Kóngafólk Konungur Taílands genginn út Konungskjölskyldan greindi frá þessu fyrr í dag, nokkrum dögum fyrir opinbera krýningarathöfn konungsins. Erlent 1.5.2019 14:29 Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Toshiki Toma, prestur innflytjenda, segir Naruhito, krónprins Japans, vera hlýjan og kurteisan mann sem geti gegnt embætti keisara af prýði. Erlent 30.4.2019 18:05 Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. Erlent 30.4.2019 07:26 Fundu bleika hnífa í skólastofu prinsins Japanska lögreglan hefur boðað til rannsóknar eftir að tveir hnífar fundust í skólastofu barnabarns Japanskeisara Erlent 27.4.2019 19:50 Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. Lífið 26.4.2019 21:53 Trump heimsækir Buckingham Palace Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Erlent 23.4.2019 11:10 Fagna eins árs afmælinu með nýjum myndum af Lúðvík prins Lúðvík prins, þriðja barn þeirra Vilhjálms og Katrínar, hertogahjónanna af Cambridge, er eins árs í dag. Lífið 23.4.2019 07:43 Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Erlent 11.4.2019 11:02 Vilhjálmur Bretaprins kynnti sér starfsemi leyniþjónustunnar Vilhjálmur Bretaprins hefur undanfarnar þrjár vikur starfað með leyniþjónustum Bretlands og kynnt sér starfsemi þeirra og vinnubrögð. Erlent 7.4.2019 18:03 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. Lífið 2.4.2019 21:48 „Leitt að heyra að Elísabet hafi misst starfið sem WOW air flugfreyja“ Ýmsir netverjar hafa fundið skoplega hlið á annars leiðinlegu máli. Lífið 30.3.2019 14:48 Vilhjálmur prins heimsækir Nýja-Sjáland Vilhjálmur prins mun heimsækja Nýja-Sjáland í næsta mánuði til þess að heiðra minningu þeirra fimmtíu sem létust í hryðjuverkaárás í borginni Christchurch. Erlent 27.3.2019 22:50 Tölurnar á bak við brúðkaup aldarinnar Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu. Lífið 22.3.2019 10:41 Breska konungsfjölskyldan um hryðjuverkin í Nýja-Sjálandi: „Engin manneskja ætti að óttast að sækja helgistað“ Hertogahjónin af Camebridge og Sussex hafa vottað aðstandendum fórnarlamba hryðjuverkanna í Nýja-Sjálandi samúð sína . Erlent 16.3.2019 16:31 Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. Erlent 4.3.2019 14:44 Geislandi Meghan í Marokkó Hertogahjónin af Sussex, Harry prins og Meghan Markle, hafa undanfarna daga verið á ferðalagi um Marokkó. Meghan, sem á von á sínu fyrsta barni í lok apríl, blómstrar á meðgöngunni. Lífið 1.3.2019 03:00 Sérfræðingar greina breytingar á hreim Meghan eftir að hún giftist Harry Meghan Markle hertogaynja af Sussex hefur verið undir smásjá fjölmiðla síðan hún tók saman við Harry Bretaprins. Erlent 18.2.2019 16:44 Varar við því að Markle gæti hlotið sömu örlög og Díana prinsessa Bandaríski leikarinn George Clooney sagði að ljósmyndasnápar, eða svokallaðir papparassar, gangi jafn hart fram gagnvart Meghan Markle, hertogynjunni af Sussex, og Díönu prinsessu heitinni. Lífið 12.2.2019 21:19 Meghan Markle biðlar til föður síns: „Hættu að ljúga“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, sendi föður sínum bréf eftir brúðkaup hennar og Harry Bretaprins í sumar. Lífið 10.2.2019 13:43 Filippus prins leggur bíllyklana á hilluna Hinn 97 ára gamli hertogi Filippus hefur eftir atburði síðasta mánaðar ákveðið að skila inn ökuskírteini sínu og er hættur akstri. Erlent 9.2.2019 19:46 Óvenjulegt framboð Taílensk prinsessa í framboð fyrir flokk Shinawatra-fjölskyldunnar gegn flokki herforingjastjórnarinnar. Framboðið er sagt algjörlega fordæmalaust. Erlent 9.2.2019 03:02 Konungur fordæmir stjórnmálaáform systur sinnar Vajiralongkorn Taílandskonungur hefur fordæmt það sem hann kallar "óviðeigandi“ áform systur sinnar um að sækjast eftir forsætisráðherraembætti í landinu. Erlent 8.2.2019 16:14 Prinsessa vill verða forsætisráðherra Taílenska prinsessan Ubolratana Mahidol hefur boðið sig fram til embættis forsætisráðherra fyrir flokkinn Raksa Chart. Erlent 8.2.2019 09:05 Búa sig undir að koma drottningunni undan fari Brexit á versta veg Kaldastríðsáætlanir um öryggi konungafjölskyldunnar hafa verið endurvaktar ef óeirðir brjótast út í London eftir útgöngu úr ESB án samnings. Erlent 3.2.2019 09:10 Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu Erlent 1.2.2019 21:11 Stjórnarmaður í FIFA tekur við konungsembætti í Malasíu Abdúlla tekur við embættinu af Múhammeð fimmta sem afsalaði sér óvænt völdum í byrjun árs í kjölfar þess að hafa gengið að eiga fyrrverandi fegurðardrottningu frá Moskvu. Erlent 31.1.2019 08:48 Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. Erlent 30.1.2019 23:48 Filippus segist „fullur iðrunar“ vegna árekstursins í nýbirtu bréfi Flippus prins, hertogi af Edinborg, hefur beðið konu sem slasaðist í árekstri sem hann var valdur að afsökunar. Erlent 27.1.2019 09:05 Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. Erlent 25.1.2019 10:35 Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. Erlent 24.1.2019 10:05 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 27 ›
Konungur Taílands genginn út Konungskjölskyldan greindi frá þessu fyrr í dag, nokkrum dögum fyrir opinbera krýningarathöfn konungsins. Erlent 1.5.2019 14:29
Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Toshiki Toma, prestur innflytjenda, segir Naruhito, krónprins Japans, vera hlýjan og kurteisan mann sem geti gegnt embætti keisara af prýði. Erlent 30.4.2019 18:05
Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. Erlent 30.4.2019 07:26
Fundu bleika hnífa í skólastofu prinsins Japanska lögreglan hefur boðað til rannsóknar eftir að tveir hnífar fundust í skólastofu barnabarns Japanskeisara Erlent 27.4.2019 19:50
Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. Lífið 26.4.2019 21:53
Trump heimsækir Buckingham Palace Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Erlent 23.4.2019 11:10
Fagna eins árs afmælinu með nýjum myndum af Lúðvík prins Lúðvík prins, þriðja barn þeirra Vilhjálms og Katrínar, hertogahjónanna af Cambridge, er eins árs í dag. Lífið 23.4.2019 07:43
Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Erlent 11.4.2019 11:02
Vilhjálmur Bretaprins kynnti sér starfsemi leyniþjónustunnar Vilhjálmur Bretaprins hefur undanfarnar þrjár vikur starfað með leyniþjónustum Bretlands og kynnt sér starfsemi þeirra og vinnubrögð. Erlent 7.4.2019 18:03
Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. Lífið 2.4.2019 21:48
„Leitt að heyra að Elísabet hafi misst starfið sem WOW air flugfreyja“ Ýmsir netverjar hafa fundið skoplega hlið á annars leiðinlegu máli. Lífið 30.3.2019 14:48
Vilhjálmur prins heimsækir Nýja-Sjáland Vilhjálmur prins mun heimsækja Nýja-Sjáland í næsta mánuði til þess að heiðra minningu þeirra fimmtíu sem létust í hryðjuverkaárás í borginni Christchurch. Erlent 27.3.2019 22:50
Tölurnar á bak við brúðkaup aldarinnar Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu. Lífið 22.3.2019 10:41
Breska konungsfjölskyldan um hryðjuverkin í Nýja-Sjálandi: „Engin manneskja ætti að óttast að sækja helgistað“ Hertogahjónin af Camebridge og Sussex hafa vottað aðstandendum fórnarlamba hryðjuverkanna í Nýja-Sjálandi samúð sína . Erlent 16.3.2019 16:31
Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. Erlent 4.3.2019 14:44
Geislandi Meghan í Marokkó Hertogahjónin af Sussex, Harry prins og Meghan Markle, hafa undanfarna daga verið á ferðalagi um Marokkó. Meghan, sem á von á sínu fyrsta barni í lok apríl, blómstrar á meðgöngunni. Lífið 1.3.2019 03:00
Sérfræðingar greina breytingar á hreim Meghan eftir að hún giftist Harry Meghan Markle hertogaynja af Sussex hefur verið undir smásjá fjölmiðla síðan hún tók saman við Harry Bretaprins. Erlent 18.2.2019 16:44
Varar við því að Markle gæti hlotið sömu örlög og Díana prinsessa Bandaríski leikarinn George Clooney sagði að ljósmyndasnápar, eða svokallaðir papparassar, gangi jafn hart fram gagnvart Meghan Markle, hertogynjunni af Sussex, og Díönu prinsessu heitinni. Lífið 12.2.2019 21:19
Meghan Markle biðlar til föður síns: „Hættu að ljúga“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, sendi föður sínum bréf eftir brúðkaup hennar og Harry Bretaprins í sumar. Lífið 10.2.2019 13:43
Filippus prins leggur bíllyklana á hilluna Hinn 97 ára gamli hertogi Filippus hefur eftir atburði síðasta mánaðar ákveðið að skila inn ökuskírteini sínu og er hættur akstri. Erlent 9.2.2019 19:46
Óvenjulegt framboð Taílensk prinsessa í framboð fyrir flokk Shinawatra-fjölskyldunnar gegn flokki herforingjastjórnarinnar. Framboðið er sagt algjörlega fordæmalaust. Erlent 9.2.2019 03:02
Konungur fordæmir stjórnmálaáform systur sinnar Vajiralongkorn Taílandskonungur hefur fordæmt það sem hann kallar "óviðeigandi“ áform systur sinnar um að sækjast eftir forsætisráðherraembætti í landinu. Erlent 8.2.2019 16:14
Prinsessa vill verða forsætisráðherra Taílenska prinsessan Ubolratana Mahidol hefur boðið sig fram til embættis forsætisráðherra fyrir flokkinn Raksa Chart. Erlent 8.2.2019 09:05
Búa sig undir að koma drottningunni undan fari Brexit á versta veg Kaldastríðsáætlanir um öryggi konungafjölskyldunnar hafa verið endurvaktar ef óeirðir brjótast út í London eftir útgöngu úr ESB án samnings. Erlent 3.2.2019 09:10
Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu Erlent 1.2.2019 21:11
Stjórnarmaður í FIFA tekur við konungsembætti í Malasíu Abdúlla tekur við embættinu af Múhammeð fimmta sem afsalaði sér óvænt völdum í byrjun árs í kjölfar þess að hafa gengið að eiga fyrrverandi fegurðardrottningu frá Moskvu. Erlent 31.1.2019 08:48
Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. Erlent 30.1.2019 23:48
Filippus segist „fullur iðrunar“ vegna árekstursins í nýbirtu bréfi Flippus prins, hertogi af Edinborg, hefur beðið konu sem slasaðist í árekstri sem hann var valdur að afsökunar. Erlent 27.1.2019 09:05
Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. Erlent 25.1.2019 10:35
Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. Erlent 24.1.2019 10:05