WOW Air Icelandair kaupir WOW air Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru m.a. gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Viðskipti innlent 5.11.2018 11:52 Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. Innlent 1.11.2018 16:23 Sigurður hættir sem framkvæmdastjóri hjá WOW Sigurður Magnús Sigurðsson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW Air á næstunni. Viðskipti innlent 1.11.2018 15:17 Telur Cleveland-búa ekki hafa áttað sig á kostum íslensku flugfélaganna Vonar að þeir muni nýta Icelandair til að komast ódýrt til Evrópu. Viðskipti innlent 26.10.2018 13:27 Skúli: Mesti vöxturinn verður í flugi frá Indlandi og Asíu Wow Air hefur ákveðið að hætta að fljúga til þriggja áfangastaða í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Skúli Mogensen segir að Wow Air sé að leita að áfangastöðum með betri sætanýtingu allan ársins hring. Hann segist reikna með að mesti vöxturinn hjá félaginu á næstu árum verði í flugi frá Indlandi og Asíu. Viðskipti innlent 17.10.2018 17:00 WOW dregur saman seglin vestanhafs Enn fækkar bandarískum borgum í leiðakerfi WOW Air. Viðskipti innlent 17.10.2018 10:32 GAMMA með um 270 milljónir í útboði WOW Tveir sjóðir GAMMA fjárfestu fyrir 2 milljónir evra í skuldabréfaútboði félagsins. Samkvæmt yfirliti frá Pareto keyptu íslenskir aðilar um 37 prósent af útgáfunni. Viðskipti innlent 16.10.2018 18:51 Vonsvikin með Wow eftir að hafa boðið félaginu gull og græna skóga Flugvallaryfirvöld Lambert-flugvallarins í St. Louis í Bandaríkjunum hafa lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun Wow Air um að hætta beinu flugi til borgarinnar. Viðskipti innlent 16.10.2018 10:27 WOW flýgur aftur til Ísraels WOW air mun fljúga á ný til Tel Aviv í Ísrael. Viðskipti innlent 16.10.2018 09:57 Hefði getað leitt til 3 prósenta samdráttar Fall WOW air hefði getað leitt til tveggja til þriggja prósenta samdráttar í landsframleiðslu og þrettán prósenta falls krónunnar. Þetta leiðir sviðsmyndagreining stjórnvalda í ljós. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:39 Tíu sagt upp hjá WOW air WOW tilkynnti í gær um frekari hagræðingaraðgerðir en hætt verður að fljúga tímabundið til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco. Viðskipti innlent 1.10.2018 22:02 WOW hættir að fljúga til þriggja borga Frá 5. nóvember næstkomandi mun WOW Air hætta að fljúga til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco. Viðskipti innlent 1.10.2018 15:20 Fækka ferðum til Nýju Delí þar til nýjar þotur verða afhentar Jómfrúarferð WOW Air áætluð 6. desember næstkomandi. Viðskipti innlent 25.9.2018 13:49 Sendinefnd AGS segir nýja áhættu í sjónmáli í flugsamgöngum Hægari hagvöxtur á Íslandi eftir ósjálfbæran vöxt síðustu ár er jákvæð þróun. Innlent 25.9.2018 11:07 Segir Keflavíkurflugvöll þann langversta í Evrópu sem bitni á afkomu flugfélaganna „Ég er þeirrar skoðunar, og ef maður horfir á þessar skiptistöðvar sem við erum að keppa við, þá er Keflavíkurflugvöllur langversti flugvöllur í Evrópu, það er ekkert hægt að neita því,“ segir Pétur J. Eiríksson, fyrrverandi yfirmaður hjá Icelandair til 28 ára. Það er hans mat að staðan á Keflavíkurflugvelli bitni á afkomu Icelandair og Wow Air. Viðskipti innlent 25.9.2018 10:34 Greiða 1.000 krónur með hverjum farþega Íslensku flugfélögin greiða um eitt þúsund krónur með hverjum farþega. Ef félögin bregðast við og hækka verð gæti ferðamönnum hér á landi fækkað umtalsvert. Viðskipti innlent 25.9.2018 10:35 Svikalogn Þetta stóð tæpt. Með farsælli lendingu í skuldabréfaútboði WOW air, þar sem flugfélaginu tókst að tryggja sér fjármögnun upp á um 7,7 milljarða króna, hefur meiriháttar efnahagslegu slysi verið afstýrt. Það er samt engin ástæða til að fara í kringum hlutina. Skoðun 20.9.2018 21:57 „Það sem WOW er að gera er ekki neitt óvenjulegt“ Sérfræðingur hjá Hagfræðideild Landsbankans segir ekkert óvenjulegt við að WOW air hafi farið þá leið að ráðast í skuldabréfaútboð og stefni á hlutabréfamarkað. Viðskipti innlent 18.9.2018 19:03 WOW lauk 60 milljóna evra fjármögnun Skuldabréfaútboði WOW air lauk í dag, 18. september. Stærð skuldabréfaflokksins nemur 60 milljónum evra, þar af 50 milljónir evra sem þegar hafa verið seldar og 10 milljónir evra sem verða seldar fjárfestum í framhaldi af útboðinu. Viðskipti innlent 18.9.2018 15:21 Útboði WOW lýkur í dag Skuldabréfaútboði WOW air lýkur í dag. Unnið er að því að afla aukins fjármagns og vonir standa til að heildarstærð skuldabréfaútgáfunnar verði tæplega 60 milljónir evra. Viðskipti innlent 18.9.2018 06:10 Skúli vill allt að 33 milljarða innan átján mánaða Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi Wow air, stefnir að því að félagið sæki sér allt að 300 milljónir dollara, um 33 milljarða króna, í hlutafjárútboði innan átján mánaða. Viðskipti innlent 17.9.2018 11:22 WOW hafnar frétt um skuld við Isavia Skúli Mogensen segir frétt Morgunblaðsins um að Wow air skuldi Isavia tvo milljarða króna í lendingargjöld ranga. Viðskipti innlent 15.9.2018 19:22 Baldanza hættur í stjórn WOW air Hann tók þess í stað sæti í stjórn flugfélagsins JetBlue í Boston og segist hann hafa hætt í stjórn WOW til að forðast hagsmunaárekstra. Viðskipti innlent 15.9.2018 13:54 WOW sagt skulda Isavia tvo milljarða í lendingargjöld WOW mun ekki hafa greitt lendingargjöld á Keflavíkurflugvelli frá því í vor. Viðskipti innlent 15.9.2018 10:18 WOW air fyrir vind WOW air hefur náð að tryggja sér að lágmarki 50 milljónir evra, eða sem nemur 6,4 milljörðum króna, með skuldabréfaútboði sem flugfélagið lagði upp með þegar ráðist var í útboðið fyrir um mánuði. Viðskipti innlent 14.9.2018 21:44 Segir fregnir af skuldabréfaútboði WOW jákvæðar Þar á meðal er mikil samkeppni í flugi yfir Atlantshafið, hátt olíuverð og sterk króna. Viðskipti innlent 14.9.2018 16:10 WOW nær 50 milljóna evra markinu Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air vegna skuldafjárútboðs flugfélagsins. Viðskipti innlent 14.9.2018 14:41 Skúli nálgast endamarkið Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð. Viðskipti innlent 14.9.2018 02:01 Skúli Mogensen: „Ég hef fulla trú á að við klárum þetta“ Segist hafa unnið dag og nótt að skuldabréfaútboði WOW Air. Viðskipti innlent 13.9.2018 14:43 Afar ólíklegt að bankarnir hafi aðkomu Stjórnendur og ráðgjafar WOW air vinna nú þess í stað hörðum höndum að því að fá erlenda fjárfesta til þess að taka þátt í útboði flugfélagsins. Viðskipti innlent 12.9.2018 21:56 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 … 23 ›
Icelandair kaupir WOW air Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru m.a. gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Viðskipti innlent 5.11.2018 11:52
Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. Innlent 1.11.2018 16:23
Sigurður hættir sem framkvæmdastjóri hjá WOW Sigurður Magnús Sigurðsson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW Air á næstunni. Viðskipti innlent 1.11.2018 15:17
Telur Cleveland-búa ekki hafa áttað sig á kostum íslensku flugfélaganna Vonar að þeir muni nýta Icelandair til að komast ódýrt til Evrópu. Viðskipti innlent 26.10.2018 13:27
Skúli: Mesti vöxturinn verður í flugi frá Indlandi og Asíu Wow Air hefur ákveðið að hætta að fljúga til þriggja áfangastaða í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Skúli Mogensen segir að Wow Air sé að leita að áfangastöðum með betri sætanýtingu allan ársins hring. Hann segist reikna með að mesti vöxturinn hjá félaginu á næstu árum verði í flugi frá Indlandi og Asíu. Viðskipti innlent 17.10.2018 17:00
WOW dregur saman seglin vestanhafs Enn fækkar bandarískum borgum í leiðakerfi WOW Air. Viðskipti innlent 17.10.2018 10:32
GAMMA með um 270 milljónir í útboði WOW Tveir sjóðir GAMMA fjárfestu fyrir 2 milljónir evra í skuldabréfaútboði félagsins. Samkvæmt yfirliti frá Pareto keyptu íslenskir aðilar um 37 prósent af útgáfunni. Viðskipti innlent 16.10.2018 18:51
Vonsvikin með Wow eftir að hafa boðið félaginu gull og græna skóga Flugvallaryfirvöld Lambert-flugvallarins í St. Louis í Bandaríkjunum hafa lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun Wow Air um að hætta beinu flugi til borgarinnar. Viðskipti innlent 16.10.2018 10:27
WOW flýgur aftur til Ísraels WOW air mun fljúga á ný til Tel Aviv í Ísrael. Viðskipti innlent 16.10.2018 09:57
Hefði getað leitt til 3 prósenta samdráttar Fall WOW air hefði getað leitt til tveggja til þriggja prósenta samdráttar í landsframleiðslu og þrettán prósenta falls krónunnar. Þetta leiðir sviðsmyndagreining stjórnvalda í ljós. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:39
Tíu sagt upp hjá WOW air WOW tilkynnti í gær um frekari hagræðingaraðgerðir en hætt verður að fljúga tímabundið til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco. Viðskipti innlent 1.10.2018 22:02
WOW hættir að fljúga til þriggja borga Frá 5. nóvember næstkomandi mun WOW Air hætta að fljúga til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco. Viðskipti innlent 1.10.2018 15:20
Fækka ferðum til Nýju Delí þar til nýjar þotur verða afhentar Jómfrúarferð WOW Air áætluð 6. desember næstkomandi. Viðskipti innlent 25.9.2018 13:49
Sendinefnd AGS segir nýja áhættu í sjónmáli í flugsamgöngum Hægari hagvöxtur á Íslandi eftir ósjálfbæran vöxt síðustu ár er jákvæð þróun. Innlent 25.9.2018 11:07
Segir Keflavíkurflugvöll þann langversta í Evrópu sem bitni á afkomu flugfélaganna „Ég er þeirrar skoðunar, og ef maður horfir á þessar skiptistöðvar sem við erum að keppa við, þá er Keflavíkurflugvöllur langversti flugvöllur í Evrópu, það er ekkert hægt að neita því,“ segir Pétur J. Eiríksson, fyrrverandi yfirmaður hjá Icelandair til 28 ára. Það er hans mat að staðan á Keflavíkurflugvelli bitni á afkomu Icelandair og Wow Air. Viðskipti innlent 25.9.2018 10:34
Greiða 1.000 krónur með hverjum farþega Íslensku flugfélögin greiða um eitt þúsund krónur með hverjum farþega. Ef félögin bregðast við og hækka verð gæti ferðamönnum hér á landi fækkað umtalsvert. Viðskipti innlent 25.9.2018 10:35
Svikalogn Þetta stóð tæpt. Með farsælli lendingu í skuldabréfaútboði WOW air, þar sem flugfélaginu tókst að tryggja sér fjármögnun upp á um 7,7 milljarða króna, hefur meiriháttar efnahagslegu slysi verið afstýrt. Það er samt engin ástæða til að fara í kringum hlutina. Skoðun 20.9.2018 21:57
„Það sem WOW er að gera er ekki neitt óvenjulegt“ Sérfræðingur hjá Hagfræðideild Landsbankans segir ekkert óvenjulegt við að WOW air hafi farið þá leið að ráðast í skuldabréfaútboð og stefni á hlutabréfamarkað. Viðskipti innlent 18.9.2018 19:03
WOW lauk 60 milljóna evra fjármögnun Skuldabréfaútboði WOW air lauk í dag, 18. september. Stærð skuldabréfaflokksins nemur 60 milljónum evra, þar af 50 milljónir evra sem þegar hafa verið seldar og 10 milljónir evra sem verða seldar fjárfestum í framhaldi af útboðinu. Viðskipti innlent 18.9.2018 15:21
Útboði WOW lýkur í dag Skuldabréfaútboði WOW air lýkur í dag. Unnið er að því að afla aukins fjármagns og vonir standa til að heildarstærð skuldabréfaútgáfunnar verði tæplega 60 milljónir evra. Viðskipti innlent 18.9.2018 06:10
Skúli vill allt að 33 milljarða innan átján mánaða Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi Wow air, stefnir að því að félagið sæki sér allt að 300 milljónir dollara, um 33 milljarða króna, í hlutafjárútboði innan átján mánaða. Viðskipti innlent 17.9.2018 11:22
WOW hafnar frétt um skuld við Isavia Skúli Mogensen segir frétt Morgunblaðsins um að Wow air skuldi Isavia tvo milljarða króna í lendingargjöld ranga. Viðskipti innlent 15.9.2018 19:22
Baldanza hættur í stjórn WOW air Hann tók þess í stað sæti í stjórn flugfélagsins JetBlue í Boston og segist hann hafa hætt í stjórn WOW til að forðast hagsmunaárekstra. Viðskipti innlent 15.9.2018 13:54
WOW sagt skulda Isavia tvo milljarða í lendingargjöld WOW mun ekki hafa greitt lendingargjöld á Keflavíkurflugvelli frá því í vor. Viðskipti innlent 15.9.2018 10:18
WOW air fyrir vind WOW air hefur náð að tryggja sér að lágmarki 50 milljónir evra, eða sem nemur 6,4 milljörðum króna, með skuldabréfaútboði sem flugfélagið lagði upp með þegar ráðist var í útboðið fyrir um mánuði. Viðskipti innlent 14.9.2018 21:44
Segir fregnir af skuldabréfaútboði WOW jákvæðar Þar á meðal er mikil samkeppni í flugi yfir Atlantshafið, hátt olíuverð og sterk króna. Viðskipti innlent 14.9.2018 16:10
WOW nær 50 milljóna evra markinu Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air vegna skuldafjárútboðs flugfélagsins. Viðskipti innlent 14.9.2018 14:41
Skúli nálgast endamarkið Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð. Viðskipti innlent 14.9.2018 02:01
Skúli Mogensen: „Ég hef fulla trú á að við klárum þetta“ Segist hafa unnið dag og nótt að skuldabréfaútboði WOW Air. Viðskipti innlent 13.9.2018 14:43
Afar ólíklegt að bankarnir hafi aðkomu Stjórnendur og ráðgjafar WOW air vinna nú þess í stað hörðum höndum að því að fá erlenda fjárfesta til þess að taka þátt í útboði flugfélagsins. Viðskipti innlent 12.9.2018 21:56
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent