að taka á sig mynd. Innlent 9.11.2019 17:37
Skipulag byggðar og samgangna á vendipunkti Loftslagsmálin eru komin á dagskrá. Loksins. Þótt það séu ekki ný sannindi að loftslag sé að hitna af mannavöldum, þá er nú loks svo komið að almenn samstaða og skilningur er um það í samfélaginu að aðgerða sé þörf og það strax. Skoðun 7.11.2019 10:01
Byggt í kringum Valhöll Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að heimila uppbyggingu íbúða- og skrifstofuhúsnæðis við Háaleitisbraut 1 í Reykjavík. Innlent 6.11.2019 16:46