Frakkland Árásarmaðurinn í París sagður öfgasinnaður íslamisti Mickaël Harpon stakk þrjá lögreglumenn og einn starfsmann lögreglustöðvarinnar til bana á fimmtudag. Erlent 5.10.2019 21:34 Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. Erlent 4.10.2019 17:47 Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. Erlent 4.10.2019 11:10 Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. Erlent 3.10.2019 13:30 Litríkt og rómantískt Hún var skrautleg og falleg sýning Valentino í París fyrir nokkrum dögum. Þar var sýnd sumartískan 2020. Henni er lýst sem ljóðrænni, litríkri og kvenlegri. Tíska og hönnun 3.10.2019 01:02 Þekktur hrekkjalómur stökk á Justin Timberlake fyrir tískusýningu í París Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel voru viðstödd tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum en sýningin var haldin í Louvre-safninu fræga í borginni. Lífið 2.10.2019 14:10 Útför Jacques Chirac gerð frá París Vigdís Finnbogadóttir sótti minningarathöfn í París fyrir hönd forseta Íslands og íslensku þjóðarinnar. Erlent 30.9.2019 14:04 Jacques Chirac er látinn Jacques Chirac, fyrrverandi forseti Frakklands, er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 26.9.2019 10:17 Íranir gefa frat í yfirlýsingu leiðtoganna Íranir hafa hafnað sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar Frakklands, Þýskalands og Bretlands sendu frá sér í gærkvöldi. Erlent 24.9.2019 07:05 Hátt í fjörutíu mótmælendur handteknir í París Hátt í fjörutíu mótmælendur, sem kenndir hafa verið við gul vesti, hafa verið handteknir í París í dag en þar söfnuðust saman nokkur hundruð mótmælendur. Erlent 21.9.2019 14:24 Lögðu sig í sjö flutningabílum á Kringlumýrarbraut Vegfarendur sem áttu leið um Kringlumýrarbraut í hádeginu í dag ráku upp stór augu þegar á vegi þeirra urðu sjö, kyrrstæðir flutningabílar af stærri gerðinni. Innlent 18.9.2019 15:07 Rýma flóttamannabúðir í Dunkerque Íbúar í frönsku hafnarborginni höfðu margir kvartað yfir veru flóttafólksins á svæðinu. Erlent 17.9.2019 13:50 Michael Schumacher útskrifaður af sjúkrahúsinu í París eftir tilraunameðferðina Meðferð Michael Schumacher á sjúkrahúsinu í París er lokið samkvæmt blaðamanni franska blaðsins Le Parisien. Sport 17.9.2019 13:00 Synti fjórum sinnum yfir Ermarsundið án þess að stoppa Sarah Thomas hóf áskorun sína á sunnudaginn og það tók hana rúma 54 klukkutíma að klára þrekraunina. Erlent 17.9.2019 07:51 Le Pen ákærður fyrir fjárdrátt Jean-Marie Le Pen, stofnandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Erlent 16.9.2019 02:00 Áttatíu og tveir flóttamenn ganga á land á Ítalíu Áttatíu og tveir flóttamenn gengu á land á ítölsku eyjunni Lampedusa eftir að hafa verið á sjó í sex daga. Erlent 15.9.2019 10:59 Frakkar tryggðu sér bronsið með góðri endurkomu Frakkland hafði betur gegn Ástralíu í bronsleiknum á HM í körfubolta. Körfubolti 15.9.2019 09:38 Frakkar tóku hart á Google Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Viðskipti erlent 14.9.2019 02:04 Epstein sakaður um kynferðisbrot gegn konum í Frakklandi Þrjár konur segjast vera fórnarlömb bandaríska auðmannsins, að sögn saksóknara í París. Erlent 11.9.2019 11:47 Vilja setja bann við meðferð með bælingu Á franska þinginu er unnið að löggjöf sem mun banna svokallaðar bælingarmeðferðir, að viðurlagðri fangelsisvist og sekt. Erlent 11.9.2019 02:00 Marglytturnar komnar í land í Frakklandi Boðsundið hófst í Dover á Englandi í morgun klukkan sjö og syntui Marglytturnar samfleytt í 15 tíma. Innlent 10.9.2019 19:53 Marglytturnar komnar hálfa leið og synda nú í frönskum sjó Enn eru þó margir klukkutímar í að Marglytturnar nái til lands hinum megin við sundið. Innlent 10.9.2019 14:57 Engin búin að æla enn þá Boðsund sex íslenskra kvenna yfir Ermasund sem nú stendur yfir gengur vel. Innlent 10.9.2019 13:10 Sást til Schumacher koma á sjúkrahús í París Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlunni, Michael Schumacher, er mættur til Parísar þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í borginni en Le Parisien greinir frá. Formúla 1 10.9.2019 09:00 Marglytturnar loksins lagðar af stað yfir Ermarsundið Fyrsta Marglyttan, sundkonan Sigurlaug María Jónsdóttir, lagði af stað frá Dover á Englandi um klukkan hálf sjö í morgun. Innlent 10.9.2019 07:18 Macron bað Albani afsökunar eftir þjóðsöngvavandræðin á laugardag Upphafsflautinu í leik Frakklands og Albaníu seinkaði um nokkrar mínútur á laugardagskvöldið eftir að Frakkarnir lentu í vandræðum með þjóðsöng Albaníu. Fótbolti 9.9.2019 07:14 Segir Frakka ekki tilbúna að fresta útgöngu Breta að svo stöddu Að óbreyttu mun Bretland yfirgefa Evrópusambandið þann 31. október næstkomandi, hvort sem nýtt samkomulag næst eður ei. Erlent 8.9.2019 10:54 Rangur þjóðsöngur spilaður á Stade de France Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. Fótbolti 7.9.2019 20:01 Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. Erlent 4.9.2019 02:01 Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar mögulega samsekir um stríðsglæpi í Jemen Í óbirtri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um mögulega stríðsglæpi í átökunum í Jemen, sem hafa staðið yfir í um fjögur ár, eru báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi. Erlent 3.9.2019 11:32 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 42 ›
Árásarmaðurinn í París sagður öfgasinnaður íslamisti Mickaël Harpon stakk þrjá lögreglumenn og einn starfsmann lögreglustöðvarinnar til bana á fimmtudag. Erlent 5.10.2019 21:34
Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. Erlent 4.10.2019 17:47
Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. Erlent 4.10.2019 11:10
Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. Erlent 3.10.2019 13:30
Litríkt og rómantískt Hún var skrautleg og falleg sýning Valentino í París fyrir nokkrum dögum. Þar var sýnd sumartískan 2020. Henni er lýst sem ljóðrænni, litríkri og kvenlegri. Tíska og hönnun 3.10.2019 01:02
Þekktur hrekkjalómur stökk á Justin Timberlake fyrir tískusýningu í París Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel voru viðstödd tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum en sýningin var haldin í Louvre-safninu fræga í borginni. Lífið 2.10.2019 14:10
Útför Jacques Chirac gerð frá París Vigdís Finnbogadóttir sótti minningarathöfn í París fyrir hönd forseta Íslands og íslensku þjóðarinnar. Erlent 30.9.2019 14:04
Jacques Chirac er látinn Jacques Chirac, fyrrverandi forseti Frakklands, er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 26.9.2019 10:17
Íranir gefa frat í yfirlýsingu leiðtoganna Íranir hafa hafnað sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar Frakklands, Þýskalands og Bretlands sendu frá sér í gærkvöldi. Erlent 24.9.2019 07:05
Hátt í fjörutíu mótmælendur handteknir í París Hátt í fjörutíu mótmælendur, sem kenndir hafa verið við gul vesti, hafa verið handteknir í París í dag en þar söfnuðust saman nokkur hundruð mótmælendur. Erlent 21.9.2019 14:24
Lögðu sig í sjö flutningabílum á Kringlumýrarbraut Vegfarendur sem áttu leið um Kringlumýrarbraut í hádeginu í dag ráku upp stór augu þegar á vegi þeirra urðu sjö, kyrrstæðir flutningabílar af stærri gerðinni. Innlent 18.9.2019 15:07
Rýma flóttamannabúðir í Dunkerque Íbúar í frönsku hafnarborginni höfðu margir kvartað yfir veru flóttafólksins á svæðinu. Erlent 17.9.2019 13:50
Michael Schumacher útskrifaður af sjúkrahúsinu í París eftir tilraunameðferðina Meðferð Michael Schumacher á sjúkrahúsinu í París er lokið samkvæmt blaðamanni franska blaðsins Le Parisien. Sport 17.9.2019 13:00
Synti fjórum sinnum yfir Ermarsundið án þess að stoppa Sarah Thomas hóf áskorun sína á sunnudaginn og það tók hana rúma 54 klukkutíma að klára þrekraunina. Erlent 17.9.2019 07:51
Le Pen ákærður fyrir fjárdrátt Jean-Marie Le Pen, stofnandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Erlent 16.9.2019 02:00
Áttatíu og tveir flóttamenn ganga á land á Ítalíu Áttatíu og tveir flóttamenn gengu á land á ítölsku eyjunni Lampedusa eftir að hafa verið á sjó í sex daga. Erlent 15.9.2019 10:59
Frakkar tryggðu sér bronsið með góðri endurkomu Frakkland hafði betur gegn Ástralíu í bronsleiknum á HM í körfubolta. Körfubolti 15.9.2019 09:38
Frakkar tóku hart á Google Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Viðskipti erlent 14.9.2019 02:04
Epstein sakaður um kynferðisbrot gegn konum í Frakklandi Þrjár konur segjast vera fórnarlömb bandaríska auðmannsins, að sögn saksóknara í París. Erlent 11.9.2019 11:47
Vilja setja bann við meðferð með bælingu Á franska þinginu er unnið að löggjöf sem mun banna svokallaðar bælingarmeðferðir, að viðurlagðri fangelsisvist og sekt. Erlent 11.9.2019 02:00
Marglytturnar komnar í land í Frakklandi Boðsundið hófst í Dover á Englandi í morgun klukkan sjö og syntui Marglytturnar samfleytt í 15 tíma. Innlent 10.9.2019 19:53
Marglytturnar komnar hálfa leið og synda nú í frönskum sjó Enn eru þó margir klukkutímar í að Marglytturnar nái til lands hinum megin við sundið. Innlent 10.9.2019 14:57
Engin búin að æla enn þá Boðsund sex íslenskra kvenna yfir Ermasund sem nú stendur yfir gengur vel. Innlent 10.9.2019 13:10
Sást til Schumacher koma á sjúkrahús í París Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlunni, Michael Schumacher, er mættur til Parísar þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í borginni en Le Parisien greinir frá. Formúla 1 10.9.2019 09:00
Marglytturnar loksins lagðar af stað yfir Ermarsundið Fyrsta Marglyttan, sundkonan Sigurlaug María Jónsdóttir, lagði af stað frá Dover á Englandi um klukkan hálf sjö í morgun. Innlent 10.9.2019 07:18
Macron bað Albani afsökunar eftir þjóðsöngvavandræðin á laugardag Upphafsflautinu í leik Frakklands og Albaníu seinkaði um nokkrar mínútur á laugardagskvöldið eftir að Frakkarnir lentu í vandræðum með þjóðsöng Albaníu. Fótbolti 9.9.2019 07:14
Segir Frakka ekki tilbúna að fresta útgöngu Breta að svo stöddu Að óbreyttu mun Bretland yfirgefa Evrópusambandið þann 31. október næstkomandi, hvort sem nýtt samkomulag næst eður ei. Erlent 8.9.2019 10:54
Rangur þjóðsöngur spilaður á Stade de France Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. Fótbolti 7.9.2019 20:01
Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. Erlent 4.9.2019 02:01
Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar mögulega samsekir um stríðsglæpi í Jemen Í óbirtri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um mögulega stríðsglæpi í átökunum í Jemen, sem hafa staðið yfir í um fjögur ár, eru báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi. Erlent 3.9.2019 11:32